Jóhanna Guðrún semur og flytur Þjóðhátíðarlagið 2024 Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 5. apríl 2024 17:30 Jóhanna Guðrún er án efa vinsælasta tónlistarkona landsins. Tónlistargyðjan Jóhanna Guðrún Jónsdóttir flytur og semur Þjóðhátíðarlagið 2024. Þetta var opinberað í skemmtiþætti þjóðarinnar FM95Blö á útvarpsstöðinni FM957 nú síðdegis. Þjóðhátíð í Eyjum er stærsta og vinsælasta útihátíð landsins og ríkir því mikil spenna fyrir Þjóðhátíðarlaginu ár hvert, enda eitt vinsælasta lag landsins. Jóhanna heldur spilunum þétt að sér, gefur ekkert upp um hvernig lagið verður en lofar að um algjöra bombu verði að ræða. Líkt og allir vita fer Þjóðhátíð að venju fram um verslunarmannahelgina í Herjólfsdal. Í ár eru 150 ár liðin frá því að Eyjamenn héldu sína fyrstu Þjóðhátíð og því ljóst að hátíðin verður sérlega vegleg í ár. „Þetta hefur verið draumur hjá mér lengi og því mikill heiður að fá að gera þetta. Ég hef verið svo heppinn að fá að syngja í brekkunni í mörg ár en það er svo og geggjað fá að vera með sitt eigið lag. Ég má ekki segja of mikið en þetta er algjör bomba. Ég er mjög spennt fyrir þessu,“ segir Jóhanna Guðrún samtali við Vísi. Tímamót á ferlinum „Í gegnum árin hef mikið verið að vinna með öðrum og fengið flotta hluti upp í hendurnar. Þetta markar því mikilvæg skil á mínum ferli að gera mitt eigið. Ég er mjög krítisk á sjálfa mig og að það sem ég sendi frá mér sé fullkomið,“ segir Jóhanna. Fyrsta listafólkið sem tilkynnt hefur verið að stigi á svið á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum eru GDRN og Patrik. Miðasala á hátíðina er hafin og kostar dagspassinn rúmar tuttugu þúsund krónur. Helgarpassinn er á 29.990 krónur og VIP passinn er á 39.990 krónur. Þjóðhátíð í Eyjum Tónlist FM957 FM95BLÖ Vestmannaeyjar Mest lesið Níutíu prósent Íslendinga geti sest í helgan stein fyrir þrítugt Lífið „Get ekki beðið eftir að eyða ævinni minni með honum“ Makamál Eldborg breyttist í vélrænt helvíti Gagnrýni Stjörnulífið: Sólarsæla og sykurpabbar Lífið Tvær stúlkur bera nú nafnið eftir mismæli Svíakonungs Lífið Tara Sif og Elfar Elí keyptu glæsihús í Kópavogi Lífið Hraðfréttaprins fæddur og nefndur Lífið Dreymir um að verða rithöfundur Lífið Vonar að tæknin taki aldrei yfir innsæi og ástríðu Menning Af hverju talar Áslaug Arna um „smjörklípumenn“? Lífið Fleiri fréttir Íslenska ullin rauði þráðurinn í hönnuninni Heimsfrægir dansarar kenndu nemendum Brynju Péturs Tara Sif og Elfar Elí keyptu glæsihús í Kópavogi Hraðfréttaprins fæddur og nefndur Tvær stúlkur bera nú nafnið eftir mismæli Svíakonungs Níutíu prósent Íslendinga geti sest í helgan stein fyrir þrítugt Fréttir síðustu daga stoppa ekki bingó Flokks fólksins Stjörnulífið: Sólarsæla og sykurpabbar Dreymir um að verða rithöfundur Af hverju talar Áslaug Arna um „smjörklípumenn“? Kvennaathvarfið á allra vörum Fann ástina á Prikinu Átta Dalvíkingar grófu sig í snjóhús í hamfaraveðri Krakkatían: Bangsímon, borðspil og bílar Glanni glæpur og íþróttaálfurinn í Keflavík Elsta popphljómsveit heims að leggja upp laupana Býður í sósupartý í Smekkleysu á sunnudag Fréttatía vikunnar: Hlustendaverðlaunin, sjötugsafmæli og gjaldþrot Svona var stemningin á Nasa Eigum að sitja saman á kvöldin en ekki í sitthvoru horninu Geoff á Prikinu selur miðbæjarperlu Hlustendaverðlaunin 2025: Ekki annað hægt en að vera í stuði á trylltum tónleikum Góð hönnun getur bætt bæði andlega og líkamlega líðan Björk á forsíðu National Geographic Þróar app sem tengir fólk saman í raunveruleikanum Hlustendaverðlaunin 2025: Tónlistaratriðin sem slógu í gegn Herra Hnetusmjör ótvíræður sigurvegari Hlustendaverðlaunanna Bein útsending: Hlustendaverðlaunin 2025 Hjartnæm orð Demi Moore um Bruce Willis vekja athygli Segir son sinn ekki hafa þurft að deyja Sjá meira
Þjóðhátíð í Eyjum er stærsta og vinsælasta útihátíð landsins og ríkir því mikil spenna fyrir Þjóðhátíðarlaginu ár hvert, enda eitt vinsælasta lag landsins. Jóhanna heldur spilunum þétt að sér, gefur ekkert upp um hvernig lagið verður en lofar að um algjöra bombu verði að ræða. Líkt og allir vita fer Þjóðhátíð að venju fram um verslunarmannahelgina í Herjólfsdal. Í ár eru 150 ár liðin frá því að Eyjamenn héldu sína fyrstu Þjóðhátíð og því ljóst að hátíðin verður sérlega vegleg í ár. „Þetta hefur verið draumur hjá mér lengi og því mikill heiður að fá að gera þetta. Ég hef verið svo heppinn að fá að syngja í brekkunni í mörg ár en það er svo og geggjað fá að vera með sitt eigið lag. Ég má ekki segja of mikið en þetta er algjör bomba. Ég er mjög spennt fyrir þessu,“ segir Jóhanna Guðrún samtali við Vísi. Tímamót á ferlinum „Í gegnum árin hef mikið verið að vinna með öðrum og fengið flotta hluti upp í hendurnar. Þetta markar því mikilvæg skil á mínum ferli að gera mitt eigið. Ég er mjög krítisk á sjálfa mig og að það sem ég sendi frá mér sé fullkomið,“ segir Jóhanna. Fyrsta listafólkið sem tilkynnt hefur verið að stigi á svið á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum eru GDRN og Patrik. Miðasala á hátíðina er hafin og kostar dagspassinn rúmar tuttugu þúsund krónur. Helgarpassinn er á 29.990 krónur og VIP passinn er á 39.990 krónur.
Þjóðhátíð í Eyjum Tónlist FM957 FM95BLÖ Vestmannaeyjar Mest lesið Níutíu prósent Íslendinga geti sest í helgan stein fyrir þrítugt Lífið „Get ekki beðið eftir að eyða ævinni minni með honum“ Makamál Eldborg breyttist í vélrænt helvíti Gagnrýni Stjörnulífið: Sólarsæla og sykurpabbar Lífið Tvær stúlkur bera nú nafnið eftir mismæli Svíakonungs Lífið Tara Sif og Elfar Elí keyptu glæsihús í Kópavogi Lífið Hraðfréttaprins fæddur og nefndur Lífið Dreymir um að verða rithöfundur Lífið Vonar að tæknin taki aldrei yfir innsæi og ástríðu Menning Af hverju talar Áslaug Arna um „smjörklípumenn“? Lífið Fleiri fréttir Íslenska ullin rauði þráðurinn í hönnuninni Heimsfrægir dansarar kenndu nemendum Brynju Péturs Tara Sif og Elfar Elí keyptu glæsihús í Kópavogi Hraðfréttaprins fæddur og nefndur Tvær stúlkur bera nú nafnið eftir mismæli Svíakonungs Níutíu prósent Íslendinga geti sest í helgan stein fyrir þrítugt Fréttir síðustu daga stoppa ekki bingó Flokks fólksins Stjörnulífið: Sólarsæla og sykurpabbar Dreymir um að verða rithöfundur Af hverju talar Áslaug Arna um „smjörklípumenn“? Kvennaathvarfið á allra vörum Fann ástina á Prikinu Átta Dalvíkingar grófu sig í snjóhús í hamfaraveðri Krakkatían: Bangsímon, borðspil og bílar Glanni glæpur og íþróttaálfurinn í Keflavík Elsta popphljómsveit heims að leggja upp laupana Býður í sósupartý í Smekkleysu á sunnudag Fréttatía vikunnar: Hlustendaverðlaunin, sjötugsafmæli og gjaldþrot Svona var stemningin á Nasa Eigum að sitja saman á kvöldin en ekki í sitthvoru horninu Geoff á Prikinu selur miðbæjarperlu Hlustendaverðlaunin 2025: Ekki annað hægt en að vera í stuði á trylltum tónleikum Góð hönnun getur bætt bæði andlega og líkamlega líðan Björk á forsíðu National Geographic Þróar app sem tengir fólk saman í raunveruleikanum Hlustendaverðlaunin 2025: Tónlistaratriðin sem slógu í gegn Herra Hnetusmjör ótvíræður sigurvegari Hlustendaverðlaunanna Bein útsending: Hlustendaverðlaunin 2025 Hjartnæm orð Demi Moore um Bruce Willis vekja athygli Segir son sinn ekki hafa þurft að deyja Sjá meira