Ræður fólki frá því að ferðast á milli landshluta fyrir norðan Vésteinn Örn Pétursson skrifar 31. mars 2024 12:04 Mikið hefur snjóað á norðurhluta landsins. Myndin er úr safni. Vísir/Tryggvi Töluverð hætta er talin á snjóflóðum á nokkrum stöðum á landinu. Veðurfræðingur ræður fólki frá því að ferðast milli landshluta á norðanverðu landinu, þar sem viðvaranir eru í gildi. Gul veðurviðvörun er í gildi í fjórum landshlutum, það eru Strandir og Norðurland vestra, Norðurland Eystra, Austurland að Glettingi og Austfirðir. Veðurfræðingur segir vegi hafa verið lokaða víða í gær, og von sé á meiru af því sama. „Sérstaklega svona síðdegis, seinni partinn í dag, þá er bara að snjóa allan tímann fyrir norðan og austan. Það er gert ráð fyrir að ástand á vegum muni ekki skána mikið,“ segir veðurfræðingurinn Marcel de Vries. Jafnvel kunni veðrið að versna. „Það er bara best að vera ekki að ferðast mikið í dag á milli landshluta, sérstaklega fyrir Norðan.“ Víða á hringveginum er skafrenningur eða hálka, til að mynda á Ólafsfjarðarvegi, Hvammstangavegi, Fljótsheiði og Holtavörðuheiði. Unnið er að mokstri á Steingrímsfjarðarheiði á Vestfjörðum, en Þröskuldar eru ófærir um sinn. Fylgjast má með uppfærslum um færð á vegum á vef Vegagerðarinnar, Umferðin.is eða í síma 1777. Í gær lentu fjórir erlendir ferðamenn í snjóflóði sem féll í Eyjafirði. Talin er töluverð hætta á snjóflóðum í innanverðum Eyjafirði, utanverðum Tröllaskaga, norðanverðum Vestjförðum og á Austfjörðum, samkvæmt ofanflóðaspá Veðurstofunnar. Veður Færð á vegum Tengdar fréttir Gular viðvaranir og versnandi akstursskilyrði Spáð er nokkuð hvassri norðan- og norðaustanátt í dag, víða 13 til 20 metrum á sekúndu og snjókomu eða él, einkum á Norður- og Austurlandi þar sem gul viðvörun verður í gildi. Þurrt að kalla sunnan heiða og bjart veður fram eftir degi, en lítilsháttar snjókoma þar í kvöld. Frost 0 til 6 stig, en frostlaust yfir daginn syðst. 31. mars 2024 08:07 Mest lesið Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Innlent Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innlent Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Erlent Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Innlent Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Erlent Supu hveljur á fundi með ráðherra á Egilsstöðum Innlent Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ Erlent Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Innlent Með mikla áverka og mjög kaldur þegar hann fannst Innlent Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Erlent Fleiri fréttir Óttuðust um ferðamenn sem sátu fastir í Markarfljóti Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Hraðbankaþjófur játar sök Framlengja gæsluvarðhald yfir leiðbeinandanum um fjórar vikur Supu hveljur á fundi með ráðherra á Egilsstöðum Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Með mikla áverka og mjög kaldur þegar hann fannst Móðirin áfram í haldi og húsleit á Írlandi Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Losun Íslands jókst á öllum sviðum og langt í land með skuldbindingar Bylting í heilbrigðisþjónustu og áróður Bandaríkjamanna Vilja halda leiðbeinandanum áfram bak við lás og slá Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innbrot og slagsmál í miðborginni Segir dóminn áfellisdóm yfir seinagangi lögreglu í kynferðisbrotamálum Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Heilbrigðisráðuneytið færir sig um set Enginn vilji taka ábyrgð á því hvenær eigi að loka Reynisfjöru Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Sakar eftirlitsaðila um að framfylgja ekki leigubílalögum Játaði Hamraborgarmálið, grunaður í hraðbankamálinu og vitni í Gufunesmálinu Hraðbankinn fannst á Hólmsheiði „Starfsemi sem þarf auðvitað bara að stoppa" Ekkjan, fjársvikahrina og ferðamenn sem hunsa lokanir Lenti næstum framan á vörubíl við framúrakstur Nú má heita Snjókaldur en ekki Latína „Það er bara allt á floti hérna alls staðar“ Fjárhús varð öldugangi að bráð Sveinn nýr formaður stjórnar Landspítalans Sjá meira
Gul veðurviðvörun er í gildi í fjórum landshlutum, það eru Strandir og Norðurland vestra, Norðurland Eystra, Austurland að Glettingi og Austfirðir. Veðurfræðingur segir vegi hafa verið lokaða víða í gær, og von sé á meiru af því sama. „Sérstaklega svona síðdegis, seinni partinn í dag, þá er bara að snjóa allan tímann fyrir norðan og austan. Það er gert ráð fyrir að ástand á vegum muni ekki skána mikið,“ segir veðurfræðingurinn Marcel de Vries. Jafnvel kunni veðrið að versna. „Það er bara best að vera ekki að ferðast mikið í dag á milli landshluta, sérstaklega fyrir Norðan.“ Víða á hringveginum er skafrenningur eða hálka, til að mynda á Ólafsfjarðarvegi, Hvammstangavegi, Fljótsheiði og Holtavörðuheiði. Unnið er að mokstri á Steingrímsfjarðarheiði á Vestfjörðum, en Þröskuldar eru ófærir um sinn. Fylgjast má með uppfærslum um færð á vegum á vef Vegagerðarinnar, Umferðin.is eða í síma 1777. Í gær lentu fjórir erlendir ferðamenn í snjóflóði sem féll í Eyjafirði. Talin er töluverð hætta á snjóflóðum í innanverðum Eyjafirði, utanverðum Tröllaskaga, norðanverðum Vestjförðum og á Austfjörðum, samkvæmt ofanflóðaspá Veðurstofunnar.
Veður Færð á vegum Tengdar fréttir Gular viðvaranir og versnandi akstursskilyrði Spáð er nokkuð hvassri norðan- og norðaustanátt í dag, víða 13 til 20 metrum á sekúndu og snjókomu eða él, einkum á Norður- og Austurlandi þar sem gul viðvörun verður í gildi. Þurrt að kalla sunnan heiða og bjart veður fram eftir degi, en lítilsháttar snjókoma þar í kvöld. Frost 0 til 6 stig, en frostlaust yfir daginn syðst. 31. mars 2024 08:07 Mest lesið Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Innlent Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innlent Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Erlent Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Innlent Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Erlent Supu hveljur á fundi með ráðherra á Egilsstöðum Innlent Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ Erlent Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Innlent Með mikla áverka og mjög kaldur þegar hann fannst Innlent Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Erlent Fleiri fréttir Óttuðust um ferðamenn sem sátu fastir í Markarfljóti Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Hraðbankaþjófur játar sök Framlengja gæsluvarðhald yfir leiðbeinandanum um fjórar vikur Supu hveljur á fundi með ráðherra á Egilsstöðum Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Með mikla áverka og mjög kaldur þegar hann fannst Móðirin áfram í haldi og húsleit á Írlandi Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Losun Íslands jókst á öllum sviðum og langt í land með skuldbindingar Bylting í heilbrigðisþjónustu og áróður Bandaríkjamanna Vilja halda leiðbeinandanum áfram bak við lás og slá Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innbrot og slagsmál í miðborginni Segir dóminn áfellisdóm yfir seinagangi lögreglu í kynferðisbrotamálum Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Heilbrigðisráðuneytið færir sig um set Enginn vilji taka ábyrgð á því hvenær eigi að loka Reynisfjöru Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Sakar eftirlitsaðila um að framfylgja ekki leigubílalögum Játaði Hamraborgarmálið, grunaður í hraðbankamálinu og vitni í Gufunesmálinu Hraðbankinn fannst á Hólmsheiði „Starfsemi sem þarf auðvitað bara að stoppa" Ekkjan, fjársvikahrina og ferðamenn sem hunsa lokanir Lenti næstum framan á vörubíl við framúrakstur Nú má heita Snjókaldur en ekki Latína „Það er bara allt á floti hérna alls staðar“ Fjárhús varð öldugangi að bráð Sveinn nýr formaður stjórnar Landspítalans Sjá meira
Gular viðvaranir og versnandi akstursskilyrði Spáð er nokkuð hvassri norðan- og norðaustanátt í dag, víða 13 til 20 metrum á sekúndu og snjókomu eða él, einkum á Norður- og Austurlandi þar sem gul viðvörun verður í gildi. Þurrt að kalla sunnan heiða og bjart veður fram eftir degi, en lítilsháttar snjókoma þar í kvöld. Frost 0 til 6 stig, en frostlaust yfir daginn syðst. 31. mars 2024 08:07