Stór stund fyrir kærustuparið sem eyddi sumri í Mosfellsbænum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. mars 2024 10:30 Brittany og Patrick Mahomes, eigendur Kansas City Current, sjást hér á vígsluleiknum á CPKC Stadium. Getty/Jamie Squire Það hefur mikið breyst í lífi Patricks og Brittany Mahomes síðan þau voru saman á Íslandi sumarið 2017. Um helgina var stór stund fyrir hjónin á sögulegum fótboltaleik í Kansas City. Fyrir tæpum sjö árum þá hjálpaði Brittany, þá Brittany Matthews, sameiginlegu liði Aftureldingar og Fram, að komast upp um deild. Þá hafði Kansas City Chiefs valið kærasta hennar Patrick Mahomes í nýliðavalinu um vorið. Mahomes sló síðan í gegn þegar hann fékk tækifæri með Chiefs liðinu og varð fljótt af einni stærstu íþróttastjörnu Bandaríkjanna. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=w6kXwd_aQd8">watch on YouTube</a> Mahomes varð NFL-meistari í þriðja sinn í febrúar og hann hafði sumarið 2020 skrifaði undir tíu ára samning sem skilaði honum mögulega 503 milljónum dollara eða tæplega 59 milljörðum íslenskra króna. Mahomes hjónin hafa nota peningana sína til að byggja upp kvennafótboltaliðið í Kansas City. Stoltust eru þau skötuhjú af því að hafa byggt nýjan leikvang fyrir Kansas City Current. Hann var vígður um helgina en þetta er fyrsti leikvangurinn sem er byggður sérstaklega fyrir kvennalið í NWSL í deildinni. CPKC Stadium tekur 11.500 manns í sæti og kostaði 117 milljónir Bandaríkjadala að byggja eða sextán milljarða króna. Það var uppselt á leikinn og mikil stemmning. Fyrsti leikurinn var líka mikil skemmtun en Current vann 5-4 sigur á Portland Thorns. Þau voru líka bæði á svæðinu og það náðist myndband af því þegar Brittany ætlaði að gera lítið úr eiginmanninum með því að klobba hann. Það tókst næstum því. View this post on Instagram A post shared by SportsCenter (@sportscenter) Bandaríski fótboltinn Mest lesið Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Enski boltinn Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Enski boltinn Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Fótbolti Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Körfubolti Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Fótbolti Öllu búin skildi snjóspáin raungerast Fótbolti „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Enski boltinn Túfa rekinn frá Val Íslenski boltinn „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Fótbolti Heimir kynntur til leiks í Árbænum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Fyrrum markmannsþjálfari Liverpool látinn Juventus rak þjálfarann eftir aðeins sjö mánuði „Mikilvægt fyrir hópinn að fá þessa sigurtilfinningu“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Kennir Carvajal um lætin eftir El Clasico Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu „Þolinmæðisverk á móti liði eins og Norður-Írlandi“ Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Sverrir fyrirliði og maður leiksins í fyrsta leik Benítez Sjáðu ískaldan Kolbein skora dýrmætt mark Real vann í mögnuðum El Clásico Albert og Kean náðu að tryggja Fiorentina stig Sjá meira
Fyrir tæpum sjö árum þá hjálpaði Brittany, þá Brittany Matthews, sameiginlegu liði Aftureldingar og Fram, að komast upp um deild. Þá hafði Kansas City Chiefs valið kærasta hennar Patrick Mahomes í nýliðavalinu um vorið. Mahomes sló síðan í gegn þegar hann fékk tækifæri með Chiefs liðinu og varð fljótt af einni stærstu íþróttastjörnu Bandaríkjanna. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=w6kXwd_aQd8">watch on YouTube</a> Mahomes varð NFL-meistari í þriðja sinn í febrúar og hann hafði sumarið 2020 skrifaði undir tíu ára samning sem skilaði honum mögulega 503 milljónum dollara eða tæplega 59 milljörðum íslenskra króna. Mahomes hjónin hafa nota peningana sína til að byggja upp kvennafótboltaliðið í Kansas City. Stoltust eru þau skötuhjú af því að hafa byggt nýjan leikvang fyrir Kansas City Current. Hann var vígður um helgina en þetta er fyrsti leikvangurinn sem er byggður sérstaklega fyrir kvennalið í NWSL í deildinni. CPKC Stadium tekur 11.500 manns í sæti og kostaði 117 milljónir Bandaríkjadala að byggja eða sextán milljarða króna. Það var uppselt á leikinn og mikil stemmning. Fyrsti leikurinn var líka mikil skemmtun en Current vann 5-4 sigur á Portland Thorns. Þau voru líka bæði á svæðinu og það náðist myndband af því þegar Brittany ætlaði að gera lítið úr eiginmanninum með því að klobba hann. Það tókst næstum því. View this post on Instagram A post shared by SportsCenter (@sportscenter)
Bandaríski fótboltinn Mest lesið Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Enski boltinn Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Enski boltinn Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Fótbolti Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Körfubolti Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Fótbolti Öllu búin skildi snjóspáin raungerast Fótbolti „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Enski boltinn Túfa rekinn frá Val Íslenski boltinn „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Fótbolti Heimir kynntur til leiks í Árbænum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Fyrrum markmannsþjálfari Liverpool látinn Juventus rak þjálfarann eftir aðeins sjö mánuði „Mikilvægt fyrir hópinn að fá þessa sigurtilfinningu“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Kennir Carvajal um lætin eftir El Clasico Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu „Þolinmæðisverk á móti liði eins og Norður-Írlandi“ Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Sverrir fyrirliði og maður leiksins í fyrsta leik Benítez Sjáðu ískaldan Kolbein skora dýrmætt mark Real vann í mögnuðum El Clásico Albert og Kean náðu að tryggja Fiorentina stig Sjá meira