Sextíu og tveir í bann fyrir að ljúga til um aldur Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 11. mars 2024 23:01 Wilfried Nathan Doualla er meðal þeirra sem hafa verið dæmdir í bann. Instagram@nathan_wilfried10 Knattspyrnusamband Kamerún, Fecafoot, hefur sett 62 leikmenn í bann fyrir að ljúga til um aldur. Um liðna helgi gaf Fecafoot út lista með 62 leikmönnum sem hafa nú verið dæmdir í leikbann fyrir að ljúga um aldur sinn. Þar á meðal er Wilfried Nathan Doualla, miðjumaður Victoria United FC. Ef marka má heimildir veraldarvefsins, til að mynda vefsíðuna Transfermarkt, er Douala fæddur þann 15. maí árið 2006. OFFICIAL: The Cameroonian Federation has suspended 62 players for age fraud, including Wilfried Nathan Douala, Victoria United midfielder who was selected at the last AFCON and claims to be 17-years old! These 62 players, including Douala, were suspended for double pic.twitter.com/1s5eaaH9VG— Transfer News Live (@DeadlineDayLive) March 11, 2024 Nú hefur Fecafoot gefið út að leikmaðurinn, sem er einnig fyrirliði Victoria Utd, sé einn þeirra sem laug til um aldur og mun því ekki fá að spila með liðinu það sem eftir lifir leiktíðar. Doualla komst í fréttirnar í Kamerún þegar hann var óvænt meðal þeirra sem valdir voru í hópinn fyrir Afríkumótið sem fram fór fyrr á árinu. Rigobert Song, þjálfari Kamerún, fékk mikið hrós fyrir að vera með puttann á púlsinum og velja efnilega leikmenn úr deildinni heima fyrir. Á endanum fékk Doualla ekkert að spila og Kamerún féll úr leik gegn Nígeríu í 16-liða úrslitum. Nígería fór alla leið í úrslit Afríkukeppninnar þar sem liðið tapaði 2-1 fyrir Fílabeinsströndinni. Fótbolti Afríkukeppnin í fótbolta Mest lesið Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Fótbolti Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Fótbolti Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Fótbolti Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn „Hrikalega sáttur með þetta“ Fótbolti Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Körfubolti Ricky Hatton látinn Sport Fleiri fréttir Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sjá meira
Um liðna helgi gaf Fecafoot út lista með 62 leikmönnum sem hafa nú verið dæmdir í leikbann fyrir að ljúga um aldur sinn. Þar á meðal er Wilfried Nathan Doualla, miðjumaður Victoria United FC. Ef marka má heimildir veraldarvefsins, til að mynda vefsíðuna Transfermarkt, er Douala fæddur þann 15. maí árið 2006. OFFICIAL: The Cameroonian Federation has suspended 62 players for age fraud, including Wilfried Nathan Douala, Victoria United midfielder who was selected at the last AFCON and claims to be 17-years old! These 62 players, including Douala, were suspended for double pic.twitter.com/1s5eaaH9VG— Transfer News Live (@DeadlineDayLive) March 11, 2024 Nú hefur Fecafoot gefið út að leikmaðurinn, sem er einnig fyrirliði Victoria Utd, sé einn þeirra sem laug til um aldur og mun því ekki fá að spila með liðinu það sem eftir lifir leiktíðar. Doualla komst í fréttirnar í Kamerún þegar hann var óvænt meðal þeirra sem valdir voru í hópinn fyrir Afríkumótið sem fram fór fyrr á árinu. Rigobert Song, þjálfari Kamerún, fékk mikið hrós fyrir að vera með puttann á púlsinum og velja efnilega leikmenn úr deildinni heima fyrir. Á endanum fékk Doualla ekkert að spila og Kamerún féll úr leik gegn Nígeríu í 16-liða úrslitum. Nígería fór alla leið í úrslit Afríkukeppninnar þar sem liðið tapaði 2-1 fyrir Fílabeinsströndinni.
Fótbolti Afríkukeppnin í fótbolta Mest lesið Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Fótbolti Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Fótbolti Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Fótbolti Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn „Hrikalega sáttur með þetta“ Fótbolti Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Körfubolti Ricky Hatton látinn Sport Fleiri fréttir Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sjá meira