Nýr fríverslunarsamningur við Indland undirritaður Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 10. mars 2024 09:48 Bjarni Benediktsson skrifaði undir samninginn í Nýju-Delí. Stjórnarráðið Nýr fríverslunarsamningur milli Indlands og EFTA-ríkjanna, það er Íslands, Liechtensteins, Noregs og Sviss var undirritaður í Nýju Delí í dag. Bjarni Benediktsson skrifaði undir samninginn fyrir hönd Íslands. Þetta kemur fram á vef Stjórnarráðsins. Í samningnum er kveðið á um tollkjör, skuldbindingar í þjónustuviðskiptum, vernd hugverka, fjárfestingar, viðskipti og sjálfbæra þróun sem og úrlausn deilumála ef upp koma. Á vef Stjórnarráðsins kemur fram að samningurinn bæti markaðskjör á helstu útflutningsvörum Íslands til Indlands. Frá gildistöku hans muni sjávarafurðir og helstu iðnaðarvörur sem Íslands flytur út ýmist njót fulls tollfrelsis eða umtalsverðrar tollalækkunar. „Samningurinn hefur mikla þýðingu fyrir viðskipta- og efnahagssamband Íslands við Asíu og skapar traustan grunn fyrir framtíðarviðskipti við Indland,“ segir Bjarni. „Þá styrkir hann einnig pólitísk samskipti Íslands og EFTA-ríkjanna við fjölmennasta lýðræðisríki heims og fimmta stærsta hagkerfið á heimsvísu sem er í stöðugum vexti.“ Í samningnum er einnig kveðið á um að EFTA-ríkin muni sameiginlega stuðla að auknum fjárfestingum fyrirtækja frá EFTA-ríkjunum með það að leiðarljósi að styðja við efnahagsþróun, nýsköpun og græn umskipti á Indlandi. Á sama tíma muni Indland stuðla að hagstæðum skilyrðum til fjárfestinga, meðal annars með sérstöku þjónustuveri fyrir fjárfesta frá EFTA-ríkjunum. Indland Efnahagsmál Utanríkismál Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur EFTA Mest lesið Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Innlent „Ég er sá sem getur fellt hann“ Erlent Sakfelldur fyrir morð og refsing þyngd verulega Innlent Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Innlent Moskító mætt á Suðurland Innlent Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Innlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent Bera ábyrgð á þjófnaði gámsins en sleppa með skrekkinn Innlent Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Innlent Sakborningur enn að störfum og atvikið ekki tilkynnt Innlent Fleiri fréttir Vill byrja á næstu göngum árið 2027 en segir ekki hvar Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Bregðast ekki við bílastæðavanda við skíðasvæði í Reykjavík Héldu styrktartónleika fyrir kristna flóttamenn Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Sakborningur enn að störfum og atvikið ekki tilkynnt Brotið á Stuðlum ekki tilkynnt og foreldrar taka mál í eigin hendur Sakfelldur fyrir morð og refsing þyngd verulega Kolröng skilaboð að brosa á mynd með ESB í miðjum storminum Prófkjör hjá Sjálfstæðismönnum í Mosfellsbæ Kennarar fara með kjaradeilu fyrir Félagsdóm Fólk komi vonandi sjaldnar með dýr í neyð Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Starfsmaður Múlaborgar játar sök að hluta Bera ábyrgð á þjófnaði gámsins en sleppa með skrekkinn Kjósa um sex efstu í prófkjöri hjá Sjálfstæðisflokki í Hafnarfirði Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Umboðsmaður barna segir að staðan í meðferðakerfinu sé grafalvarleg Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu ÍSÍ ætli að skoða kostnað við æfingagjöld barna Moskító mætt á Suðurland Tillaga Sjálfstæðismanna um gjaldfrjáls stæði á messutíma felld Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Veðmálafyrirtækin geti eflt íþróttafélög til muna Framlag Íslands til Parísarsamningsins óháð ESB-markmiði Loftgæði verði áfram slæm Árelía kveður borgarpólitíkina Tilfinningar í þingsal og Inga brosir hringinn „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Sjá meira
Þetta kemur fram á vef Stjórnarráðsins. Í samningnum er kveðið á um tollkjör, skuldbindingar í þjónustuviðskiptum, vernd hugverka, fjárfestingar, viðskipti og sjálfbæra þróun sem og úrlausn deilumála ef upp koma. Á vef Stjórnarráðsins kemur fram að samningurinn bæti markaðskjör á helstu útflutningsvörum Íslands til Indlands. Frá gildistöku hans muni sjávarafurðir og helstu iðnaðarvörur sem Íslands flytur út ýmist njót fulls tollfrelsis eða umtalsverðrar tollalækkunar. „Samningurinn hefur mikla þýðingu fyrir viðskipta- og efnahagssamband Íslands við Asíu og skapar traustan grunn fyrir framtíðarviðskipti við Indland,“ segir Bjarni. „Þá styrkir hann einnig pólitísk samskipti Íslands og EFTA-ríkjanna við fjölmennasta lýðræðisríki heims og fimmta stærsta hagkerfið á heimsvísu sem er í stöðugum vexti.“ Í samningnum er einnig kveðið á um að EFTA-ríkin muni sameiginlega stuðla að auknum fjárfestingum fyrirtækja frá EFTA-ríkjunum með það að leiðarljósi að styðja við efnahagsþróun, nýsköpun og græn umskipti á Indlandi. Á sama tíma muni Indland stuðla að hagstæðum skilyrðum til fjárfestinga, meðal annars með sérstöku þjónustuveri fyrir fjárfesta frá EFTA-ríkjunum.
Indland Efnahagsmál Utanríkismál Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur EFTA Mest lesið Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Innlent „Ég er sá sem getur fellt hann“ Erlent Sakfelldur fyrir morð og refsing þyngd verulega Innlent Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Innlent Moskító mætt á Suðurland Innlent Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Innlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent Bera ábyrgð á þjófnaði gámsins en sleppa með skrekkinn Innlent Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Innlent Sakborningur enn að störfum og atvikið ekki tilkynnt Innlent Fleiri fréttir Vill byrja á næstu göngum árið 2027 en segir ekki hvar Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Bregðast ekki við bílastæðavanda við skíðasvæði í Reykjavík Héldu styrktartónleika fyrir kristna flóttamenn Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Sakborningur enn að störfum og atvikið ekki tilkynnt Brotið á Stuðlum ekki tilkynnt og foreldrar taka mál í eigin hendur Sakfelldur fyrir morð og refsing þyngd verulega Kolröng skilaboð að brosa á mynd með ESB í miðjum storminum Prófkjör hjá Sjálfstæðismönnum í Mosfellsbæ Kennarar fara með kjaradeilu fyrir Félagsdóm Fólk komi vonandi sjaldnar með dýr í neyð Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Starfsmaður Múlaborgar játar sök að hluta Bera ábyrgð á þjófnaði gámsins en sleppa með skrekkinn Kjósa um sex efstu í prófkjöri hjá Sjálfstæðisflokki í Hafnarfirði Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Umboðsmaður barna segir að staðan í meðferðakerfinu sé grafalvarleg Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu ÍSÍ ætli að skoða kostnað við æfingagjöld barna Moskító mætt á Suðurland Tillaga Sjálfstæðismanna um gjaldfrjáls stæði á messutíma felld Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Veðmálafyrirtækin geti eflt íþróttafélög til muna Framlag Íslands til Parísarsamningsins óháð ESB-markmiði Loftgæði verði áfram slæm Árelía kveður borgarpólitíkina Tilfinningar í þingsal og Inga brosir hringinn „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Sjá meira