Tíu milljónir rúmmetra af kviku Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 2. mars 2024 14:01 Hraun sem rann yfir Grindavíkurveg eftir eldgos í febrúar. Vísir/Vilhelm Rólegt hefur verið yfir Reykjanesi í dag. Enn eru þó miklar líkur á að af eldgosi verði og er kerfið tilbúið í gos og heldur kvikumagn áfram að aukast. Þetta segir Hildur María Friðriksdóttir, náttúruvásérfræðingur á vakt hjá Veðurstofunni. Hún segir ljóst að aðstæður geti breyst hratt og skyndilega á svæðinu líkt og áður hefur komið fram í fjölmiðlum. Þorvaldur Þórðarson eldfjallafræðingur spáði því í febrúar að gos myndi hefjast 1. mars. Hann segir kerfið komið að þolmörkum. „Skjálftavirkni hefur verið róleg. Við höfum mælt smáskjálfta í Sundhnúkaröðinni, eins og hefur verið síðustu daga og er engin breyting þar á. Þeir eru mjög litlir,“ segir Hildur. Veðurskilyrði hafa verið góð í dag og því ekkert sem truflar mælitæki. Hún segir að gert sé ráð fyrir því að magn kviku sem safnast hafi saman í kvikuhólfinu á milli Stóra-Skógfells og Hagafells sé komið upp í á milli níu og tíu milljón rúmmetra. Bilið sem miðað við sé að eldgos hefjist hefur verið á milli átta og þrettán. „Þannig að við erum að komast í miðjuna á þessum mörkum. Við munum fá nákvæmari tölur seinna í dag og það er verið að sækja gervitunglamyndir. En það er ekkert sem bendir til þess að eitthvað sé að fara að gerast akkúrat núna en það getur breyst á hverri mínútu.“ Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Grindavík Mest lesið Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Innlent Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Innlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Innlent Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Innlent Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Innlent Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Erlent Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Innlent Telur Trump gera mistök Erlent Fleiri fréttir Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Annasamasti dagur á bráðamóttöku í lækna minnum Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Gríðarleg fjölgun hótana og dæmi um að setið sé fyrir lögreglumönnum Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Ofbeldi gegn lögreglumönnum magnast og baráttan hafin um Framsókn Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Brynjar skýtur föstum skotum á Flokk fólksins „Fyrsta ár ríkisstjórnarinnar hefur mistekist“ Magnús Eiríksson borinn til grafar Heitt í hamsi vegna Grænlands Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Dýr framtíðarlausn að færa þjóðveginn vegna grjóthruns Borgarstjórn biður vöggustofubörnin afsökunar Eldgos á næstu vikum enn líklegasta niðurstaðan Sjö tilkynningar um heimilisofbeldi að jafnaði á dag „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Sjá meira
Þetta segir Hildur María Friðriksdóttir, náttúruvásérfræðingur á vakt hjá Veðurstofunni. Hún segir ljóst að aðstæður geti breyst hratt og skyndilega á svæðinu líkt og áður hefur komið fram í fjölmiðlum. Þorvaldur Þórðarson eldfjallafræðingur spáði því í febrúar að gos myndi hefjast 1. mars. Hann segir kerfið komið að þolmörkum. „Skjálftavirkni hefur verið róleg. Við höfum mælt smáskjálfta í Sundhnúkaröðinni, eins og hefur verið síðustu daga og er engin breyting þar á. Þeir eru mjög litlir,“ segir Hildur. Veðurskilyrði hafa verið góð í dag og því ekkert sem truflar mælitæki. Hún segir að gert sé ráð fyrir því að magn kviku sem safnast hafi saman í kvikuhólfinu á milli Stóra-Skógfells og Hagafells sé komið upp í á milli níu og tíu milljón rúmmetra. Bilið sem miðað við sé að eldgos hefjist hefur verið á milli átta og þrettán. „Þannig að við erum að komast í miðjuna á þessum mörkum. Við munum fá nákvæmari tölur seinna í dag og það er verið að sækja gervitunglamyndir. En það er ekkert sem bendir til þess að eitthvað sé að fara að gerast akkúrat núna en það getur breyst á hverri mínútu.“
Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Grindavík Mest lesið Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Innlent Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Innlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Innlent Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Innlent Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Innlent Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Erlent Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Innlent Telur Trump gera mistök Erlent Fleiri fréttir Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Annasamasti dagur á bráðamóttöku í lækna minnum Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Gríðarleg fjölgun hótana og dæmi um að setið sé fyrir lögreglumönnum Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Ofbeldi gegn lögreglumönnum magnast og baráttan hafin um Framsókn Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Brynjar skýtur föstum skotum á Flokk fólksins „Fyrsta ár ríkisstjórnarinnar hefur mistekist“ Magnús Eiríksson borinn til grafar Heitt í hamsi vegna Grænlands Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Dýr framtíðarlausn að færa þjóðveginn vegna grjóthruns Borgarstjórn biður vöggustofubörnin afsökunar Eldgos á næstu vikum enn líklegasta niðurstaðan Sjö tilkynningar um heimilisofbeldi að jafnaði á dag „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Sjá meira