Innlent

Bein út­sending frá Þor­birni

Boði Logason skrifar
Vefmyndavél Vísis er á Þorbirni og útsýnið er yfir Bláa lónið og Reykjanesskaga.
Vefmyndavél Vísis er á Þorbirni og útsýnið er yfir Bláa lónið og Reykjanesskaga. Egill

Veðurstofan hefur uppfært hættumat sitt fyrir umbrotssvæðin við Svartsengi og Grindavík. Kvikuhlaup hófst skammt frá Sýlingarfelli síðdegis í dag.

Kvikumagn nálgast nú sömu mörk og í aðdraganda síðustu gosa. Skjálftavirkni hefur aukist síðustu daga rétt austan við Sílingarfell, þar sem kvikusöfnunarsvæðið undir Svartsengi mætir kvikuganginum. Grindavík hefur verið rýmd.

Í spilaranum hér fyrir neðan má sjá þrjár vefmyndavélar Vísis á svæðinu.

Fréttin hefur verið uppfærð.Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×