Ráku Gennaro Gattuso Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. febrúar 2024 14:31 Gennaro Gattuso er atvinnulaus á ný, rekinn frá franska félaginu Marseille, rúmu ári eftir að hann var rekinn frá Valencia. Getty/Stuart Franklin Franska fótboltafélagið Marseille hefur rekið þjálfara sinn Gennaro Gattuso. Gattuso varð á sínum tíma heimsmeistari með ítalska landsliðinu og ítalskur meistari með AC Milan en hann hefur ekki gert góða hluti sem þjálfari franska félagsins. Gattuso var aðeins búinn að þjálfa liðið í fimm mánuði en hann þurfti að taka pokann sinn eftir 1-0 tap á móti tíu mönnum hjá Brest. Það er líka rúmt ár síðan að hann missti starfið sitt hjá spænska félaginu Valencia. Gennaro Gattuso has been sacked.Gattuso and his staff have just been informed by Olympique Marseille boardabout their decision. pic.twitter.com/4KH1G2UtH1— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) February 19, 2024 Tapið um helgina þýðir að Marseille situr í níunda sæti deildarinnar með bara sjö sigra í 22 leikjum. Liðið er með 30 stig en liðið sem situr í þriðja og síðasta Meistaradeildarsætinu er með 39 stig. Gattuso var ekki sáttur eftir leikinn og sagði að liðið hefði náð botninum með þessu tapi. Þetta var sjötti deildarleikur liðsins í röð án sigurs. „Þegar þú ert kominn á botninn þá verður þú að taka ábyrgð á stöðunni. Þetta er mín ábyrgð. Það er ekkert annað hægt að segja,“ sagði Gattuso. „Stigataflan? Sannleikurinn er sá að við þurfum nú að fara að horfa niður fyrir okkur. Við getum ekki lengur talað um Evrópu. Við verðum að ná í nógu mörg stig til að tryggja okkur í deildinni,“ sagði Gattuso. Jean-Louis Gasset, fyrrum þjálfari landsliðs Fílabeinsstrandarinnar, sem var rekinn í miðri Afríkukeppninni, er orðaður við starfið hjá Marseille. Fílabeinsströndin fór síðan alla leið og vann keppnina. Franski boltinn Mest lesið Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Enski boltinn Segir að Trump hafi stungið gullmedalíu inn á sig Fótbolti Undrabarn Barcelona hefur stækkað um tíu sentimetra Fótbolti Spánverjar í úrslitaleikinn: Bonmatí sýndi af hverju hún er best í heimi Fótbolti Freyr ósáttur með dómarann: „Svo slæmt að ég er orðlaus“ Fótbolti Fabregas útilokar ekki að Messi spili fyrir hann hjá Como Fótbolti Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Íslenski boltinn Sjáðu Stefán Inga skora fyrstu þrennu Íslendings í næstum því fimm ár Fótbolti Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Uppgjör: Silkeborg-KA 1-1 | Töfrar Hallgríms tryggðu KA frábær úrslit Fótbolti Fleiri fréttir Segir að Trump hafi stungið gullmedalíu inn á sig Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Fabregas útilokar ekki að Messi spili fyrir hann hjá Como Spánverjar í úrslitaleikinn: Bonmatí sýndi af hverju hún er best í heimi Undrabarn Barcelona hefur stækkað um tíu sentimetra Sjáðu Stefán Inga skora fyrstu þrennu Íslendings í næstum því fimm ár Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Freyr ósáttur með dómarann: „Svo slæmt að ég er orðlaus“ Rashford kynntur hjá Barcelona: „Eins og ég sé kominn heim“ Uppgjör: Silkeborg-KA 1-1 | Töfrar Hallgríms tryggðu KA frábær úrslit Sævar Atli kom Brann yfir en niðurstaðan slæmur skellur Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Cosic kominn í KR-búninginn Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Fer ekki á stórmót án þess að fara í úrslit Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Brynjar Ingi í þýsku B-deildina Xhaka of mikilvægur til að selja til Sunderland Ballið ekki búið hjá Breiðabliki „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu „Við viljum meira“ Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Enskar í úrslit eftir dramatík Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni KR í markmannsleit eftir meiðsli Davíð Snorri aðstoðar Frey og félaga Sjá meira
Gattuso varð á sínum tíma heimsmeistari með ítalska landsliðinu og ítalskur meistari með AC Milan en hann hefur ekki gert góða hluti sem þjálfari franska félagsins. Gattuso var aðeins búinn að þjálfa liðið í fimm mánuði en hann þurfti að taka pokann sinn eftir 1-0 tap á móti tíu mönnum hjá Brest. Það er líka rúmt ár síðan að hann missti starfið sitt hjá spænska félaginu Valencia. Gennaro Gattuso has been sacked.Gattuso and his staff have just been informed by Olympique Marseille boardabout their decision. pic.twitter.com/4KH1G2UtH1— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) February 19, 2024 Tapið um helgina þýðir að Marseille situr í níunda sæti deildarinnar með bara sjö sigra í 22 leikjum. Liðið er með 30 stig en liðið sem situr í þriðja og síðasta Meistaradeildarsætinu er með 39 stig. Gattuso var ekki sáttur eftir leikinn og sagði að liðið hefði náð botninum með þessu tapi. Þetta var sjötti deildarleikur liðsins í röð án sigurs. „Þegar þú ert kominn á botninn þá verður þú að taka ábyrgð á stöðunni. Þetta er mín ábyrgð. Það er ekkert annað hægt að segja,“ sagði Gattuso. „Stigataflan? Sannleikurinn er sá að við þurfum nú að fara að horfa niður fyrir okkur. Við getum ekki lengur talað um Evrópu. Við verðum að ná í nógu mörg stig til að tryggja okkur í deildinni,“ sagði Gattuso. Jean-Louis Gasset, fyrrum þjálfari landsliðs Fílabeinsstrandarinnar, sem var rekinn í miðri Afríkukeppninni, er orðaður við starfið hjá Marseille. Fílabeinsströndin fór síðan alla leið og vann keppnina.
Franski boltinn Mest lesið Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Enski boltinn Segir að Trump hafi stungið gullmedalíu inn á sig Fótbolti Undrabarn Barcelona hefur stækkað um tíu sentimetra Fótbolti Spánverjar í úrslitaleikinn: Bonmatí sýndi af hverju hún er best í heimi Fótbolti Freyr ósáttur með dómarann: „Svo slæmt að ég er orðlaus“ Fótbolti Fabregas útilokar ekki að Messi spili fyrir hann hjá Como Fótbolti Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Íslenski boltinn Sjáðu Stefán Inga skora fyrstu þrennu Íslendings í næstum því fimm ár Fótbolti Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Uppgjör: Silkeborg-KA 1-1 | Töfrar Hallgríms tryggðu KA frábær úrslit Fótbolti Fleiri fréttir Segir að Trump hafi stungið gullmedalíu inn á sig Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Fabregas útilokar ekki að Messi spili fyrir hann hjá Como Spánverjar í úrslitaleikinn: Bonmatí sýndi af hverju hún er best í heimi Undrabarn Barcelona hefur stækkað um tíu sentimetra Sjáðu Stefán Inga skora fyrstu þrennu Íslendings í næstum því fimm ár Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Freyr ósáttur með dómarann: „Svo slæmt að ég er orðlaus“ Rashford kynntur hjá Barcelona: „Eins og ég sé kominn heim“ Uppgjör: Silkeborg-KA 1-1 | Töfrar Hallgríms tryggðu KA frábær úrslit Sævar Atli kom Brann yfir en niðurstaðan slæmur skellur Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Cosic kominn í KR-búninginn Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Fer ekki á stórmót án þess að fara í úrslit Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Brynjar Ingi í þýsku B-deildina Xhaka of mikilvægur til að selja til Sunderland Ballið ekki búið hjá Breiðabliki „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu „Við viljum meira“ Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Enskar í úrslit eftir dramatík Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni KR í markmannsleit eftir meiðsli Davíð Snorri aðstoðar Frey og félaga Sjá meira