Segja Tottenham og Newcastle hafa áhuga á Alberti Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 11. febrúar 2024 10:46 Albert Guðmundsson virðist ætla að verða eftirsóttur biti í sumar. Gabriele Maltinti/Getty Images Ensku úrvalsdeildarfélögin Tottenham og Newcastle hafa áhuga á því að fá íslenska landsliðsmanninn Albert Guðmundsson í sínar raðir í sumar ef marka má fréttir frá Ítalíu. Það er ítalski miðillinn Calciomercato sem greinir frá því að ensku liðin hafi áhuga á Alberti, en Albert er í dag leikmaður ítalska félagsins Genoa. Albert hefur verið gríðarlega mikilvægur hlekkur í liði Genoa á tímabilinu þar sem hann hefur skorað níu mörk og lagt upp önnur tvö fyrir liðsfélaga sína. 😏 Tottenham are planning another raid on Genoa, with thriving forward Albert Gudmundsson emerging as a target for Ange Postecoglou's sideGenoa know he will likely leave this summer and have set their asking price💰⤵https://t.co/oG4cFoMjtw— TEAMtalk (@TEAMtalk) February 10, 2024 Framtíð Alberts hefur verið á milli tannana á fólki undanfarnar vikur og mánuði og hefur hann verið orðaður við hin ýmsu stórlið á Ítalíu. Þar hafa lið á borð við AC Milan og Juventus verið nefnd til sögunnar, en í félagsskiptaglugganum í janúarleit helst út fyrir að hann gæti verið á leið til Fiorentina. Þó varð ekkert úr þeim vistaskiptum þar sem Fiorentina var ekki tilbúið að greiða uppsett verð fyrir leikmanninn. Genoa er sagt vilja fá í það minnsta 30 milljónir evra fyrir Albert, sem samsvarar tæpum fjórum og hálfum milljarði króna. Nú eru félög í ensku úrvalsdeildinni einnig sögð ætla að blanda sér í baráttuna um Albert og verður fróðlegt að sjá hvernig það þróast. Alls hefur Albert leikið 67 deildarleiki fyrir Genoa og skorað í þeim 21 mark. Þá hefur hann einni leikið fyrir AZ Alkmaar og PSV í Hollandi, en hann á einnig að baki 35 leiki fyrir íslenska landsliðið. Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Fleiri fréttir Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Sjá meira
Það er ítalski miðillinn Calciomercato sem greinir frá því að ensku liðin hafi áhuga á Alberti, en Albert er í dag leikmaður ítalska félagsins Genoa. Albert hefur verið gríðarlega mikilvægur hlekkur í liði Genoa á tímabilinu þar sem hann hefur skorað níu mörk og lagt upp önnur tvö fyrir liðsfélaga sína. 😏 Tottenham are planning another raid on Genoa, with thriving forward Albert Gudmundsson emerging as a target for Ange Postecoglou's sideGenoa know he will likely leave this summer and have set their asking price💰⤵https://t.co/oG4cFoMjtw— TEAMtalk (@TEAMtalk) February 10, 2024 Framtíð Alberts hefur verið á milli tannana á fólki undanfarnar vikur og mánuði og hefur hann verið orðaður við hin ýmsu stórlið á Ítalíu. Þar hafa lið á borð við AC Milan og Juventus verið nefnd til sögunnar, en í félagsskiptaglugganum í janúarleit helst út fyrir að hann gæti verið á leið til Fiorentina. Þó varð ekkert úr þeim vistaskiptum þar sem Fiorentina var ekki tilbúið að greiða uppsett verð fyrir leikmanninn. Genoa er sagt vilja fá í það minnsta 30 milljónir evra fyrir Albert, sem samsvarar tæpum fjórum og hálfum milljarði króna. Nú eru félög í ensku úrvalsdeildinni einnig sögð ætla að blanda sér í baráttuna um Albert og verður fróðlegt að sjá hvernig það þróast. Alls hefur Albert leikið 67 deildarleiki fyrir Genoa og skorað í þeim 21 mark. Þá hefur hann einni leikið fyrir AZ Alkmaar og PSV í Hollandi, en hann á einnig að baki 35 leiki fyrir íslenska landsliðið.
Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Fleiri fréttir Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Sjá meira