Segir framferði SA til skammar Rafn Ágúst Ragnarsson og Margrét Helga Erlingsdóttir skrifa 9. febrúar 2024 19:54 Vilhjálmur Birgisson segir Samtök atvinnulífsins þurfa að svara fyrir framferði sitt. Stöð 2 Vilhjálmur Birgisson formaður Verkalýðsfélags Akraness segir framferði Samtaka atvinnulífsins til skammar. Breiðfylking ASÍ sleit kjaraviðræðum í dag og óljóst er um framhaldið. Hann segir að viðræðurnar hafi strandað á svokölluðum forsenduákvæðum og að í raun hafi níutíu prósent samningsins þegar verið afgreiddur. „Því miður hafa Samtök atvinnulífsins alfarið hafnað þessu sem ég harma. Einfaldlega vegna þess að það er ekki hægt undir nokkrum kringumstæðum að leggja það á launafólk að það gangi frá afar hófstilltum kjarasamningi til fjögurra ára án þess að hafa einhverjar slíkar varnir,“ segir Vilhjálmur. „Samtök atvinnulífsins skulda aðildarfyrirtækjum sínum svör við þessu framferði sínu núna síðustu klukkustundir og ekki bara fyrirtækjunum heldur líka íslensku þjóðinni. Vegna þess að við höfum lagt ótrúlega vinnu á okkur og verið tilbúin til að ganga frá samningi sem er svo hófstilltur að hálfa væri haugur,“ bætir Vilhjálmur við. Vilhjálmur segist hafa viljað að stjórnvöld hefðu svarað sér fyrr og betur en að hann kenni þeim ekki um hvernig nú er orðið. „Ábyrgðin liggur hjá SA og þetta framferði þeirra gagnvart íslensku launafólki í ljósi þess hvað við vorum tilbúni að leggja á okkur er að mínum dómi til skammar.“ Kjaraviðræður 2023-24 Kjaramál Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Atvinnurekendur Mest lesið „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Innlent Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Innlent Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ Innlent Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Innlent „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Innlent Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Innlent Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Innlent Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Innlent Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Erlent Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Erlent Fleiri fréttir Raunvirði íbúða lækkar á ný Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Grunaður um að fara inn á heimili fjölskyldu og brjóta þar á barni Ók á vegavinnumann og flúði vettvang Biðla til fólks að taka vel á móti sölumönnum þó svikahrappar séu á ferð Kimmel tekinn af dagskrá: Donald Trump grafi undan lýðræðinu Bókun 35 fór hnökralaust í gegnum fyrstu umræðu en gæti reynt á í næstu Hundruð milljóna vanti: „Þetta er hreint misrétti“ „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Vítamínmarkaðurinn á Íslandi eins og villta vestrið Tjáir sig um brottvísun Kourani og tekist á um Jimmy Kimmel Tóku fyrstu skóflustungu að næsta áfanga miðbæjarins á Selfossi „Ýtnir og frekir“ útlendingar þykjist heyrnarlausir til að svíkja af fólki fé BSRB fordæmir áform ríkisstjórnar um að skerða réttindi starfsfólks Piltur stakk mann ítrekað en var sýknaður af tilraun til manndráps Hafnir landsins þurfa hátt í hundrað milljarða næstu fimmtán árin Harma áform stjórnvalda sem heimila hækkun gjalda Innan við helmingur segist trúaður Guðjón Ragnar skipaður skólameistari „Ég er bara eins og ég er og tala bara eins og ég tala“ Inga á móti neitunarvaldi sveitarfélaga „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Kjósa um sameiningu sveitarfélaganna í lok nóvember og desember Gísli Marteinn „alls ekki“ á leið í framboð Vilja að átján ára fái að kaupa áfengi Ráðherra boðar stórtækar breytingar og Viðskiptaráð vill finna olíu Hafnar kröfu um ógildingu ákvörðunar Skipulagsstofnunar Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Stefnir í að forystan verði óbreytt Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Sjá meira
Hann segir að viðræðurnar hafi strandað á svokölluðum forsenduákvæðum og að í raun hafi níutíu prósent samningsins þegar verið afgreiddur. „Því miður hafa Samtök atvinnulífsins alfarið hafnað þessu sem ég harma. Einfaldlega vegna þess að það er ekki hægt undir nokkrum kringumstæðum að leggja það á launafólk að það gangi frá afar hófstilltum kjarasamningi til fjögurra ára án þess að hafa einhverjar slíkar varnir,“ segir Vilhjálmur. „Samtök atvinnulífsins skulda aðildarfyrirtækjum sínum svör við þessu framferði sínu núna síðustu klukkustundir og ekki bara fyrirtækjunum heldur líka íslensku þjóðinni. Vegna þess að við höfum lagt ótrúlega vinnu á okkur og verið tilbúin til að ganga frá samningi sem er svo hófstilltur að hálfa væri haugur,“ bætir Vilhjálmur við. Vilhjálmur segist hafa viljað að stjórnvöld hefðu svarað sér fyrr og betur en að hann kenni þeim ekki um hvernig nú er orðið. „Ábyrgðin liggur hjá SA og þetta framferði þeirra gagnvart íslensku launafólki í ljósi þess hvað við vorum tilbúni að leggja á okkur er að mínum dómi til skammar.“
Kjaraviðræður 2023-24 Kjaramál Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Atvinnurekendur Mest lesið „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Innlent Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Innlent Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ Innlent Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Innlent „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Innlent Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Innlent Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Innlent Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Innlent Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Erlent Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Erlent Fleiri fréttir Raunvirði íbúða lækkar á ný Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Grunaður um að fara inn á heimili fjölskyldu og brjóta þar á barni Ók á vegavinnumann og flúði vettvang Biðla til fólks að taka vel á móti sölumönnum þó svikahrappar séu á ferð Kimmel tekinn af dagskrá: Donald Trump grafi undan lýðræðinu Bókun 35 fór hnökralaust í gegnum fyrstu umræðu en gæti reynt á í næstu Hundruð milljóna vanti: „Þetta er hreint misrétti“ „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Vítamínmarkaðurinn á Íslandi eins og villta vestrið Tjáir sig um brottvísun Kourani og tekist á um Jimmy Kimmel Tóku fyrstu skóflustungu að næsta áfanga miðbæjarins á Selfossi „Ýtnir og frekir“ útlendingar þykjist heyrnarlausir til að svíkja af fólki fé BSRB fordæmir áform ríkisstjórnar um að skerða réttindi starfsfólks Piltur stakk mann ítrekað en var sýknaður af tilraun til manndráps Hafnir landsins þurfa hátt í hundrað milljarða næstu fimmtán árin Harma áform stjórnvalda sem heimila hækkun gjalda Innan við helmingur segist trúaður Guðjón Ragnar skipaður skólameistari „Ég er bara eins og ég er og tala bara eins og ég tala“ Inga á móti neitunarvaldi sveitarfélaga „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Kjósa um sameiningu sveitarfélaganna í lok nóvember og desember Gísli Marteinn „alls ekki“ á leið í framboð Vilja að átján ára fái að kaupa áfengi Ráðherra boðar stórtækar breytingar og Viðskiptaráð vill finna olíu Hafnar kröfu um ógildingu ákvörðunar Skipulagsstofnunar Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Stefnir í að forystan verði óbreytt Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Sjá meira