Innlent

Vaktin: Eld­gosið í andar­slitrunum

Hólmfríður Gísladóttir skrifar
Upphaflega gaus á þriggja kílómetra langri sprungu en í gærkvöldi var aðeins að sjá kviku koma upp úr tveimur gígum. Nú virðist aðeins gjósa á tveimur stöðum á sprungunni. Þessi mynd var tekin þegar leið á daginn í gær.
Upphaflega gaus á þriggja kílómetra langri sprungu en í gærkvöldi var aðeins að sjá kviku koma upp úr tveimur gígum. Nú virðist aðeins gjósa á tveimur stöðum á sprungunni. Þessi mynd var tekin þegar leið á daginn í gær. Vísir/RAX

Eldgosið sem braust út í Sundhnúksgígaröðinni í gærmorgun virðist í andarslitrunum. Íbúar á Suðurnesjum verða að líkindum án heits vatns í húsum til sunnudags.

  • Lögreglan á Suðurnesjum segir vinnu við að koma heitu vatni á ganga vel. Vatn komist á hús á sunnudag.
  • Viðgerðir og vegavinna standa yfir á Reykjanesi
  • Skólahald og ýmis önnur starfsemi liggur niðri á Suðurnesjum vegna heitavatnsskorts.
  • Flugáætlun á Keflavíkurflugvelli gengur sinn vanagang

Ef vaktin birtist ekki hér fyrir neðan er ráð að endurhlaða síðunni.



Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira
×