Innlent

Eggjum kastað í þing­húsið

Atli Ísleifsson skrifar
Mikil fjöldi mótmælenda hefur safnast saman fyrir framan Alþingishúsið á Austurvelli í morgun.
Mikil fjöldi mótmælenda hefur safnast saman fyrir framan Alþingishúsið á Austurvelli í morgun. Vísir/Kristín

Einstaklingar úr hópi grunnskólabarna, sem komu saman til mótmæla á Austurvelli fyrr í dag, hafa kastað eggjum í Alþingishúsið.

Mikill fjöldi hefur þar safnast saman í morgun til að krefjast þess að ríkisstjórnin bregðist við og tryggi fjölskyldusamningu palestínskra fjölskyldna.

Ríkisstjórnin hefur fundaði í Ráðherrabústaðnum í morgun og þá kemur þing saman klukkan 13:30. 

Eggjum hefur verið kastað á þinghúsið í morgun.Vísir/Kristín

Vísir/Kristín

Tengdar fréttir




Fleiri fréttir

Sjá meira


×