Stefnir íslenska ríkinu vegna takmarkana á aðgengi í Grindavík Margrét Björk Jónsdóttir skrifar 5. febrúar 2024 16:09 Stefán Kristjánsson er forstjóri og eigandi fiskvinnslufyrirtækisins Einhamars í Grindavík. Einhamar/Vísir Forstjóri og eigandi fiskvinnslufyrirtækisins Einhamars í Grindavík hefur höfðað mál á hendur íslenska ríkinu vegna banns við viðveru og starfsemi í Grindavík. Stefán Kristjánsson greindi frá þessu á Facebook síðu sinni fyrir stundu. Í færslunni segist hann vera með stjórnarskrárvarinn rétt til að gæta eigna sinna og reksturs, og að fá að vera á heimili sínu í Grindavík, kjósi hann svo. „Á þeim rétti hefur verið traðkað endurtekið og því er þetta mál.“ Stefán birti jafnfram mynd af kærunni sem hann hefur höfðað gegn íslenska ríkinu, með dómsmálaráðherra í fyrirsvari vegna ríkislögreglustjóra og lögreglustjórans á Suðurnesjum. Fallist á flýtimeðferð Jón Steinar Gunnlaugsson, lögmaður, fer með málið fyrir hönd Stefáns. Farið er fram á að staðfest verði að Stefáni hafi verið óskylt að hlýta ákvörðun ríkislögreglustjóra, frá 13. janúar 2024 um bann við för hans til Grindavíkur og dvöl þar í eigin húsakynnum. Óskað var eftir flýtimeðferð og féllst Héraðsdómur Reykjavikur á þá beiðni. Ekki náðist í Stefán við vinnslu fréttarinnar. Hann hefur þó tjáð sig áður um ákvarðanir almannavarna og yfirvalda varðandi lokun bæjarins. Fiskvinnsla Einhamars opnaði þann 9. janúar síðastliðinn eftir tveggja mánaða lokun. Þá hafði verið varað við því að fólk þyrfti að vera undirbúið fyrir að geta yfirgefið bæinn í skyndi. Framkvæmdastjóri fyrirtækisins sagði blendnar tilfinningar fylgja opnuninni. Tæpri viku síðar hófst eldgos í og við bæjarmörk Grindavíkur. Grindavík Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Tengdar fréttir Blendnar tilfinningar fylgja opnun fiskvinnslunnar í Grindavík Hjól atvinnulífsins eru smám saman farin að snúast í Grindavík, þrátt fyrir yfirvofandi hættu á eldgosi nálægt bæjarmörkunum. Framkvæmdastjóri fiskvinnslufyrirtækis, sem opnaði í dag í fyrsta sinn frá rýmingu, segir tilfinningarnar blendnar. 9. janúar 2024 21:00 Mest lesið Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Innlent Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Innlent Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Innlent Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Erlent Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Erlent Lögregla hleypti manni inn sem hafði læst sig úti Innlent Sósíalistum bolað úr Bolholti Innlent Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Innlent Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Innlent „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Innlent Fleiri fréttir Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Lögregla hleypti manni inn sem hafði læst sig úti Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Inga mundaði skófluna við Sóltún „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Sósíalistum bolað úr Bolholti Sýknaður af kæru Samtakanna 78 um hatursorðræðu Lokametrar, bútasaumur og Starbucks Veiðigjaldið aftur í nefnd og viðræður komnar á lokametra Lára snýr sér að kynningarstörfum fyrir HR Bætti þúsund tonnum í strandveiðipottinn Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Rúv vildi Ísraelsmenn burt en þeir sluppu með skrekkinn í bili Lögðu hald á mikið magn fíkniefna og fleiri milljónir Eiríkur, Eyvindur og Þorbjörg sækjast eftir dómaraskikkjunni Samfylking tekur aftur fram úr Sjálfstæðisflokki Skoða málið en hafa ekki tekið endanlega ákvörðun um aðgerðir Stór ferðahelgi framundan og bæjarhátíðir víða um land Skjálfti að stærð 3,6 í Bárðarbungu Þingmenn upplitsdjarfir Öðrum þeirra handteknu sleppt úr haldi Þokast í samkomulagsátt á þingi Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Tveir handteknir eftir húsleit í Laugardal og Kópavogi Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Vonast til að samkomulag náist innan skamms, vonandi í dag Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Engar fréttir af þinglokum en veiðigjöldin ekki á dagskrá í dag Sjá meira
Stefán Kristjánsson greindi frá þessu á Facebook síðu sinni fyrir stundu. Í færslunni segist hann vera með stjórnarskrárvarinn rétt til að gæta eigna sinna og reksturs, og að fá að vera á heimili sínu í Grindavík, kjósi hann svo. „Á þeim rétti hefur verið traðkað endurtekið og því er þetta mál.“ Stefán birti jafnfram mynd af kærunni sem hann hefur höfðað gegn íslenska ríkinu, með dómsmálaráðherra í fyrirsvari vegna ríkislögreglustjóra og lögreglustjórans á Suðurnesjum. Fallist á flýtimeðferð Jón Steinar Gunnlaugsson, lögmaður, fer með málið fyrir hönd Stefáns. Farið er fram á að staðfest verði að Stefáni hafi verið óskylt að hlýta ákvörðun ríkislögreglustjóra, frá 13. janúar 2024 um bann við för hans til Grindavíkur og dvöl þar í eigin húsakynnum. Óskað var eftir flýtimeðferð og féllst Héraðsdómur Reykjavikur á þá beiðni. Ekki náðist í Stefán við vinnslu fréttarinnar. Hann hefur þó tjáð sig áður um ákvarðanir almannavarna og yfirvalda varðandi lokun bæjarins. Fiskvinnsla Einhamars opnaði þann 9. janúar síðastliðinn eftir tveggja mánaða lokun. Þá hafði verið varað við því að fólk þyrfti að vera undirbúið fyrir að geta yfirgefið bæinn í skyndi. Framkvæmdastjóri fyrirtækisins sagði blendnar tilfinningar fylgja opnuninni. Tæpri viku síðar hófst eldgos í og við bæjarmörk Grindavíkur.
Grindavík Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Tengdar fréttir Blendnar tilfinningar fylgja opnun fiskvinnslunnar í Grindavík Hjól atvinnulífsins eru smám saman farin að snúast í Grindavík, þrátt fyrir yfirvofandi hættu á eldgosi nálægt bæjarmörkunum. Framkvæmdastjóri fiskvinnslufyrirtækis, sem opnaði í dag í fyrsta sinn frá rýmingu, segir tilfinningarnar blendnar. 9. janúar 2024 21:00 Mest lesið Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Innlent Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Innlent Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Innlent Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Erlent Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Erlent Lögregla hleypti manni inn sem hafði læst sig úti Innlent Sósíalistum bolað úr Bolholti Innlent Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Innlent Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Innlent „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Innlent Fleiri fréttir Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Lögregla hleypti manni inn sem hafði læst sig úti Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Inga mundaði skófluna við Sóltún „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Sósíalistum bolað úr Bolholti Sýknaður af kæru Samtakanna 78 um hatursorðræðu Lokametrar, bútasaumur og Starbucks Veiðigjaldið aftur í nefnd og viðræður komnar á lokametra Lára snýr sér að kynningarstörfum fyrir HR Bætti þúsund tonnum í strandveiðipottinn Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Rúv vildi Ísraelsmenn burt en þeir sluppu með skrekkinn í bili Lögðu hald á mikið magn fíkniefna og fleiri milljónir Eiríkur, Eyvindur og Þorbjörg sækjast eftir dómaraskikkjunni Samfylking tekur aftur fram úr Sjálfstæðisflokki Skoða málið en hafa ekki tekið endanlega ákvörðun um aðgerðir Stór ferðahelgi framundan og bæjarhátíðir víða um land Skjálfti að stærð 3,6 í Bárðarbungu Þingmenn upplitsdjarfir Öðrum þeirra handteknu sleppt úr haldi Þokast í samkomulagsátt á þingi Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Tveir handteknir eftir húsleit í Laugardal og Kópavogi Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Vonast til að samkomulag náist innan skamms, vonandi í dag Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Engar fréttir af þinglokum en veiðigjöldin ekki á dagskrá í dag Sjá meira
Blendnar tilfinningar fylgja opnun fiskvinnslunnar í Grindavík Hjól atvinnulífsins eru smám saman farin að snúast í Grindavík, þrátt fyrir yfirvofandi hættu á eldgosi nálægt bæjarmörkunum. Framkvæmdastjóri fiskvinnslufyrirtækis, sem opnaði í dag í fyrsta sinn frá rýmingu, segir tilfinningarnar blendnar. 9. janúar 2024 21:00