Fimm hæstu Afríkuþjóðirnar allar úr leik í Afríkukeppninni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. janúar 2024 14:02 Sadio Mane og félagar í senegalska landsliðinu höfðu titil að verja í keppninni í ár en duttu úr leik í sextán liða úrslitunum. AP/Themba Hadebe Óvænt úrslit og slæmt gengi stóru þjóðanna hefur einkennt Afríkukeppnina í knattspyrnu sem stendur nú yfir á Fílabeinsströndinni. Engin af þeim fimm Afríkuþjóðum sen eru efstar á styrkleikalista Alþjóða knattspyrnusambandsins tókst að tryggja sér sæti í átta liða úrslitunum. Marokkó (13. sæti á FIFA-listanum), Senegal (20.), Túnis (20.), Alsír (30.) og Egyptaland (33.) eru öll úr leik. Alsír og Túnis urðu í neðsta sæti í sinum riðli í riðlakeppninni, Senegal og Egyptaland töpuðu í vítakeppni á móti Fílabeinsströndinni og Kongó í sextán liða úrslitunum og Marokkó tapaði 2-0 á móti Suður-Afríku. #13 Morocco #20 Senegal #28 Tunisia #30 Algeria #33 Egypt The FIVE highest FIFA ranked African nations are OUT of #AFCON2023 pic.twitter.com/Sl27cdvN92— CBS Sports Golazo (@CBSSportsGolazo) January 30, 2024 Hæsta þjóðin á FIFA-listanum sem er enn á lífi í keppninni er Nígería sem situr í 42. sæti meðal bestu fótboltalandsliða heims. Nígería mætir Angóla (117. sæti á FIFA-lista) í átta liða úrslitunum en næstefsta þjóðin, heimamenn frá Fílabeinsströndinni (49. sæti á FIFA-lista), mæta Malí (51.sæti). Engin af þeim þjóðum sem komust áfram núna voru heldur í átta liða úrslit Afríkukeppninnar þegar hún fór fram síðasta fyrir tveimur árum. Senegal, Egyptaland, Marokkó, Búrkína Fasó, Miðbaugs-Gínea, Gambía, Kamerún og Túnis voru þar árið 2021 en í ár eru í átta liða úrslitunum Nígería, Kongó, Angóla, Suður-Afríka, Malí, Grænhöfðaeyjar, Gínea og Fílabeinsströndin. Afríkukeppnin er sýnd í beinni útsendingu á Vodafone Sport og átta liða úrslitin hefjast 2. febrúar. View this post on Instagram A post shared by CBS Sports Golazo (@cbssportsgolazo) Afríkukeppnin í fótbolta Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Fleiri fréttir „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Sjá meira
Engin af þeim fimm Afríkuþjóðum sen eru efstar á styrkleikalista Alþjóða knattspyrnusambandsins tókst að tryggja sér sæti í átta liða úrslitunum. Marokkó (13. sæti á FIFA-listanum), Senegal (20.), Túnis (20.), Alsír (30.) og Egyptaland (33.) eru öll úr leik. Alsír og Túnis urðu í neðsta sæti í sinum riðli í riðlakeppninni, Senegal og Egyptaland töpuðu í vítakeppni á móti Fílabeinsströndinni og Kongó í sextán liða úrslitunum og Marokkó tapaði 2-0 á móti Suður-Afríku. #13 Morocco #20 Senegal #28 Tunisia #30 Algeria #33 Egypt The FIVE highest FIFA ranked African nations are OUT of #AFCON2023 pic.twitter.com/Sl27cdvN92— CBS Sports Golazo (@CBSSportsGolazo) January 30, 2024 Hæsta þjóðin á FIFA-listanum sem er enn á lífi í keppninni er Nígería sem situr í 42. sæti meðal bestu fótboltalandsliða heims. Nígería mætir Angóla (117. sæti á FIFA-lista) í átta liða úrslitunum en næstefsta þjóðin, heimamenn frá Fílabeinsströndinni (49. sæti á FIFA-lista), mæta Malí (51.sæti). Engin af þeim þjóðum sem komust áfram núna voru heldur í átta liða úrslit Afríkukeppninnar þegar hún fór fram síðasta fyrir tveimur árum. Senegal, Egyptaland, Marokkó, Búrkína Fasó, Miðbaugs-Gínea, Gambía, Kamerún og Túnis voru þar árið 2021 en í ár eru í átta liða úrslitunum Nígería, Kongó, Angóla, Suður-Afríka, Malí, Grænhöfðaeyjar, Gínea og Fílabeinsströndin. Afríkukeppnin er sýnd í beinni útsendingu á Vodafone Sport og átta liða úrslitin hefjast 2. febrúar. View this post on Instagram A post shared by CBS Sports Golazo (@cbssportsgolazo)
Afríkukeppnin í fótbolta Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Fleiri fréttir „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Sjá meira