Forseti La Liga telur líklegt að Mbappé fari til Real Madrid Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 30. janúar 2024 17:16 Kylian Mbappé á enn eftir að taka ákvörðun um framtíð sína. Catherine Steenkeste/Getty Images Javier Tebas, forseti spænsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu, La Liga, hefur blandað sér í umræðuna um það hvort franska stórstjarnarn Kylian Mbappé fari til Real Madrid frá Paris Saint-Germain. Tebas sagði í viðtali í gær að hann teldi að það væru yfir helmingslíkur á því að Mbappé myndi enda hjá Real Madrid í sumar, en samningur framherjans við PSG rennur út í júní á þessu ári. Mikið hefur verið rætt og ritað um framtíð Mbappés, enda verður hann að öllum líkindum stærsti bitinn á félagsskiptamarkaðnum í sumar. Hann hefur ekki tekið ákvörðun um framtíð sína, en líklegast þykir að hann muni þurfa að velja á milli Real Madrid og PSG. „Ég held að það séu góðar líkur á að hann komi,“ sagði Tebas. „Hann er 26 ára gamall og þetta veltur á Real Madrid og því hvað forseti félagsins er tilbúinn að veðja á. Real Madrid hlýtur að telja sig vera komið með stjörnu eftir að liðið fékk Jude Bellingham og Vinicus Junior er önnur stjarna. Ef leikmaðurinn vill fara til Real Madrid þá tel ég að það séu yfir fimmtíu prósent líkur á að það gerist.“ 🚨⚪️ La Liga president Javier Tebas on Kylian Mbappé and Real Madrid.“There is a high probability that Mbappé will arrive at Real Madrid. More than 50%”.“It's a personal opinion… it depends on Real Madrid, they will decide”. pic.twitter.com/dVX8D0u5SU— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) January 29, 2024 Spænski boltinn Franski boltinn Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Fleiri fréttir Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Sjá meira
Tebas sagði í viðtali í gær að hann teldi að það væru yfir helmingslíkur á því að Mbappé myndi enda hjá Real Madrid í sumar, en samningur framherjans við PSG rennur út í júní á þessu ári. Mikið hefur verið rætt og ritað um framtíð Mbappés, enda verður hann að öllum líkindum stærsti bitinn á félagsskiptamarkaðnum í sumar. Hann hefur ekki tekið ákvörðun um framtíð sína, en líklegast þykir að hann muni þurfa að velja á milli Real Madrid og PSG. „Ég held að það séu góðar líkur á að hann komi,“ sagði Tebas. „Hann er 26 ára gamall og þetta veltur á Real Madrid og því hvað forseti félagsins er tilbúinn að veðja á. Real Madrid hlýtur að telja sig vera komið með stjörnu eftir að liðið fékk Jude Bellingham og Vinicus Junior er önnur stjarna. Ef leikmaðurinn vill fara til Real Madrid þá tel ég að það séu yfir fimmtíu prósent líkur á að það gerist.“ 🚨⚪️ La Liga president Javier Tebas on Kylian Mbappé and Real Madrid.“There is a high probability that Mbappé will arrive at Real Madrid. More than 50%”.“It's a personal opinion… it depends on Real Madrid, they will decide”. pic.twitter.com/dVX8D0u5SU— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) January 29, 2024
Spænski boltinn Franski boltinn Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Fleiri fréttir Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Sjá meira