Innlent

Nafn mannsins sem lést á Vestur­lands­vegi

Margrét Björk Jónsdóttir skrifar
 Guðjón Ein­ar Guðvarðar­son var 71 árs gamall.
Guðjón Ein­ar Guðvarðar­son var 71 árs gamall.

Maður­inn sem lést um­ferðarslysi á Vesturlandsvegi þann 16. janú­ar hét Guðjón Ein­ar Guðvarðar­son. Hann var bú­sett­ur í Borg­ar­nesi.

Mbl greinir frá nafni mannsins. Guðjón var 71 árs gamall og lætur eftir sig eiginkonu og þrjú uppkomin  börn. 

Slysið átti sér stað á Vesturlandsvegi nærri gatnamótunum við Hvalfjarðarveg. Tvö stærri ökutæki og einn fólksbíll skullu saman. Sá sem lést var ökumaður fólksbílsins.


Tengdar fréttir

Þriggja bíla á­rekstur við Hvalfjarðarveg

Ásmundur Kristinn Ásmundsson aðstoðaryfirlögregluþjónn hjá Lögreglunni á Vesturlandi segir enn unnið á vettvangi alvarlegs umferðarslyss við gatnamót Hvalfjarðarvegar og Hringvegar í morgun. Þar skullu saman þrjú ökutæki, tvö stærri ökutæki og einn fólksbíll.



Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×