Þetta eru lögin sem Idol keppendur munu flytja annað kvöld Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 25. janúar 2024 10:13 Aðeins sex keppendur standa nú eftir sem keppast um að verða næsta Idolstjarna Íslands. Þriðji þáttur útsláttarkeppni Idol fer fram annað kvöld í beinni útsendingu frá Idolhöllinni að Fossaleyni. Aðeins sex keppendur standa eftir og keppast um það að verða næsta Idolstjarna Íslands Spennan magnast og er ljóst að keppnin verður harðari með hverri vikunni sem líður. Síðasta föstudag var það Birgitta sem var send heim. Rétt eins og síðustu tvö föstudagskvöld eru örlög keppenda í höndum áhorfenda. Símakosning segir til um það hvaða keppendur halda áfram og hvaða keppandi verður sendur heim. Þema kvöldsins er Hollywood. Spennandi verður að sjá frammistöðu og klæðnað keppanda þegar þeir stíga í þriðja sinn á stóra sviðið í Idol höllinni annað kvöld. Hér fyrir neðan má sjá hvaða lög keppendur munu flytja. Anna Fanney 900-9008 I‘ll Never Love Again – Lady Gaga Anna Fanney 900-9008 Ólafur Jóhann 900-9005 Wherever You Will Go – The Calling Ólafur Jóhann – 900-9005 Elísabet 900-9001 I Wanna Dance With Somebody – Whitney Houston Elísabet 900-9001 Björgvin 900-9007 Accidentally In Love – Counting Crows Björgvin 900-9007 Jóna Margrét 900-9006 The Story – Sara Ramirez Jóna Margrét 900-9006 Stefán Óli 900-9003 My Heart Will Go On – Celine Dion Stefán Óli 900-9003 Idol Tónlist Tengdar fréttir Myndaveisla: Túbering, glingur og 80's múndering Annar þáttur af Idol var sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 síðastliðinn föstudag. Sjö keppendur stigu þar á svið en aðeins sex komust áfram í lok kvölds. 23. janúar 2024 12:01 Elísabet stal senunni: „Flutningur sem rústar svona keppni“ Annar þáttur Idolsins í beinni útsendingu fór fram í Idolhöllinni á föstudagskvöldið. Þátturinn var æsispennandi, sjö keppendur mættu til leiks en aðeins sex komust áfram í lok kvölds. 22. janúar 2024 10:31 Þessi keppandi var sendur heim úr Idolinu Annar þáttur Idolsins í beinni útsendingu fór fram í Idolhöllinni í kvöld. Þátturinn var æsispennandi, sjö keppendur mættu til leiks en aðeins sex komust áfram í lok kvölds. 19. janúar 2024 22:32 Seldist upp á nokkrum mínútum Miðasala fyrir úrslitakvöld Idol í næstu viku opnaði eftir þáttinn í föstudagskvöld, eða um klukkan 21. Samkvæmt Tix.is seldist upp á nokkrum mínútum en um 450 miðar voru í boði. 21. janúar 2024 07:01 Mest lesið Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Menning Rakel María hætt komin: „Þið verðið drepin ef þið farið þarna upp“ Lífið Skrumskæld mynd af Helga Skúla í Vigdísarþáttum Menning „Persónan Elmar er alls ekki Helgi“ Menning Snýst ekki bara um að vera með flottan rass Lífið Nóg pláss fyrir tvo í sturtunni Lífið Gert að halda öllum gögnum um „Nicepool“ Lífið Embla og Timothée Chalamet glæsileg á dreglinum Bíó og sjónvarp „Í rauninni fyrsti íslenski samfélagsmiðillinn“ Lífið Makinn hélt framhjá: „Ég get ekki fyrirgefið“ Lífið Fleiri fréttir Nóg pláss fyrir tvo í sturtunni Kynferðisleg stífla hjá húsfélaginu Rakel María hætt komin: „Þið verðið drepin ef þið farið þarna upp“ Linda Nolan látin Gert að halda öllum gögnum um „Nicepool“ „Í rauninni fyrsti íslenski samfélagsmiðillinn“ Snýst ekki bara um að vera með flottan rass Segist á batavegi og heimsækir sjúkrahúsið sem hún dvaldi á Makinn hélt framhjá: „Ég get ekki fyrirgefið“ Servíettur á hausnum á árshátíð borgarstjórnar „Ég borða allt nema lík og líkamsvessa“ Hringur á fingur og pabbi hefur tröllatrú „Mikið djamm“ fylgdi Séð & heyrt Heitasti leikarinn í Hollywood Setja börnin í forgang og slíta hjónabandinu Ferðalaginu með hugvíkkandi efnin lauk á upphafsstað Sigursteinn Másson lykillinn að fullkominni fæðingu Guðrún losnaði við uppþemdan maga og léttist líka Fimmtán daga föstu Reynis að ljúka Sonur Gretu Salomé og Elvars kominn með nafn Segir tímann ekki lækna sorgina Eldar í Hollywood: Hneyksla sig á tryggingum, leigu og launum Stjörnulífið: Framlengdi jólin í Paradís og stórafmæli á Tenerife Fjölbreyttar leiðir til að fara inn í nýtt ár Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Sjá meira
Spennan magnast og er ljóst að keppnin verður harðari með hverri vikunni sem líður. Síðasta föstudag var það Birgitta sem var send heim. Rétt eins og síðustu tvö föstudagskvöld eru örlög keppenda í höndum áhorfenda. Símakosning segir til um það hvaða keppendur halda áfram og hvaða keppandi verður sendur heim. Þema kvöldsins er Hollywood. Spennandi verður að sjá frammistöðu og klæðnað keppanda þegar þeir stíga í þriðja sinn á stóra sviðið í Idol höllinni annað kvöld. Hér fyrir neðan má sjá hvaða lög keppendur munu flytja. Anna Fanney 900-9008 I‘ll Never Love Again – Lady Gaga Anna Fanney 900-9008 Ólafur Jóhann 900-9005 Wherever You Will Go – The Calling Ólafur Jóhann – 900-9005 Elísabet 900-9001 I Wanna Dance With Somebody – Whitney Houston Elísabet 900-9001 Björgvin 900-9007 Accidentally In Love – Counting Crows Björgvin 900-9007 Jóna Margrét 900-9006 The Story – Sara Ramirez Jóna Margrét 900-9006 Stefán Óli 900-9003 My Heart Will Go On – Celine Dion Stefán Óli 900-9003
Idol Tónlist Tengdar fréttir Myndaveisla: Túbering, glingur og 80's múndering Annar þáttur af Idol var sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 síðastliðinn föstudag. Sjö keppendur stigu þar á svið en aðeins sex komust áfram í lok kvölds. 23. janúar 2024 12:01 Elísabet stal senunni: „Flutningur sem rústar svona keppni“ Annar þáttur Idolsins í beinni útsendingu fór fram í Idolhöllinni á föstudagskvöldið. Þátturinn var æsispennandi, sjö keppendur mættu til leiks en aðeins sex komust áfram í lok kvölds. 22. janúar 2024 10:31 Þessi keppandi var sendur heim úr Idolinu Annar þáttur Idolsins í beinni útsendingu fór fram í Idolhöllinni í kvöld. Þátturinn var æsispennandi, sjö keppendur mættu til leiks en aðeins sex komust áfram í lok kvölds. 19. janúar 2024 22:32 Seldist upp á nokkrum mínútum Miðasala fyrir úrslitakvöld Idol í næstu viku opnaði eftir þáttinn í föstudagskvöld, eða um klukkan 21. Samkvæmt Tix.is seldist upp á nokkrum mínútum en um 450 miðar voru í boði. 21. janúar 2024 07:01 Mest lesið Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Menning Rakel María hætt komin: „Þið verðið drepin ef þið farið þarna upp“ Lífið Skrumskæld mynd af Helga Skúla í Vigdísarþáttum Menning „Persónan Elmar er alls ekki Helgi“ Menning Snýst ekki bara um að vera með flottan rass Lífið Nóg pláss fyrir tvo í sturtunni Lífið Gert að halda öllum gögnum um „Nicepool“ Lífið Embla og Timothée Chalamet glæsileg á dreglinum Bíó og sjónvarp „Í rauninni fyrsti íslenski samfélagsmiðillinn“ Lífið Makinn hélt framhjá: „Ég get ekki fyrirgefið“ Lífið Fleiri fréttir Nóg pláss fyrir tvo í sturtunni Kynferðisleg stífla hjá húsfélaginu Rakel María hætt komin: „Þið verðið drepin ef þið farið þarna upp“ Linda Nolan látin Gert að halda öllum gögnum um „Nicepool“ „Í rauninni fyrsti íslenski samfélagsmiðillinn“ Snýst ekki bara um að vera með flottan rass Segist á batavegi og heimsækir sjúkrahúsið sem hún dvaldi á Makinn hélt framhjá: „Ég get ekki fyrirgefið“ Servíettur á hausnum á árshátíð borgarstjórnar „Ég borða allt nema lík og líkamsvessa“ Hringur á fingur og pabbi hefur tröllatrú „Mikið djamm“ fylgdi Séð & heyrt Heitasti leikarinn í Hollywood Setja börnin í forgang og slíta hjónabandinu Ferðalaginu með hugvíkkandi efnin lauk á upphafsstað Sigursteinn Másson lykillinn að fullkominni fæðingu Guðrún losnaði við uppþemdan maga og léttist líka Fimmtán daga föstu Reynis að ljúka Sonur Gretu Salomé og Elvars kominn með nafn Segir tímann ekki lækna sorgina Eldar í Hollywood: Hneyksla sig á tryggingum, leigu og launum Stjörnulífið: Framlengdi jólin í Paradís og stórafmæli á Tenerife Fjölbreyttar leiðir til að fara inn í nýtt ár Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Sjá meira
Myndaveisla: Túbering, glingur og 80's múndering Annar þáttur af Idol var sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 síðastliðinn föstudag. Sjö keppendur stigu þar á svið en aðeins sex komust áfram í lok kvölds. 23. janúar 2024 12:01
Elísabet stal senunni: „Flutningur sem rústar svona keppni“ Annar þáttur Idolsins í beinni útsendingu fór fram í Idolhöllinni á föstudagskvöldið. Þátturinn var æsispennandi, sjö keppendur mættu til leiks en aðeins sex komust áfram í lok kvölds. 22. janúar 2024 10:31
Þessi keppandi var sendur heim úr Idolinu Annar þáttur Idolsins í beinni útsendingu fór fram í Idolhöllinni í kvöld. Þátturinn var æsispennandi, sjö keppendur mættu til leiks en aðeins sex komust áfram í lok kvölds. 19. janúar 2024 22:32
Seldist upp á nokkrum mínútum Miðasala fyrir úrslitakvöld Idol í næstu viku opnaði eftir þáttinn í föstudagskvöld, eða um klukkan 21. Samkvæmt Tix.is seldist upp á nokkrum mínútum en um 450 miðar voru í boði. 21. janúar 2024 07:01