TikTok-takkó sem slær öllu við Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 25. janúar 2024 09:31 Helga Magga deilir fjölda girnilegra uppskrifta með fylgjendum sínum á Tiktok og Instagram. Aðsend Helga Margrét Gunnarsdóttir, betur þekkt sem Helga Magga, næringarþjálfari og matarbloggari, birti uppskrift af Smashburger taco á vefsíðu sinni. Rétturinn hefur verið einn sá vinsælasti á samfélagsmiðlinum TikTok undanfarna mánuði. Fyrirmyndin af réttinum er hinn klassíski Big Mac hamborgari sem er á matseðli bandarísku skyndibitakeðjunnar McDonald's. „Ég var búin að vera lengi á leiðinni að prófa þessa uppskrift sem ég sá á tiktok. Hér er hún komin í macros vænan búning. Ég nota nautahakk í uppskriftinni en það er einnig hægt að nota kalkúnahakk sem er fituminna kjöt. Það er sniðugt að hafa ofnbakaðar kartöflur með þessu, ég myndi segja að magn á mann væri um 2 - 3 stk svo mögulega þurfa sumir að stækka uppskriftina, ég geri eina og hálfa fyrir mína fjölskyldu,“ skrifar Helga Magga við færsluna. Helga Magga deilir fjölda uppskrifta á TikTok-síðu sinni sem og á vefsíðunni Helgamagga.is View this post on Instagram A post shared by Helga Magga I Macros næringarþjálfun (@helgamagga) Smashburger taco Fyrir 3-4 8 litlar tortillur 500 g nautahakk Jöklasalat Laukur Súrar gúrkur niðurskornar Ostsneiðar Aðferð Takið til 8 litlar hringlaga tortillur og skiptið 500 g af nautahakkinu í 8 parta, hvert um það bil 62/63 g. Skerið fínt niður kálið, laukinn og súru gúrkurnar og setjið til hliðar. Kryddið nautahakkið með salti og pipar og dreifið á hverja tortillu, reynið að láta það ná alveg út í endana. Steikið svo tortillurnar í um 3-4 mínútur með hakkið niður. Snúið við, setjið ostsneið ofan á og hitið tortilluna aðeins áfram, til dæmis á annarri pönnu. Það er sniðugt að geyma steiktu tortillurnar inni í heitum ofni á meðan restin er steikt. Berið fram með káli, lauk, súrum gúrkum og sósunni sem minnir á Big Mac sósuna góðu (uppskrift hér fyrir neðan). Big Mac sósan 1 dós sýrður rjómi 180 g 2 msk. sætt sinnep (gult) 30 g 2 msk. tómatsósa 30 g 50 súrar gúrkur fínt niðurskornar Salt, pipar og hvítlauksduft eftir smekk Aðferð: Blandið öllum innihaldsefnunum í sósuna saman í skál. Hrærið vel og geymið í kæli þar bera á sósuna fram. Uppskriftir Samfélagsmiðlar Matur TikTok Taco Mest lesið „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Lífið 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Forsalan sögð slá öll fyrri met Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Lífið Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Lífið Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Lífið Fleiri fréttir „Þetta er lúmskt skrímsli“ Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Forsalan sögð slá öll fyrri met „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Með flygil Halldórs Laxness inni í stofu Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Jamie XX, De La Soul og Joy Anonymous á nýrri tónlistarhátíð í Laugardal Gengst við kókaínfíkn sinni Justin Bieber nýtur sín norður í landi Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Sveppi og Auddi í fallhlífarstökki yfir Dúbaí Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Sjá meira
Fyrirmyndin af réttinum er hinn klassíski Big Mac hamborgari sem er á matseðli bandarísku skyndibitakeðjunnar McDonald's. „Ég var búin að vera lengi á leiðinni að prófa þessa uppskrift sem ég sá á tiktok. Hér er hún komin í macros vænan búning. Ég nota nautahakk í uppskriftinni en það er einnig hægt að nota kalkúnahakk sem er fituminna kjöt. Það er sniðugt að hafa ofnbakaðar kartöflur með þessu, ég myndi segja að magn á mann væri um 2 - 3 stk svo mögulega þurfa sumir að stækka uppskriftina, ég geri eina og hálfa fyrir mína fjölskyldu,“ skrifar Helga Magga við færsluna. Helga Magga deilir fjölda uppskrifta á TikTok-síðu sinni sem og á vefsíðunni Helgamagga.is View this post on Instagram A post shared by Helga Magga I Macros næringarþjálfun (@helgamagga) Smashburger taco Fyrir 3-4 8 litlar tortillur 500 g nautahakk Jöklasalat Laukur Súrar gúrkur niðurskornar Ostsneiðar Aðferð Takið til 8 litlar hringlaga tortillur og skiptið 500 g af nautahakkinu í 8 parta, hvert um það bil 62/63 g. Skerið fínt niður kálið, laukinn og súru gúrkurnar og setjið til hliðar. Kryddið nautahakkið með salti og pipar og dreifið á hverja tortillu, reynið að láta það ná alveg út í endana. Steikið svo tortillurnar í um 3-4 mínútur með hakkið niður. Snúið við, setjið ostsneið ofan á og hitið tortilluna aðeins áfram, til dæmis á annarri pönnu. Það er sniðugt að geyma steiktu tortillurnar inni í heitum ofni á meðan restin er steikt. Berið fram með káli, lauk, súrum gúrkum og sósunni sem minnir á Big Mac sósuna góðu (uppskrift hér fyrir neðan). Big Mac sósan 1 dós sýrður rjómi 180 g 2 msk. sætt sinnep (gult) 30 g 2 msk. tómatsósa 30 g 50 súrar gúrkur fínt niðurskornar Salt, pipar og hvítlauksduft eftir smekk Aðferð: Blandið öllum innihaldsefnunum í sósuna saman í skál. Hrærið vel og geymið í kæli þar bera á sósuna fram.
Uppskriftir Samfélagsmiðlar Matur TikTok Taco Mest lesið „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Lífið 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Forsalan sögð slá öll fyrri met Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Lífið Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Lífið Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Lífið Fleiri fréttir „Þetta er lúmskt skrímsli“ Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Forsalan sögð slá öll fyrri met „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Með flygil Halldórs Laxness inni í stofu Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Jamie XX, De La Soul og Joy Anonymous á nýrri tónlistarhátíð í Laugardal Gengst við kókaínfíkn sinni Justin Bieber nýtur sín norður í landi Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Sveppi og Auddi í fallhlífarstökki yfir Dúbaí Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Sjá meira