Kærir mótmælendur fyrir hatursorðræðu Magnús Jochum Pálsson skrifar 20. janúar 2024 19:40 Palestínumenn hafa mótmælt á Austurvelli í rumar þrjár vikur vegna seinagangs íslenskra stjórnvalda við að sameina þá við fjölskyldur þeirra sem komast ekki brott frá Gaza vegna stríðs. Vísi/Vilhelm Lögð hefur verið fram kæra á hendur palestínskum mótmælendum á Austurvelli fyrir hatursorðræðu og hótanir í garð gyðinga á samfélagsmiðlum. Mbl greinir frá þessu en í frétt þeirra segir að kæran hafi verið lögð fram af lögmanni á miðvikudag og að hún beinist aðallega að einum mótmælanda. Ekki kemur fram hver kærandinn er. Mótmælandinn er sakaður um hatursorðræðu í Facebook-færslu sem mbl birtir skjáskot af. Færslan hefur verið vélþýdd úr arabísku yfir á ensku og hljóðar svo gróflega þýdd á íslensku: „Drepið gyðingana hvar sem þið finnið þá, rífið þá á hol, mígið yfir þá Lík þeirra. Ég sver að við munum dæma þá við hlið Paradísar. Bölvun hvíli á sonum Zíons, sonum apa og svína.“ Mbl fullyrðir að síðustu orð fræslunnar séu úr Kóraninum. Skjáskotið sem Mbl birtir af færslunni. Samkvæmt fréttinni fylgir skjáskotið af færslunni með kærunni og fleiri af álíkum toga sem mbl birtir þó ekki. Þá er fullyrt í fréttinni að svipuð ummæli hafi verið birt af félögum mannsins sem tjaldað hafa á Austurvelli. Að sögn lögfræðings kærandans brjóti ummælin gegn 233. grein hegningarlaga. Önnur ummæli mannsins og félaga hans sé ekki hægt að skilja öðruvísi en sem „hótanir um að fremja refsiverða verknaði, sem séu til þess fallnar að vekja hjá öðrum ótta um líf, heilbrigði eða velferð sína eða annarra.“ Því sé líka kært fyrir þau ummæli. Þá segir í grein mbl að kærandinn hafi óskað eftir því að meðferð kærunnar verði hraðað sérstaklega vegna þess að hinir kærðu hafi birt myndir af árásarvopnum á samfélagsmiðlum. Palestína Tjáningarfrelsi Mest lesið Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Innlent „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Innlent Ekið á konu á Langholtsvegi Innlent Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér Erlent Undrandi á ráðningu ráðgjafa Innlent Hyggst kæra dyraverði Auto til lögreglu Innlent Fjölgun eldri kvenna í Kvennaathvarfi: „Þessar konur bíða ekki“ Innlent Skapari Call of Duty lést í bílslysi Erlent Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Innlent Ný könnun Maskínu: „Væri alveg ný staða í íslenskum stjórnmálum“ Innlent Fleiri fréttir Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Stýra fjármálum og mannauðsmálum Þjóðleikhússins Sló mann í höfuðið með glerflösku á ísfirskum skemmtistað Ekið á konu á Langholtsvegi Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Undrandi á ráðningu ráðgjafa „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Fjölgun eldri kvenna í Kvennaathvarfi: „Þessar konur bíða ekki“ Ráðist á pilt á heimleið Stytting framhjá Blönduósi ekki á samgönguáætlun Vestmannaeyingar fá að eiga Vestmannaeyjar Hyggst kæra dyraverði Auto til lögreglu „Ótrúlega sorglegt að pabbi sé búinn að vera svona lengi í þessari stöðu“ Höfðu samband við dönsku herstjórnina á Grænlandi Ný könnun Maskínu: „Væri alveg ný staða í íslenskum stjórnmálum“ Glæný Maskínukönnun og jólaóveður Ársæll hringdi beint í utanríkisráðherra eftir fundinn Ósannað að fimmtán ára stúlka hafi stungið sextán ára pilt tvisvar Sameina Farice, Öryggisfjarskipti og hluta Neyðarlínunnar Gaf fingurinn á Miklubraut Birtir drög að lögum um lagareldi: Hyggst leggja niður Fiskeldissjóð Hundrað og fjörutíu milljarða bótakrafa á Samherja sé súrrealísk Skemmdir í kirkjugörðum vegna aksturs utan vegar Ólýsanlegur harmur fyrir fjölskylduna og söfnun hleypt af stokkunum „Ég hef aldrei upplifað annan eins harm“ Vill leiða lista Sjálfstæðismanna í Reykjanesbæ „Þetta hefur verið þungur tími“ Sjá meira
Mbl greinir frá þessu en í frétt þeirra segir að kæran hafi verið lögð fram af lögmanni á miðvikudag og að hún beinist aðallega að einum mótmælanda. Ekki kemur fram hver kærandinn er. Mótmælandinn er sakaður um hatursorðræðu í Facebook-færslu sem mbl birtir skjáskot af. Færslan hefur verið vélþýdd úr arabísku yfir á ensku og hljóðar svo gróflega þýdd á íslensku: „Drepið gyðingana hvar sem þið finnið þá, rífið þá á hol, mígið yfir þá Lík þeirra. Ég sver að við munum dæma þá við hlið Paradísar. Bölvun hvíli á sonum Zíons, sonum apa og svína.“ Mbl fullyrðir að síðustu orð fræslunnar séu úr Kóraninum. Skjáskotið sem Mbl birtir af færslunni. Samkvæmt fréttinni fylgir skjáskotið af færslunni með kærunni og fleiri af álíkum toga sem mbl birtir þó ekki. Þá er fullyrt í fréttinni að svipuð ummæli hafi verið birt af félögum mannsins sem tjaldað hafa á Austurvelli. Að sögn lögfræðings kærandans brjóti ummælin gegn 233. grein hegningarlaga. Önnur ummæli mannsins og félaga hans sé ekki hægt að skilja öðruvísi en sem „hótanir um að fremja refsiverða verknaði, sem séu til þess fallnar að vekja hjá öðrum ótta um líf, heilbrigði eða velferð sína eða annarra.“ Því sé líka kært fyrir þau ummæli. Þá segir í grein mbl að kærandinn hafi óskað eftir því að meðferð kærunnar verði hraðað sérstaklega vegna þess að hinir kærðu hafi birt myndir af árásarvopnum á samfélagsmiðlum.
Palestína Tjáningarfrelsi Mest lesið Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Innlent „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Innlent Ekið á konu á Langholtsvegi Innlent Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér Erlent Undrandi á ráðningu ráðgjafa Innlent Hyggst kæra dyraverði Auto til lögreglu Innlent Fjölgun eldri kvenna í Kvennaathvarfi: „Þessar konur bíða ekki“ Innlent Skapari Call of Duty lést í bílslysi Erlent Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Innlent Ný könnun Maskínu: „Væri alveg ný staða í íslenskum stjórnmálum“ Innlent Fleiri fréttir Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Stýra fjármálum og mannauðsmálum Þjóðleikhússins Sló mann í höfuðið með glerflösku á ísfirskum skemmtistað Ekið á konu á Langholtsvegi Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Undrandi á ráðningu ráðgjafa „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Fjölgun eldri kvenna í Kvennaathvarfi: „Þessar konur bíða ekki“ Ráðist á pilt á heimleið Stytting framhjá Blönduósi ekki á samgönguáætlun Vestmannaeyingar fá að eiga Vestmannaeyjar Hyggst kæra dyraverði Auto til lögreglu „Ótrúlega sorglegt að pabbi sé búinn að vera svona lengi í þessari stöðu“ Höfðu samband við dönsku herstjórnina á Grænlandi Ný könnun Maskínu: „Væri alveg ný staða í íslenskum stjórnmálum“ Glæný Maskínukönnun og jólaóveður Ársæll hringdi beint í utanríkisráðherra eftir fundinn Ósannað að fimmtán ára stúlka hafi stungið sextán ára pilt tvisvar Sameina Farice, Öryggisfjarskipti og hluta Neyðarlínunnar Gaf fingurinn á Miklubraut Birtir drög að lögum um lagareldi: Hyggst leggja niður Fiskeldissjóð Hundrað og fjörutíu milljarða bótakrafa á Samherja sé súrrealísk Skemmdir í kirkjugörðum vegna aksturs utan vegar Ólýsanlegur harmur fyrir fjölskylduna og söfnun hleypt af stokkunum „Ég hef aldrei upplifað annan eins harm“ Vill leiða lista Sjálfstæðismanna í Reykjanesbæ „Þetta hefur verið þungur tími“ Sjá meira