„Met stöðuna tiltölulega örugga“ Margrét Björk Jónsdóttir og Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifa 15. janúar 2024 15:40 Úlfar Lúðvíksson, segir það hafa verið gott að koma inn í Grindavík í morgun og sjá að bærinn hafi í raun lítið breyst. Vísir Lögreglustjórinn á Suðurnesjum fór ásamt aðstoðarmönnum sínum í skoðunarferð um Grindavík í morgun. Hann segir götur í bænum aflagaðar og nýjar sprungur bersýnilegar. Forgangsverkefni sé að koma rafmagni aftur á. Þrátt fyrir allt sem á undan er gengið segist hann bjartsýnn fyrir hönd Grindvíkinga. Úlfar Lúðvíksson, lögreglustjóri, segir nýju sprungurnar í bænum ekki ýkja stórar en þær séu viðsjárverðar. Þá séu þær sprungur sem fyrir voru í bænum margar hverjar stórhættulegar. Hann segir að nú séu slökkviliðsmenn og björgunarsveitamenn inni í bænum og verktakar við vinnu varnargarða vestan við bæinn. Forgangsverkefni sé að koma heitu vatni og rafmagni á hús í bænum. Bjartsýnn fyrir hönd Grindvíkinga Aðspurður um hvort rýmingaráætlun sé til staðar þar sem varað hefur verið við skyndilegum opnunum nýrrar gossprungna, segist Úlfar gæta fyllsta öryggis. „Það eru mjög fáir einstaklingar inni í bænum. Ég met stöðuna tiltölulega örugga. Þetta gos fer minnkandi, það er bersýnilegt. Hrauntungan sem nær inn í bæinn er nánast alveg stöðvuð og lítil sem engin virkni í gígnum þarna næst bænum. En ég geri mér jafnframt grein fyrir því að það getur ýmislegt gerst og maður getur haft af því ákveðnar áhyggjur.“ Aftur á móti hafi verið gott að koma inn í bæinn. „Hann er þarna og hefur lítið breyst, annað en að það varð altjón á þremur húsum sem er auðvitað sorglegt og vont.“ En ég er enn sem fyrr sem bjartsýnn fyrir hönd Grindvíkinga. Grindavík Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Lögreglumál Mest lesið Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Erlent Skora á Snorra að gefa kost á sér Innlent Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Erlent Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Innlent Banna dróna yfir Danmörku Erlent Með bílinn fullan af fíkniefnum Innlent Lögreglan með málið til rannsóknar Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Innlent Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Innlent Fleiri fréttir „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ „Ákveðinn miski“ að geta ekki treyst vatninu Flúði próflaus undan lögreglu með einum of marga farþega þegar bíllinn valt Umfangsmiklar árásir og símengað neysluvatn Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Drukkinn ökumaður keyrði á þrjá bíla og reyndi að stinga af Um 200 nemendur eru í lögreglunámi á Akureyri Skora á Snorra að gefa kost á sér Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Reiknað með afskiptum af öllum samkomum Vítisengla Lögreglan með málið til rannsóknar Áframhaldandi aðgerðir gegn Vítisenglum Geirfinnsmálið, orkuöflun, gjaldeyrishöftin og íslenskan á Sprengisandi Drógu aflvana bát í land í Neskaupstað Með bílinn fullan af fíkniefnum „Það verður boðið fram í nafni VG“ Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Hringvegurinn opnaður á ný klukkan 17 Snæfellsnes orðið að vistvangi UNESCO „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Sjá meira
Úlfar Lúðvíksson, lögreglustjóri, segir nýju sprungurnar í bænum ekki ýkja stórar en þær séu viðsjárverðar. Þá séu þær sprungur sem fyrir voru í bænum margar hverjar stórhættulegar. Hann segir að nú séu slökkviliðsmenn og björgunarsveitamenn inni í bænum og verktakar við vinnu varnargarða vestan við bæinn. Forgangsverkefni sé að koma heitu vatni og rafmagni á hús í bænum. Bjartsýnn fyrir hönd Grindvíkinga Aðspurður um hvort rýmingaráætlun sé til staðar þar sem varað hefur verið við skyndilegum opnunum nýrrar gossprungna, segist Úlfar gæta fyllsta öryggis. „Það eru mjög fáir einstaklingar inni í bænum. Ég met stöðuna tiltölulega örugga. Þetta gos fer minnkandi, það er bersýnilegt. Hrauntungan sem nær inn í bæinn er nánast alveg stöðvuð og lítil sem engin virkni í gígnum þarna næst bænum. En ég geri mér jafnframt grein fyrir því að það getur ýmislegt gerst og maður getur haft af því ákveðnar áhyggjur.“ Aftur á móti hafi verið gott að koma inn í bæinn. „Hann er þarna og hefur lítið breyst, annað en að það varð altjón á þremur húsum sem er auðvitað sorglegt og vont.“ En ég er enn sem fyrr sem bjartsýnn fyrir hönd Grindvíkinga.
Grindavík Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Lögreglumál Mest lesið Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Erlent Skora á Snorra að gefa kost á sér Innlent Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Erlent Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Innlent Banna dróna yfir Danmörku Erlent Með bílinn fullan af fíkniefnum Innlent Lögreglan með málið til rannsóknar Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Innlent Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Innlent Fleiri fréttir „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ „Ákveðinn miski“ að geta ekki treyst vatninu Flúði próflaus undan lögreglu með einum of marga farþega þegar bíllinn valt Umfangsmiklar árásir og símengað neysluvatn Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Drukkinn ökumaður keyrði á þrjá bíla og reyndi að stinga af Um 200 nemendur eru í lögreglunámi á Akureyri Skora á Snorra að gefa kost á sér Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Reiknað með afskiptum af öllum samkomum Vítisengla Lögreglan með málið til rannsóknar Áframhaldandi aðgerðir gegn Vítisenglum Geirfinnsmálið, orkuöflun, gjaldeyrishöftin og íslenskan á Sprengisandi Drógu aflvana bát í land í Neskaupstað Með bílinn fullan af fíkniefnum „Það verður boðið fram í nafni VG“ Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Hringvegurinn opnaður á ný klukkan 17 Snæfellsnes orðið að vistvangi UNESCO „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Sjá meira