Innlent

Hætta aukist á öllum svæðum og upp­færa hættu­mat­skort

Atli Ísleifsson skrifar
Nýtt hættumatskort.
Nýtt hættumatskort. Veðurstofan

Veðurstofan hefur uppfært hættumatskort í ljósi túlkunar nýjustu gagna. Hætta hefur aukist á öllum svæðum.

Þetta kemur fram í nýrri færslu á vef Veðurstofunnar.

Hættumatskortið gildir til klukkan 19, mánudaginn 15. janúar að öllu óbreyttu.

Fréttin verður uppfærð



Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×