„Ég elska hann svo mikið“ Bjarki Sigurðsson skrifar 9. janúar 2024 19:16 Ibrahim hafði mjög gaman af því að spila fótbolta. Faðir drengs sem lést af slysförum á síðasta ári segir síðustu mánuði hafa verið erfiða. Drengsins var minnst á veitingastað fjölskyldunnar en í dag hefði hann orðið níu ára. Í október á síðasta ári lést hinn átta ára gamli Ibrahim Shah Uz-Zaman í slysi við Ásvelli í Hafnarfirði. Ibrahim hafði verið að hjóla heim eftir fótboltaæfingu þegar hann varð fyrir steypubíl. Í dag, 9. janúar, hefði Ibrahim orðið níu ára gamall. Til að minnast hans ákváðu foreldrar hans, sem reka veitingastaðinn Shalimar í miðbæ Reykjavíkur, að bjóða upp á uppáhaldsrétti Ibrahim á sérstöku verði. „Þetta er allt fyrir Ibrahim son minn sem dó í slysi í október. Átta ára drengur að koma heim eftir að hafa spilað fótbolta. Varð fyrir steypubíl. Hann hefði átt afmæli í dag og þess vegna vildum við gera eitthvað svo fólk geti minnst hans. Við vildum gera eitthvað fyrir hann,“ segir Sheikh Aamir, faðir Ibrahim, og eigandi Shalimar. Uppáhaldsréttir Ibrahims voru á tilboði í dag.Vísir/Sigurjón Ibrahim var oft með fjölskyldu sinni í vinnunni og sagði föður sínum alltaf að þegar hann yrði eldri ætlaði hann sér að vinna á Shalimar. Ættingjar Ibrahim hafa minnst hans á samfélagsmiðlum, meðal annars á minningarsíðu hans sem sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by S A M A R (@samarezahida) „Þetta hefur verið mjög erfitt. Ég veit ekki hvernig maður á að útskýra þetta. Mjög þungt. Ég hef ekkert verið að vinna. Ég er bara hér í dag til að hjálpa. Það er of erfitt að gera hvað sem er. Ég elska hann svo mikið,“ segir Sheikh Aamir. Ibrahim langaði að starfa á veitingastað foreldra sinna þegar hann yrði eldri. Ibrahim þegar hann var yngri. „Hann hefði átt afmæli í dag og þess vegna vildum við gera eitthvað svo fólk geti minnst hans,“ segir faðir Ibrahims. Ibrahim í Pakistan en foreldrar hans eru þaðan. Reykjavík Banaslys á Ásvöllum Veitingastaðir Mest lesið Hjalti Snær sá sem fannst látinn Innlent Grunaður árásarmaður í Úlfarsárdal handtekinn Innlent Haraldur Jóhannsson er látinn Innlent Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Innlent Leigubílstjóri fór í svaðilför á Teslunni upp í Þórsmörk og sneri heill heim Innlent Þrettán skemmtiferðaskip og Ísland uppselt Innlent Ber fyrir sig minnisleysi á verknaðarstundu Innlent Hæstiréttur gefur grænt ljós á búvörulögin Innlent Sat fyrir forseta Suður-Afríku með ásökunum um þjóðarmorð á hvítum Erlent Dvöl á Hrauninu fram undan eftir kókaínsmygl Innlent Fleiri fréttir Neyðaraðstoð í gíslingu, óvænt ákvörðun og ærandi spenna Leigubílstjóri fór í svaðilför á Teslunni upp í Þórsmörk og sneri heill heim Grunaður árásarmaður í Úlfarsárdal handtekinn Slæmur frágangur akkerisins olli slysinu Níðingarnir treysta á skömmina í kynlífskúgunarmálum Ber fyrir sig minnisleysi á verknaðarstundu Gæsluvarðhaldsfangar dúsa í einangrun vegna plássleysis Þau sóttu um þrjú embætti skólameistara á Norðurlandi Haraldur Jóhannsson er látinn Ráðin í starf verkefnastjóra í atvinnuvegaráðuneytinu Fyrsta mastrið í Suðurnesjalínu 2 risið Hæstiréttur gefur grænt ljós á búvörulögin Dvöl á Hrauninu fram undan eftir kókaínsmygl Hefja átak í HPV-bólusetningu í vetur Seðlabankinn heldur áfram að lækka vexti og mótmæli við utanríkisráðuneytið Hjalti Snær sá sem fannst látinn Samhjálp í kapphlaupi við tímann Gefa sér þrjá mánuði til að leggja drög að Coda-stöð á Bakka Þrettán skemmtiferðaskip og Ísland uppselt Mótmæla við utanríkisráðuneytið Strandveiðibátur strandaði á hólma á Reykjanesi SÍS tekur undir kröfu Borgarbyggðar um kostnað vegna flóttamanna Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Langjökull eigi ekki ýkja mörg ár eftir Fæstir bera nægilega mikið af sólarvörn á sig Neyðarástand hjá Villiköttum sem senda frá sér ákall Vita upp á hár hvernig lýðræði virkar eftir krakkakosningar Óbreytt ástand kemur ekki til greina „Það er bara dýrt að vera fátækur“ Smáskjálftahrina á Reykjanesskaga Sjá meira
Í október á síðasta ári lést hinn átta ára gamli Ibrahim Shah Uz-Zaman í slysi við Ásvelli í Hafnarfirði. Ibrahim hafði verið að hjóla heim eftir fótboltaæfingu þegar hann varð fyrir steypubíl. Í dag, 9. janúar, hefði Ibrahim orðið níu ára gamall. Til að minnast hans ákváðu foreldrar hans, sem reka veitingastaðinn Shalimar í miðbæ Reykjavíkur, að bjóða upp á uppáhaldsrétti Ibrahim á sérstöku verði. „Þetta er allt fyrir Ibrahim son minn sem dó í slysi í október. Átta ára drengur að koma heim eftir að hafa spilað fótbolta. Varð fyrir steypubíl. Hann hefði átt afmæli í dag og þess vegna vildum við gera eitthvað svo fólk geti minnst hans. Við vildum gera eitthvað fyrir hann,“ segir Sheikh Aamir, faðir Ibrahim, og eigandi Shalimar. Uppáhaldsréttir Ibrahims voru á tilboði í dag.Vísir/Sigurjón Ibrahim var oft með fjölskyldu sinni í vinnunni og sagði föður sínum alltaf að þegar hann yrði eldri ætlaði hann sér að vinna á Shalimar. Ættingjar Ibrahim hafa minnst hans á samfélagsmiðlum, meðal annars á minningarsíðu hans sem sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by S A M A R (@samarezahida) „Þetta hefur verið mjög erfitt. Ég veit ekki hvernig maður á að útskýra þetta. Mjög þungt. Ég hef ekkert verið að vinna. Ég er bara hér í dag til að hjálpa. Það er of erfitt að gera hvað sem er. Ég elska hann svo mikið,“ segir Sheikh Aamir. Ibrahim langaði að starfa á veitingastað foreldra sinna þegar hann yrði eldri. Ibrahim þegar hann var yngri. „Hann hefði átt afmæli í dag og þess vegna vildum við gera eitthvað svo fólk geti minnst hans,“ segir faðir Ibrahims. Ibrahim í Pakistan en foreldrar hans eru þaðan.
Reykjavík Banaslys á Ásvöllum Veitingastaðir Mest lesið Hjalti Snær sá sem fannst látinn Innlent Grunaður árásarmaður í Úlfarsárdal handtekinn Innlent Haraldur Jóhannsson er látinn Innlent Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Innlent Leigubílstjóri fór í svaðilför á Teslunni upp í Þórsmörk og sneri heill heim Innlent Þrettán skemmtiferðaskip og Ísland uppselt Innlent Ber fyrir sig minnisleysi á verknaðarstundu Innlent Hæstiréttur gefur grænt ljós á búvörulögin Innlent Sat fyrir forseta Suður-Afríku með ásökunum um þjóðarmorð á hvítum Erlent Dvöl á Hrauninu fram undan eftir kókaínsmygl Innlent Fleiri fréttir Neyðaraðstoð í gíslingu, óvænt ákvörðun og ærandi spenna Leigubílstjóri fór í svaðilför á Teslunni upp í Þórsmörk og sneri heill heim Grunaður árásarmaður í Úlfarsárdal handtekinn Slæmur frágangur akkerisins olli slysinu Níðingarnir treysta á skömmina í kynlífskúgunarmálum Ber fyrir sig minnisleysi á verknaðarstundu Gæsluvarðhaldsfangar dúsa í einangrun vegna plássleysis Þau sóttu um þrjú embætti skólameistara á Norðurlandi Haraldur Jóhannsson er látinn Ráðin í starf verkefnastjóra í atvinnuvegaráðuneytinu Fyrsta mastrið í Suðurnesjalínu 2 risið Hæstiréttur gefur grænt ljós á búvörulögin Dvöl á Hrauninu fram undan eftir kókaínsmygl Hefja átak í HPV-bólusetningu í vetur Seðlabankinn heldur áfram að lækka vexti og mótmæli við utanríkisráðuneytið Hjalti Snær sá sem fannst látinn Samhjálp í kapphlaupi við tímann Gefa sér þrjá mánuði til að leggja drög að Coda-stöð á Bakka Þrettán skemmtiferðaskip og Ísland uppselt Mótmæla við utanríkisráðuneytið Strandveiðibátur strandaði á hólma á Reykjanesi SÍS tekur undir kröfu Borgarbyggðar um kostnað vegna flóttamanna Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Langjökull eigi ekki ýkja mörg ár eftir Fæstir bera nægilega mikið af sólarvörn á sig Neyðarástand hjá Villiköttum sem senda frá sér ákall Vita upp á hár hvernig lýðræði virkar eftir krakkakosningar Óbreytt ástand kemur ekki til greina „Það er bara dýrt að vera fátækur“ Smáskjálftahrina á Reykjanesskaga Sjá meira