Ancelotti hæstánægður með frumraun Arda Güler Ágúst Orri Arnarson skrifar 7. janúar 2024 12:31 Ancelotti brosti breitt þegar talið barst að Arda Guler, 18 ára gömlum leikmanni Real Madrid sem þreytti frumraun sína fyrir liðið í gærkvöldi. Charlotte Wilson/Offside/Offside via Getty Images Carlo Ancelotti hrósaði hinum 18 ára gamla Arda Güler í hástert eftir að sá síðarnefndi þreytti frumraun sína fyrir Real Madrid í 3-1 bikarsigri gegn Arandina. Güler gekk til liðs við Real Madrid í sumar eftir að hafa vakið athygli með Fenerbahce og verið orðaður við stærstu félög fótboltans. Barcelona virtist líklegasti áfangastaður kappans en á endanum var hann seldur til Real Madrid fyrir um 20 milljónir evra. Dvöl hans hjá félaginu hefur einkennst af hverjum meiðslunum á fætur öðrum. Fyrst fór hnéð og Güler gekkst undir aðgerð, eftir það tognaði hann tvisvar og hefur samtals verið frá keppni í rúmlega hálft ár. Hann var ónotaður varamaður í síðustu þremur leikjum Madrídarliðsins en byrjaði svo sinn fyrsta leik í gær og spilaði 59 mínútur. ⚪️🇹🇷 Ancelotti: "Arda Güler will improve his level little by little but on his debut he has already showed his quality"."The important thing is he's back. Trust me, Arda Güler has a great personality. This is very important at Real Madrid". pic.twitter.com/iHpsuf0kHI— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) January 7, 2024 Carlo Ancelotti var virkilega ánægður með frumraunina. Hann sagði leikmanninn búa yfir „sterkum karakter. Gæðin leyna sér ekki, en persónuleikinn og viðhorfið er það mikilvægasta til að ná árangri.“ Real Madrid vann leikinn eins og áður segir og er því komið áfram í 16-liða úrslit Copa del Rey. Þeir fljúga nú næst til Sádí-Arabíu og mæta nágrönnum sínum Atletico Madrid í undanúrslitum spænska ofurbikarsins. Spænski boltinn Mest lesið Vilja fjölskyldusvæði og að áfengi sé ekki selt í sjoppum fyrir börn Sport Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Fótbolti „Ég held að hann verði að skoða þetta“ Fótbolti Sæmundur heimsmeistari aftur Sport Mbappé kemur ekki til Íslands Fótbolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Körfubolti Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Körfubolti Heimsmeistarinn skiptir mjög óvænt um grein Sport Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool-maðurinn missir líka af leiknum á móti Íslandi Ekki alvarleg meiðsli hjá Mbappé Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Rooney er ósammála Gerrard Myndasyrpa eftir nístingssárt tap gegn Úkraínu Mbappé kemur ekki til Íslands „Ég held að hann verði að skoða þetta“ „Langt síðan ég var svona reiður og svekktur eftir leik“ „Svekkjandi að missa af næsta leik“ „Virkilega galið tap“ „Við vorum bara flottir í kvöld“ Baulað á þjálfarann og Svíar á botninum „Mjög barnalegir og gefum mörk“ Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Uppgjörið: Ísland - Úkraína 3-5 | Óhamingjunni varð allt að vopni Frakkar mæta með fullt hús stiga til Reykjavíkur Reiður yfir mistökum Mikaels: „Negldu þessu helvíti í burtu“ Mörk Íslands og Úkraínu: Tvö undir lokin frá gestunum Ungu strákarnir okkar sóttu stig til Sviss Mikil gleði á Ölveri og Arnar steig á stokk Kraftur Sævars muni smita stuðningsmenn Sævar Atli í byrjunarliðinu í fyrsta skipti í rúm tvö ár Skoraði sigurmarkið gegn Liverpool og svo tvö fyrir landsliðið Haaland og Glasner bestir í september Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu „Tímarnir hafa einfaldlega breyst“ hjá þýska landsliðinu Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ „Þetta er mikilvægasti leikurinn í riðlinum“ Isak segist vera tilbúinn í níutíu mínútur Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Sjá meira
Güler gekk til liðs við Real Madrid í sumar eftir að hafa vakið athygli með Fenerbahce og verið orðaður við stærstu félög fótboltans. Barcelona virtist líklegasti áfangastaður kappans en á endanum var hann seldur til Real Madrid fyrir um 20 milljónir evra. Dvöl hans hjá félaginu hefur einkennst af hverjum meiðslunum á fætur öðrum. Fyrst fór hnéð og Güler gekkst undir aðgerð, eftir það tognaði hann tvisvar og hefur samtals verið frá keppni í rúmlega hálft ár. Hann var ónotaður varamaður í síðustu þremur leikjum Madrídarliðsins en byrjaði svo sinn fyrsta leik í gær og spilaði 59 mínútur. ⚪️🇹🇷 Ancelotti: "Arda Güler will improve his level little by little but on his debut he has already showed his quality"."The important thing is he's back. Trust me, Arda Güler has a great personality. This is very important at Real Madrid". pic.twitter.com/iHpsuf0kHI— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) January 7, 2024 Carlo Ancelotti var virkilega ánægður með frumraunina. Hann sagði leikmanninn búa yfir „sterkum karakter. Gæðin leyna sér ekki, en persónuleikinn og viðhorfið er það mikilvægasta til að ná árangri.“ Real Madrid vann leikinn eins og áður segir og er því komið áfram í 16-liða úrslit Copa del Rey. Þeir fljúga nú næst til Sádí-Arabíu og mæta nágrönnum sínum Atletico Madrid í undanúrslitum spænska ofurbikarsins.
Spænski boltinn Mest lesið Vilja fjölskyldusvæði og að áfengi sé ekki selt í sjoppum fyrir börn Sport Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Fótbolti „Ég held að hann verði að skoða þetta“ Fótbolti Sæmundur heimsmeistari aftur Sport Mbappé kemur ekki til Íslands Fótbolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Körfubolti Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Körfubolti Heimsmeistarinn skiptir mjög óvænt um grein Sport Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool-maðurinn missir líka af leiknum á móti Íslandi Ekki alvarleg meiðsli hjá Mbappé Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Rooney er ósammála Gerrard Myndasyrpa eftir nístingssárt tap gegn Úkraínu Mbappé kemur ekki til Íslands „Ég held að hann verði að skoða þetta“ „Langt síðan ég var svona reiður og svekktur eftir leik“ „Svekkjandi að missa af næsta leik“ „Virkilega galið tap“ „Við vorum bara flottir í kvöld“ Baulað á þjálfarann og Svíar á botninum „Mjög barnalegir og gefum mörk“ Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Uppgjörið: Ísland - Úkraína 3-5 | Óhamingjunni varð allt að vopni Frakkar mæta með fullt hús stiga til Reykjavíkur Reiður yfir mistökum Mikaels: „Negldu þessu helvíti í burtu“ Mörk Íslands og Úkraínu: Tvö undir lokin frá gestunum Ungu strákarnir okkar sóttu stig til Sviss Mikil gleði á Ölveri og Arnar steig á stokk Kraftur Sævars muni smita stuðningsmenn Sævar Atli í byrjunarliðinu í fyrsta skipti í rúm tvö ár Skoraði sigurmarkið gegn Liverpool og svo tvö fyrir landsliðið Haaland og Glasner bestir í september Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu „Tímarnir hafa einfaldlega breyst“ hjá þýska landsliðinu Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ „Þetta er mikilvægasti leikurinn í riðlinum“ Isak segist vera tilbúinn í níutíu mínútur Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Sjá meira