Greenwood fékk rautt í gær en kennir um slæmri spænskukunnáttu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. janúar 2024 07:30 Jorge Figueroa Vazquez dómari vísar hér Mason Greenwood af velli í gær. Getty/Angel Martinez Enski knattspyrnumaðurinn Mason Greenwood var einn af þremur sem fékk að líta rauða spjaldið hjá Getafe liðinu í 2-0 tapi á móti Rayo Vallecano í spænsku deildinni í gær. Dómarinn skráði það í skýrslu sína eftir leikinn að Greenwood hafi svívirt hann með enskum blótsyrðum en bæði leikmaðurinn sjálfur og félagið neitar því. „Hann talar spænskuna ekkert sérstaklega vel. Hann sagði mér að hann hefði verið að segja eitthvað annað við dómarann,“ sagði José Bordalás, þjálfari Getafe. ESPN segir frá. „Hann var pirraður af því að dómarinn var ekki að dæma þegar brotið var á honum. Hann móðgaði aftur á móti engan. Þetta var bara athugasemd frá honum,“ sagði Bordalás. Jorge Figueroa Vázquez dómari sagði að Greenwood hafi bent á hausinn á sér og hreytt í hann þessu blótsyrði. Geatfe lék manni færri frá fertugustu mínútu eftir að framherjinn Juanmi Latasa fékk sitt annað gula spjaldið. Varnarmaðurinn Damián Suárez fékk líka rautt spjald fyrir að segja eitthvað við dómarann en það var stuttu eftir að hann var tekinn af velli. Mason Greenwood has been sent off with a straight red for saying something to the referee and after Juanmi Latasa s earlier red card, Getafe are down to 9 men. pic.twitter.com/w3yJQG3vf5— LaLigaExtra (@LaLigaExtra) January 2, 2024 Spænski boltinn Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ Körfubolti Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Körfubolti Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ Handbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Í beinni: FH - Veszprém | Aron stígur hinsta dansinn Handbolti Fleiri fréttir Tottenham borgar 8,6 milljarða fyrir Xavi Simons Tveir nýliðar en ekkert pláss fyrir Trent og Grealish „Stundum hata ég leikmenn mína“ Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Sjáðu Breiðablik tryggja sér sæti í Sambandsdeildinni Sandra María fer aftur út í atvinnumennsku Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Sjá meira
Dómarinn skráði það í skýrslu sína eftir leikinn að Greenwood hafi svívirt hann með enskum blótsyrðum en bæði leikmaðurinn sjálfur og félagið neitar því. „Hann talar spænskuna ekkert sérstaklega vel. Hann sagði mér að hann hefði verið að segja eitthvað annað við dómarann,“ sagði José Bordalás, þjálfari Getafe. ESPN segir frá. „Hann var pirraður af því að dómarinn var ekki að dæma þegar brotið var á honum. Hann móðgaði aftur á móti engan. Þetta var bara athugasemd frá honum,“ sagði Bordalás. Jorge Figueroa Vázquez dómari sagði að Greenwood hafi bent á hausinn á sér og hreytt í hann þessu blótsyrði. Geatfe lék manni færri frá fertugustu mínútu eftir að framherjinn Juanmi Latasa fékk sitt annað gula spjaldið. Varnarmaðurinn Damián Suárez fékk líka rautt spjald fyrir að segja eitthvað við dómarann en það var stuttu eftir að hann var tekinn af velli. Mason Greenwood has been sent off with a straight red for saying something to the referee and after Juanmi Latasa s earlier red card, Getafe are down to 9 men. pic.twitter.com/w3yJQG3vf5— LaLigaExtra (@LaLigaExtra) January 2, 2024
Spænski boltinn Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ Körfubolti Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Körfubolti Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ Handbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Í beinni: FH - Veszprém | Aron stígur hinsta dansinn Handbolti Fleiri fréttir Tottenham borgar 8,6 milljarða fyrir Xavi Simons Tveir nýliðar en ekkert pláss fyrir Trent og Grealish „Stundum hata ég leikmenn mína“ Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Sjáðu Breiðablik tryggja sér sæti í Sambandsdeildinni Sandra María fer aftur út í atvinnumennsku Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Sjá meira