Greenwood fékk rautt í gær en kennir um slæmri spænskukunnáttu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. janúar 2024 07:30 Jorge Figueroa Vazquez dómari vísar hér Mason Greenwood af velli í gær. Getty/Angel Martinez Enski knattspyrnumaðurinn Mason Greenwood var einn af þremur sem fékk að líta rauða spjaldið hjá Getafe liðinu í 2-0 tapi á móti Rayo Vallecano í spænsku deildinni í gær. Dómarinn skráði það í skýrslu sína eftir leikinn að Greenwood hafi svívirt hann með enskum blótsyrðum en bæði leikmaðurinn sjálfur og félagið neitar því. „Hann talar spænskuna ekkert sérstaklega vel. Hann sagði mér að hann hefði verið að segja eitthvað annað við dómarann,“ sagði José Bordalás, þjálfari Getafe. ESPN segir frá. „Hann var pirraður af því að dómarinn var ekki að dæma þegar brotið var á honum. Hann móðgaði aftur á móti engan. Þetta var bara athugasemd frá honum,“ sagði Bordalás. Jorge Figueroa Vázquez dómari sagði að Greenwood hafi bent á hausinn á sér og hreytt í hann þessu blótsyrði. Geatfe lék manni færri frá fertugustu mínútu eftir að framherjinn Juanmi Latasa fékk sitt annað gula spjaldið. Varnarmaðurinn Damián Suárez fékk líka rautt spjald fyrir að segja eitthvað við dómarann en það var stuttu eftir að hann var tekinn af velli. Mason Greenwood has been sent off with a straight red for saying something to the referee and after Juanmi Latasa s earlier red card, Getafe are down to 9 men. pic.twitter.com/w3yJQG3vf5— LaLigaExtra (@LaLigaExtra) January 2, 2024 Spænski boltinn Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Enski boltinn „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Enski boltinn Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Enski boltinn Fleiri fréttir Bayern varð sófameistari Logi skoraði í tapi en Stefán setti sigurmark Erfitt hjá Íslendingunum í Svíþjóð Í beinni: ÍA - KA | Gulu liðin gera upp málin Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Í beinni: Roma - Fiorentina | Albert í Rómarborg Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Titilvonir Real Madrid lifa og El Clásico framundan Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Uppgjörið: Fram - FHL 2-0 | Fram nældi í sín fyrstu stig í nýliðaslagnum við FHL Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Leipzig jafnaði á elleftu stundu og Bayern þarf enn að bíða Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Mikilvægur sigur Kristianstad og norsku meistararnir náðu í þrjú stig Sjá meira
Dómarinn skráði það í skýrslu sína eftir leikinn að Greenwood hafi svívirt hann með enskum blótsyrðum en bæði leikmaðurinn sjálfur og félagið neitar því. „Hann talar spænskuna ekkert sérstaklega vel. Hann sagði mér að hann hefði verið að segja eitthvað annað við dómarann,“ sagði José Bordalás, þjálfari Getafe. ESPN segir frá. „Hann var pirraður af því að dómarinn var ekki að dæma þegar brotið var á honum. Hann móðgaði aftur á móti engan. Þetta var bara athugasemd frá honum,“ sagði Bordalás. Jorge Figueroa Vázquez dómari sagði að Greenwood hafi bent á hausinn á sér og hreytt í hann þessu blótsyrði. Geatfe lék manni færri frá fertugustu mínútu eftir að framherjinn Juanmi Latasa fékk sitt annað gula spjaldið. Varnarmaðurinn Damián Suárez fékk líka rautt spjald fyrir að segja eitthvað við dómarann en það var stuttu eftir að hann var tekinn af velli. Mason Greenwood has been sent off with a straight red for saying something to the referee and after Juanmi Latasa s earlier red card, Getafe are down to 9 men. pic.twitter.com/w3yJQG3vf5— LaLigaExtra (@LaLigaExtra) January 2, 2024
Spænski boltinn Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Enski boltinn „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Enski boltinn Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Enski boltinn Fleiri fréttir Bayern varð sófameistari Logi skoraði í tapi en Stefán setti sigurmark Erfitt hjá Íslendingunum í Svíþjóð Í beinni: ÍA - KA | Gulu liðin gera upp málin Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Í beinni: Roma - Fiorentina | Albert í Rómarborg Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Titilvonir Real Madrid lifa og El Clásico framundan Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Uppgjörið: Fram - FHL 2-0 | Fram nældi í sín fyrstu stig í nýliðaslagnum við FHL Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Leipzig jafnaði á elleftu stundu og Bayern þarf enn að bíða Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Mikilvægur sigur Kristianstad og norsku meistararnir náðu í þrjú stig Sjá meira