„Ég er glöð að ég fékk að kynnast honum og vinna með honum“ Auður Ösp Guðmundsdóttir skrifar 2. janúar 2024 14:06 Chloe tengdist Stefáni Karli og fjölskyldu hans sterkum böndum þegar hún dvaldi á Íslandi við upptökur á þáttunum á sínum tíma. Vísir/Samsett „Hann gat komið öllum til að hlæja. Um leið og hann kom inn í herbergi þá fór fólk að brosa,“ segir bandaríska leikkonan Chloe Lang og á þar við mótleikara sinn úr Lazy Town sjónvarpsþáttunum; Stefán Karl Stefánsson heitinn. Chloe fór með hlutverk Sollu Stirðu í Lazy Town þáttunum frá 2013 til 2014. Í nýlegu viðtali við breska miðilinn Express segir hún frá kynnum sínum af Stefáni Karli, sem heimsbyggðin þekkti sem Robbie Rotten, eða Glanna Glæp. Stefán Karl var einungis 43 ára gamall þegar lést árið 2018, eftir erfiða baráttu við krabbamein. Chloe tengdist Stefáni Karli og fjölskyldu hans sterkum böndum þegar hún dvaldi á Íslandi við upptökur á þáttunum á sínum tíma. Hún segir að þegar hún hafi fyrst fengið fregnir af veikindum Stefáns hafi hún átt bágt með að meðtaka þær. „Þetta gerðist allt mjög, mjög hratt. Þetta var ekki löngu eftir að þættirnir runnu sitt skeið. Og þetta var algjört áfall. Blessunarlega þá fékk ég tækifæri til að hitta hann eftir þetta, og áður en hann lést, og ég hitti fjölskylduna hans. En það var svo erfitt að horfa upp á þetta allt saman. Ég meina, þetta er svo óréttlátt,“ segir Chloe og bætir við á öðrum stað: „En ég er glöð að ég fékk að kynnast honum og vinna með honum, og mynda þessi tengsl við fjölskyldu hans.“ Þá segir Chloé að veikindi Stefáns Karls hafi leitt til þess að leiðir hennar og Julianna Rose Mauriello lágu saman, en Julianna lék Sollu Stirðu í fyrstu tveimur þáttaröðunum af Lazy Town, frá 2004 til 2006. Þær stöllur hittust á sínum tíma í New York og gerðu saman myndband handa Stefáni Karli, skömmu áður en hann lést. „Þetta var í fyrsta og síðasta skipti sem við hittumst. Það var bæði mjög súrrealískt og mjög svalt. En það var undir mjög dapurlegum kringumstæðum.“ Bíó og sjónvarp Ástin og lífið Hollywood Mest lesið Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Lífið „Ég nenni ekki að hlusta á 7. október rökstuðninginn enn og aftur“ Lífið Einhentar íslenskar vinkonur: „Eins og við hefðum þekkst alla ævi“ Lífið Abba skilar 350 milljörðum í kassann Tónlist Alltaf til í flipp en nennir ekki að borða vondan mat Lífið Einn tenóranna þriggja með tónleika í Hörpu í mars Lífið Þegar desember verður erfiðari en hann þarf að vera Áskorun Aðeins of leiðinlegt til að vera skemmtilegt Gagnrýni Konfektleikur í tilefni 90 ára afmælis Nóa Síríus Lífið samstarf Áfall að dóttirin ætti 44 árum eldri kærasta Lífið Fleiri fréttir Einn tenóranna þriggja með tónleika í Hörpu í mars Alltaf til í flipp en nennir ekki að borða vondan mat „Ég nenni ekki að hlusta á 7. október rökstuðninginn enn og aftur“ Einhentar íslenskar vinkonur: „Eins og við hefðum þekkst alla ævi“ Sungu um Labubu og þriðju vaktina um jólin Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Rúv býður upp á hollenskt fréttastef Gummi Ben mætti með Michelin-kokk Glænýr bóksölulisti: Skólastjóri Ævars Þórs skýtur kónginum ref fyrir rass Áfall að dóttirin ætti 44 árum eldri kærasta Ómar Úlfur nýr dagskrárstjóri Bylgjunnar Sveppi gerði fyrsta ógeðsdrykkinn í tuttugu ár fyrir Bjarna Ben Dench segir Weinstein hafa mátt þola nóg Þrír Geirar skírðir í Jónshúsi Bílakarókí Bítisins: Hauspokinn gerði mikið fyrir sönginn Þessi eru tilnefnd til Golden Globe-verðlauna Gunnar Smári látinn heyra það fyrir færslu um Davíð á Sorpu Stjörnum prýtt afmæli Nínu „Ætla að verða ógeðslega fræg og ógeðslega rík” Stjörnulífið: Kim Kardashian norðursins fundin Fótboltastelpan sem endaði í kristnum háskóla í suðurríkjunum Deila fyrstu myndunum af hvort öðru „Mig hefði aldrei grunað að þetta ætti eftir að koma fyrir mig“ Skelfing greip um sig þegar björgunarbátnum hvolfdi Krakkatían: Borgari, bækur og aðfangadagur jóla Tommi Steindórs og Hrafnhildur trúlofuð Slagsmálin tengd hrósi, ekki framhjáhaldi Fékk veipeitrun Fréttatía vikunnar: Ofbeldi unglinga, Spotify wrapped og Kærleikskúlan Björk beinir skilaboðum til stjórnar RÚV Sjá meira
Chloe fór með hlutverk Sollu Stirðu í Lazy Town þáttunum frá 2013 til 2014. Í nýlegu viðtali við breska miðilinn Express segir hún frá kynnum sínum af Stefáni Karli, sem heimsbyggðin þekkti sem Robbie Rotten, eða Glanna Glæp. Stefán Karl var einungis 43 ára gamall þegar lést árið 2018, eftir erfiða baráttu við krabbamein. Chloe tengdist Stefáni Karli og fjölskyldu hans sterkum böndum þegar hún dvaldi á Íslandi við upptökur á þáttunum á sínum tíma. Hún segir að þegar hún hafi fyrst fengið fregnir af veikindum Stefáns hafi hún átt bágt með að meðtaka þær. „Þetta gerðist allt mjög, mjög hratt. Þetta var ekki löngu eftir að þættirnir runnu sitt skeið. Og þetta var algjört áfall. Blessunarlega þá fékk ég tækifæri til að hitta hann eftir þetta, og áður en hann lést, og ég hitti fjölskylduna hans. En það var svo erfitt að horfa upp á þetta allt saman. Ég meina, þetta er svo óréttlátt,“ segir Chloe og bætir við á öðrum stað: „En ég er glöð að ég fékk að kynnast honum og vinna með honum, og mynda þessi tengsl við fjölskyldu hans.“ Þá segir Chloé að veikindi Stefáns Karls hafi leitt til þess að leiðir hennar og Julianna Rose Mauriello lágu saman, en Julianna lék Sollu Stirðu í fyrstu tveimur þáttaröðunum af Lazy Town, frá 2004 til 2006. Þær stöllur hittust á sínum tíma í New York og gerðu saman myndband handa Stefáni Karli, skömmu áður en hann lést. „Þetta var í fyrsta og síðasta skipti sem við hittumst. Það var bæði mjög súrrealískt og mjög svalt. En það var undir mjög dapurlegum kringumstæðum.“
Bíó og sjónvarp Ástin og lífið Hollywood Mest lesið Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Lífið „Ég nenni ekki að hlusta á 7. október rökstuðninginn enn og aftur“ Lífið Einhentar íslenskar vinkonur: „Eins og við hefðum þekkst alla ævi“ Lífið Abba skilar 350 milljörðum í kassann Tónlist Alltaf til í flipp en nennir ekki að borða vondan mat Lífið Einn tenóranna þriggja með tónleika í Hörpu í mars Lífið Þegar desember verður erfiðari en hann þarf að vera Áskorun Aðeins of leiðinlegt til að vera skemmtilegt Gagnrýni Konfektleikur í tilefni 90 ára afmælis Nóa Síríus Lífið samstarf Áfall að dóttirin ætti 44 árum eldri kærasta Lífið Fleiri fréttir Einn tenóranna þriggja með tónleika í Hörpu í mars Alltaf til í flipp en nennir ekki að borða vondan mat „Ég nenni ekki að hlusta á 7. október rökstuðninginn enn og aftur“ Einhentar íslenskar vinkonur: „Eins og við hefðum þekkst alla ævi“ Sungu um Labubu og þriðju vaktina um jólin Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Rúv býður upp á hollenskt fréttastef Gummi Ben mætti með Michelin-kokk Glænýr bóksölulisti: Skólastjóri Ævars Þórs skýtur kónginum ref fyrir rass Áfall að dóttirin ætti 44 árum eldri kærasta Ómar Úlfur nýr dagskrárstjóri Bylgjunnar Sveppi gerði fyrsta ógeðsdrykkinn í tuttugu ár fyrir Bjarna Ben Dench segir Weinstein hafa mátt þola nóg Þrír Geirar skírðir í Jónshúsi Bílakarókí Bítisins: Hauspokinn gerði mikið fyrir sönginn Þessi eru tilnefnd til Golden Globe-verðlauna Gunnar Smári látinn heyra það fyrir færslu um Davíð á Sorpu Stjörnum prýtt afmæli Nínu „Ætla að verða ógeðslega fræg og ógeðslega rík” Stjörnulífið: Kim Kardashian norðursins fundin Fótboltastelpan sem endaði í kristnum háskóla í suðurríkjunum Deila fyrstu myndunum af hvort öðru „Mig hefði aldrei grunað að þetta ætti eftir að koma fyrir mig“ Skelfing greip um sig þegar björgunarbátnum hvolfdi Krakkatían: Borgari, bækur og aðfangadagur jóla Tommi Steindórs og Hrafnhildur trúlofuð Slagsmálin tengd hrósi, ekki framhjáhaldi Fékk veipeitrun Fréttatía vikunnar: Ofbeldi unglinga, Spotify wrapped og Kærleikskúlan Björk beinir skilaboðum til stjórnar RÚV Sjá meira