Vaktin: Engin gosvirkni sýnileg Hólmfríður Gísladóttir skrifar 21. desember 2023 06:28 Hættan á gosopnun í Grindavík er talin minni en áður, þó hún sé enn til staðar. Vísir/Vilhelm Vísindamenn á flugi yfir gosstöðvunum á Reykjanesskaga í morgun sáu enga gosvirkni. Virðist sem slokknað sé í gígum en glóð eru enn sjáanleg í hraunbreiðunni. Enn er þó of snemmt að lýsa yfir goslokum þar sem hraun gæti flætt í lokuðum rásum. Sérfræðingar Veðurstofunnar funda með almannavörnum klukkan 9.30 til að fara yfir stöðuna. Nýtt hættumatskort Veðurstofunnar tekur gildi klukkan 7. Íbúum og starfsmönnum fyrirtækja verður heimilt að dvelja í bænum frá klukkan 7 til 16. Frá miðnætti hafa 20 skjálftar mælst yfir kvikuganginum, sá stærsti 1,9 stig. Gasmengun mun líklega leggja til suðausturs og út á haf í dag. Ef vaktin birtist ekki hér fyrir neðan er ráð að endurhlaða síðunni.
Sérfræðingar Veðurstofunnar funda með almannavörnum klukkan 9.30 til að fara yfir stöðuna. Nýtt hættumatskort Veðurstofunnar tekur gildi klukkan 7. Íbúum og starfsmönnum fyrirtækja verður heimilt að dvelja í bænum frá klukkan 7 til 16. Frá miðnætti hafa 20 skjálftar mælst yfir kvikuganginum, sá stærsti 1,9 stig. Gasmengun mun líklega leggja til suðausturs og út á haf í dag. Ef vaktin birtist ekki hér fyrir neðan er ráð að endurhlaða síðunni.
Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Grindavík Mest lesið Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Innlent „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Innlent Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Innlent Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Erlent Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Innlent „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Innlent Fleiri fréttir „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Stór meirihluti þjóðarinnar hlynntur veiðigjaldafrumvarpinu „Þú ert mögulega búin að nota gagnaver 400 sinnum síðan í morgun“ Kjarnorkukafbátur í höfn í fyrsta sinn Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Sjá meira