Vaktin: Eldgos hafið á Reykjanesskaga Margrét Björk Jónsdóttir, Oddur Ævar Gunnarsson, Vésteinn Örn Pétursson og Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifa 18. desember 2023 22:25 Eldgosið er nærri Helgafelli. vísir/vilhelm Gos hófst um fjóra kílómetra norðaustan Grindavíkur, norðan Sundhnúks í Sundhnúkaröðinni, klukkan 22:17 í kvöld. Undanfari eldgoss var skjálftahrina við Sundhnjúkagíga sem hófst skyndilega í kvöld klukkan 21:00. Almannavarnir hafa lýst yfir neyðarástandi. Almenningur hefur verið beðinn um að stöðva ekki bíla sína á Reykjanesbraut. Grindavíkursvæðið hefur verið rýmt. Á öðrum tímanum var var áætluð lengd sprungunnar meira en fjórir kílómetrar. Til samanburðar var lengd sprungunnar í eldgosinu við Litla-Hrút í júlí um 800 til 900 metrar. Áætlað hraunflæði í eldgosinu er um 100 til 200 rúmmetrar á sekúndu sem er margfalt meira en í fyrri gosum á Reykjanesskaga síðustu ár. Nánar í vaktinni hér að neðan. Ráð er að endurhlaða síðuna ef vaktin birtist ekki. Þá má sjá beina útsendingu í spilaranum hér að neðan.
Undanfari eldgoss var skjálftahrina við Sundhnjúkagíga sem hófst skyndilega í kvöld klukkan 21:00. Almannavarnir hafa lýst yfir neyðarástandi. Almenningur hefur verið beðinn um að stöðva ekki bíla sína á Reykjanesbraut. Grindavíkursvæðið hefur verið rýmt. Á öðrum tímanum var var áætluð lengd sprungunnar meira en fjórir kílómetrar. Til samanburðar var lengd sprungunnar í eldgosinu við Litla-Hrút í júlí um 800 til 900 metrar. Áætlað hraunflæði í eldgosinu er um 100 til 200 rúmmetrar á sekúndu sem er margfalt meira en í fyrri gosum á Reykjanesskaga síðustu ár. Nánar í vaktinni hér að neðan. Ráð er að endurhlaða síðuna ef vaktin birtist ekki. Þá má sjá beina útsendingu í spilaranum hér að neðan.
Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Grindavík Mest lesið Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Erlent Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Erlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Erlent Fleiri fréttir Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Sjá meira