Gagnrýnir Mbappé fyrir leti og eigingirni Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 15. desember 2023 16:30 Kylian Mbappé hefur skorað átján mörk fyrir Paris Saint-Germain á tímabilinu. getty/Ralf Ibing Fyrrverandi heims- og Evrópumeistarinn Christophe Duggary hefur gagnrýnt ofurstjörnuna Kylian Mbappé fyrir leti og eigingirni. Mbappé og félagar í Paris Saint-Germain komust naumlega áfram í sextán liða úrslit Meistaradeildar Evrópu eftir 1-1 jafntefli við Borussia Dortmund í fyrradag. Duggary var ekki hrifinn af frammistöðu Mbappés í leiknum gegn Dortmund og fannst hann ekki leggja nógu hart að sér. „Ég kenni honum um slæmt viðhorf en skil að tölfræði er honum mikilvæg,“ sagði Duggary á RMC Sport. „Hann vissi að þetta var leikur þar sem mikið var til ætlast af honum. Hann varð að leiða PSG-liðið en þegar ég heyri orðið leiðtogi hugsa ég um einhvern sem sýnir gott fordæmi. Hæfileikar hans eru óumdeildir en hann sýnir ekki gott fordæmi. Hann hefur engan áhuga á að verjast.“ Að mati Duggarys hugsar Mbappé of mikið um sjálfan sig en ekki nóg um heildina. „Ég sá varfærinn Mbappé. Hann talaði aðeins við samherja sína í lok leiks en hefði átt að gera það fyrr. Ég sá hann ekki pressa miðverði Dortmund. Ég varð fyrir miklum, miklum vonbrigðum með hegðun hans,“ sagði Duggary. Þrátt fyrir gagnrýni Duggarys hefur Mbappé sannarlega staðið fyrir sínu á tímabilinu og skorað átján mörk í tuttugu leikjum í öllum keppnum. Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Handbolti Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport Fleiri fréttir Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Í beinni: Brentford - Chelsea | Bláliðar hafa byrjað vel Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Sjá meira
Mbappé og félagar í Paris Saint-Germain komust naumlega áfram í sextán liða úrslit Meistaradeildar Evrópu eftir 1-1 jafntefli við Borussia Dortmund í fyrradag. Duggary var ekki hrifinn af frammistöðu Mbappés í leiknum gegn Dortmund og fannst hann ekki leggja nógu hart að sér. „Ég kenni honum um slæmt viðhorf en skil að tölfræði er honum mikilvæg,“ sagði Duggary á RMC Sport. „Hann vissi að þetta var leikur þar sem mikið var til ætlast af honum. Hann varð að leiða PSG-liðið en þegar ég heyri orðið leiðtogi hugsa ég um einhvern sem sýnir gott fordæmi. Hæfileikar hans eru óumdeildir en hann sýnir ekki gott fordæmi. Hann hefur engan áhuga á að verjast.“ Að mati Duggarys hugsar Mbappé of mikið um sjálfan sig en ekki nóg um heildina. „Ég sá varfærinn Mbappé. Hann talaði aðeins við samherja sína í lok leiks en hefði átt að gera það fyrr. Ég sá hann ekki pressa miðverði Dortmund. Ég varð fyrir miklum, miklum vonbrigðum með hegðun hans,“ sagði Duggary. Þrátt fyrir gagnrýni Duggarys hefur Mbappé sannarlega staðið fyrir sínu á tímabilinu og skorað átján mörk í tuttugu leikjum í öllum keppnum.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Handbolti Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport Fleiri fréttir Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Í beinni: Brentford - Chelsea | Bláliðar hafa byrjað vel Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Sjá meira