Sjáðu mörkin sem ollu verstu niðurstöðu Man. Utd frá upphafi Sindri Sverrisson skrifar 13. desember 2023 10:31 Vonbrigðin leyndu sér ekki hjá leikmönnum Manchester United í gærkvöld en Harry Kane og félagar unnu A-riðilinn af miklu öryggi. Getty/Richard Sellers FC Kaupmannahöfn gerði sér lítið fyrir í gærkvöld og komst í 16-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu í fótbolta. Manchester United féll hins vegar úr keppni. Mörkin úr leikjunum má sjá á Vísi. United tapaði 1-0 fyrir Bayern München þar sem Kingsley Coman skoraði sigurmarkið eftir 70 mínútna leik. Coman komst í algjört dauðafæri eftir samspil þýsku meistaranna en markvörðurinn André Onana hefur þó verið gagnrýndur fyrir að koma ekki út á móti honum til að loka markinu betur. United endaði því með aðeins fjögur stig í riðlinum sem er versta útkoma liðsins í sögu Meistaradeildar Evrópu. Klippa: Sigurmark Bayern gegn Man. Utd Á sama tíma tryggði FCK sér 2. sæti A-riðilsins með því að vinna 1-0 heimasigur gegn Galatasaray á Parken. Lukas Lerager skoraði sigurmarkið eftir laglegt samspil, á 58. mínútu, og stuðningsmenn FCK eru sjálfsagt enn að fagna. Klippa: Sigurmark FCK gegn Galatasaray Í C-riðli tryggði Napoli sér sæti í 16-liða úrslitum með 2-0 sigri gegn portúgalska liðinu Braga sem þurfti tveggja marka sigur til að komast upp fyrir Napoli. Í sama riðli vann svo Real Madrid 3-2 útisigur gegn Union Berlín og endaði því með fullt hús stiga. Mörkin úr leikjunum má sjá hér að neðan, sem og mörkin úr úr 3-1 útsisigri Benfica gegn Salzburg í D-riðli en í sama riðli gerðu Inter og Real Sociedad markalaust jafntefli, sem dugði spænska liðinu til að vinna riðilinn en Inter endaði í 2. sæti. Klippa: Mörkin úr leik Napoli og Braga Klippa: Mörkin úr leik Union Berlín og Real Madrid Klippa: Mörkin úr leik Salzburg og Benfica Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans Fótbolti Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti Fleiri fréttir Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Frá Klaksvík á Krókinn Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Sjá meira
United tapaði 1-0 fyrir Bayern München þar sem Kingsley Coman skoraði sigurmarkið eftir 70 mínútna leik. Coman komst í algjört dauðafæri eftir samspil þýsku meistaranna en markvörðurinn André Onana hefur þó verið gagnrýndur fyrir að koma ekki út á móti honum til að loka markinu betur. United endaði því með aðeins fjögur stig í riðlinum sem er versta útkoma liðsins í sögu Meistaradeildar Evrópu. Klippa: Sigurmark Bayern gegn Man. Utd Á sama tíma tryggði FCK sér 2. sæti A-riðilsins með því að vinna 1-0 heimasigur gegn Galatasaray á Parken. Lukas Lerager skoraði sigurmarkið eftir laglegt samspil, á 58. mínútu, og stuðningsmenn FCK eru sjálfsagt enn að fagna. Klippa: Sigurmark FCK gegn Galatasaray Í C-riðli tryggði Napoli sér sæti í 16-liða úrslitum með 2-0 sigri gegn portúgalska liðinu Braga sem þurfti tveggja marka sigur til að komast upp fyrir Napoli. Í sama riðli vann svo Real Madrid 3-2 útisigur gegn Union Berlín og endaði því með fullt hús stiga. Mörkin úr leikjunum má sjá hér að neðan, sem og mörkin úr úr 3-1 útsisigri Benfica gegn Salzburg í D-riðli en í sama riðli gerðu Inter og Real Sociedad markalaust jafntefli, sem dugði spænska liðinu til að vinna riðilinn en Inter endaði í 2. sæti. Klippa: Mörkin úr leik Napoli og Braga Klippa: Mörkin úr leik Union Berlín og Real Madrid Klippa: Mörkin úr leik Salzburg og Benfica
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans Fótbolti Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti Fleiri fréttir Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Frá Klaksvík á Krókinn Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Sjá meira