Notkun hljóðbóka stóraukist en lestur dregist saman Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 12. desember 2023 17:38 Þetta er sjöunda árið sem Miðstöð íslenskra bókmennta kannar lestrarhegðun þjóðarinnar og viðhorf til lestrar og bókmenningar. Vísir/Arnar Notkun hljóðbóka hefur aukist um 145 prósent á síðustu sex árum hérlendis á meðan lestur bóka hefur dregist saman um sautján prósent samkvæmt niðurstöðum nýrrar könnunar á vegum Miðstöðvar íslenskra bókmennta. Í samantekt á niðurstöðum könnunarinnar, sem birt var á vef Stjórnarráðsins í dag kemur fram að helsta breyting á lestrarvenjum Íslendinga sé veruleg aukning í notkun hljóðbóka. Þau yngstu lesa meira en áður Samkvæmt niðurstöðum hlustar hver Íslendingur að meðaltali á 2,4 bækur á mánuði og ver til þess þrjátíu til sextíu mínútum á dag. Fram kemur að ekki sé marktækur munur á elsta og yngsta hópnum í lestri og hlustun á bókum en báðir hópar lesa eða hlusta á 2,2 bækur á mánuði. Þá segir að þau yngstu lesi meira en í fyrra en þau elstu minna. Að auki kom fram að næstum helmingur þjóðarinnar, eða 47 prósent, hafi nýtt sér þjónustu bókasafna undanfarið ár. Bókagjafir njóti enn mikillar hylli en 61 prósent gaf bók í gjöf á síðasta ári samkvæmt niðurstöðum. Loks segir í niðurstöðum að mikill meirihluti þjóðarinnar sé hlynntur opinberum stuðningi við íslenskar bókmenntir en 77 prósent svarenda töldu stuðninginn mikilvægan samanborið við 74 prósent í fyrra. Þetta er í sjöunda skiptið sem könnun á lestrarhegðun þjóðarinnar og viðhorf hennar til lestrar og bókmenningar er lögð fyrir þjóðina. Auk Miðstöðvar íslenskra bókmennta standa Borgarbókasafn Reykjavíkur, Félag íslenskra bókaútgefenda, Hagþenkir, Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn, Reykjavík – Bókmenntaborg UNESCO og Rithöfundasamband Íslands að könnuninni. Bókmenntir Menning Tækni Bókaútgáfa Neytendur Mest lesið Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Innlent Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Innlent Drengurinn fannst heill á húfi Innlent „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Innlent Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Innlent Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Innlent Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Innlent Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Innlent „Erfið stund en mikilvæg“ Innlent Hildur segir af sér til að forðast átök Innlent Fleiri fréttir Vilja búa til „friðarfána“ svo ekki þurfi að flagga erlendum fánum „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Þjóðin sé orðin þreytt á málþófi Tókst ekki að flýja lögreglu og var gómaður með þrjá hnífa og meint eiturlyf Leikskólabörn sungu með 89 ára harmonikuleikara í Garðabæ Skorar á verktaka að lækka íbúðaverð Björguðu ketti sem var fastur inni í Teslu Varnaðarorð sálfræðings, auðveldari leið inn á húsnæðismarkað og bangsakvöld Lýst eftir Ólafi í Búlgaríu Þyrlan kölluð út vegna beinbrotinnar göngukonu Vesturbæjarlaug opnar enn á ný Fjallað um Skjöld Íslands í forsíðugrein stórblaðs Skjálfti fannst í byggð Ólafur orðinn nýr þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins „Erfið stund en mikilvæg“ Kjötsúpu í boði á Hvolsvelli fyrir alla sem vilja Þorgerður á óformlegum fundi ESB Austurland í áfalli, uppstokkun í Valhöll og kjötsúpa fyrir alla Vann fyrir opnum tjöldum hjá bæði saksóknara og PPP Hvirfilbylur við Vatnsleysuströnd Framkvæmdir við Fjallaböðin í fullum gangi Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Náðu fullum þrýstingi í nótt Drengurinn fannst heill á húfi Kjúklingaræktandi fær á baukinn en MAST líka Guðrún tilnefnir Ólaf Adolfsson sem formann þingflokksins Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Guðrún hrókerar í þingflokknum Leita að týndum tólf ára dreng í Ölfusborgum Hildur segir af sér til að forðast átök Sjá meira
Í samantekt á niðurstöðum könnunarinnar, sem birt var á vef Stjórnarráðsins í dag kemur fram að helsta breyting á lestrarvenjum Íslendinga sé veruleg aukning í notkun hljóðbóka. Þau yngstu lesa meira en áður Samkvæmt niðurstöðum hlustar hver Íslendingur að meðaltali á 2,4 bækur á mánuði og ver til þess þrjátíu til sextíu mínútum á dag. Fram kemur að ekki sé marktækur munur á elsta og yngsta hópnum í lestri og hlustun á bókum en báðir hópar lesa eða hlusta á 2,2 bækur á mánuði. Þá segir að þau yngstu lesi meira en í fyrra en þau elstu minna. Að auki kom fram að næstum helmingur þjóðarinnar, eða 47 prósent, hafi nýtt sér þjónustu bókasafna undanfarið ár. Bókagjafir njóti enn mikillar hylli en 61 prósent gaf bók í gjöf á síðasta ári samkvæmt niðurstöðum. Loks segir í niðurstöðum að mikill meirihluti þjóðarinnar sé hlynntur opinberum stuðningi við íslenskar bókmenntir en 77 prósent svarenda töldu stuðninginn mikilvægan samanborið við 74 prósent í fyrra. Þetta er í sjöunda skiptið sem könnun á lestrarhegðun þjóðarinnar og viðhorf hennar til lestrar og bókmenningar er lögð fyrir þjóðina. Auk Miðstöðvar íslenskra bókmennta standa Borgarbókasafn Reykjavíkur, Félag íslenskra bókaútgefenda, Hagþenkir, Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn, Reykjavík – Bókmenntaborg UNESCO og Rithöfundasamband Íslands að könnuninni.
Bókmenntir Menning Tækni Bókaútgáfa Neytendur Mest lesið Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Innlent Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Innlent Drengurinn fannst heill á húfi Innlent „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Innlent Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Innlent Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Innlent Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Innlent Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Innlent „Erfið stund en mikilvæg“ Innlent Hildur segir af sér til að forðast átök Innlent Fleiri fréttir Vilja búa til „friðarfána“ svo ekki þurfi að flagga erlendum fánum „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Þjóðin sé orðin þreytt á málþófi Tókst ekki að flýja lögreglu og var gómaður með þrjá hnífa og meint eiturlyf Leikskólabörn sungu með 89 ára harmonikuleikara í Garðabæ Skorar á verktaka að lækka íbúðaverð Björguðu ketti sem var fastur inni í Teslu Varnaðarorð sálfræðings, auðveldari leið inn á húsnæðismarkað og bangsakvöld Lýst eftir Ólafi í Búlgaríu Þyrlan kölluð út vegna beinbrotinnar göngukonu Vesturbæjarlaug opnar enn á ný Fjallað um Skjöld Íslands í forsíðugrein stórblaðs Skjálfti fannst í byggð Ólafur orðinn nýr þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins „Erfið stund en mikilvæg“ Kjötsúpu í boði á Hvolsvelli fyrir alla sem vilja Þorgerður á óformlegum fundi ESB Austurland í áfalli, uppstokkun í Valhöll og kjötsúpa fyrir alla Vann fyrir opnum tjöldum hjá bæði saksóknara og PPP Hvirfilbylur við Vatnsleysuströnd Framkvæmdir við Fjallaböðin í fullum gangi Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Náðu fullum þrýstingi í nótt Drengurinn fannst heill á húfi Kjúklingaræktandi fær á baukinn en MAST líka Guðrún tilnefnir Ólaf Adolfsson sem formann þingflokksins Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Guðrún hrókerar í þingflokknum Leita að týndum tólf ára dreng í Ölfusborgum Hildur segir af sér til að forðast átök Sjá meira
Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Innlent
Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir
Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Innlent