Stólaskiptin höfðu mikil áhrif á traustið Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 12. desember 2023 14:25 Þórdís og Bjarni skiptast á ráðherrastólum í október. Skiptin höfðu töluverð áhrif á traust til ráðherrastólanna. Vísir/Vilhelm Landsmenn bera mest traust til Katrínar Jakobsdóttur forsætisráðherra en minnst til Bjarna Benediktssonar utanríkisráðherra í nýrri könnun Maskínu þar sem spurt er út í traust til ráðherra þjóðarinnar. Traust til ráðherra er lítið heilt yfir. Maskína gerði sömu könnun fyrir ári og má merkja nokkrar breytingar á milli ára. Annars vegar var kannað hlutfall landsmanna sem bera mikið traust til ráðherraembættis og hins vegar lítið traust. Lítið traust annars vegar og mikið traust hins vegar.Maskína Mikið traust til Katrínar fellur Þegar horft er til hlutfalls þeirra sem bera mikið traust til ráðherraembættis minnkar mikið traust til utanríkisráðherra um átján prósent á milli ára. Bjarni tók við af Þórdísi Kolbrúnu Reykfjörð Gylfadóttur sem utanríkisráðherra á árinu. Mikið traust til fjármálaráðherra eykst að sama skapi um átta prósent en Þórdís tók við embættinu af Bjarna. Þau höfðu stólaskipti. Hlutfall þeirra sem bera mikið traust til ráðherraembættis. Mikið traust til Katrínar Jakobsdóttur forsætisráðherra fellur um níu prósent en mestur munur í miklu trausti til Ásmundar Einar Daðasonar mennta- og barnamálaráðherra sem fellur um tuttugu prósent. 34 prósent bera mikið traust til Katrínar Jakobsdóttur forsætisráðherra. 17 prósent bera mikið traust til Bjarna Benediktssonar utanríkisráðherra sem vermir botnsætið. Þrír af fjórum bera lítið traust til Bjarna Þegar litið er til hlutfalls þeirra sem bera lítið traust til ráðherraembættis er stærsta stökkið hjá utanríkisráðherra. 75 prósent landsmanna bera lítið traust til Bjarna Benediktssonar í embættinu en hlutfallið var 34 prósent þegar spurt var fyrir ári og Þórdís Kolbrún gengdi embættinu. Hlutfall þeirra sem bera lítið traust til ráðherraembættis.Maskína Með tilkomu Þórdísar í fjármálaráðuneytinu er hlutfall þeirra sem bera lítið traust til ráðherraembættisins komið í 41 prósent en var 62 prósent í fyrra þegar Bjarni var fjármálaráðherra. Hægt er að kynna sér niðurstöðu könnunarinnar í þaula í viðhenginu hér að neðan. Tengd skjöl Traust_til_ráðherra-MaskínuskýrslaPDF4.5MBSækja skjal Skoðanakannanir Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Sjálfstæðisflokkurinn Salan á Íslandsbanka Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
Maskína gerði sömu könnun fyrir ári og má merkja nokkrar breytingar á milli ára. Annars vegar var kannað hlutfall landsmanna sem bera mikið traust til ráðherraembættis og hins vegar lítið traust. Lítið traust annars vegar og mikið traust hins vegar.Maskína Mikið traust til Katrínar fellur Þegar horft er til hlutfalls þeirra sem bera mikið traust til ráðherraembættis minnkar mikið traust til utanríkisráðherra um átján prósent á milli ára. Bjarni tók við af Þórdísi Kolbrúnu Reykfjörð Gylfadóttur sem utanríkisráðherra á árinu. Mikið traust til fjármálaráðherra eykst að sama skapi um átta prósent en Þórdís tók við embættinu af Bjarna. Þau höfðu stólaskipti. Hlutfall þeirra sem bera mikið traust til ráðherraembættis. Mikið traust til Katrínar Jakobsdóttur forsætisráðherra fellur um níu prósent en mestur munur í miklu trausti til Ásmundar Einar Daðasonar mennta- og barnamálaráðherra sem fellur um tuttugu prósent. 34 prósent bera mikið traust til Katrínar Jakobsdóttur forsætisráðherra. 17 prósent bera mikið traust til Bjarna Benediktssonar utanríkisráðherra sem vermir botnsætið. Þrír af fjórum bera lítið traust til Bjarna Þegar litið er til hlutfalls þeirra sem bera lítið traust til ráðherraembættis er stærsta stökkið hjá utanríkisráðherra. 75 prósent landsmanna bera lítið traust til Bjarna Benediktssonar í embættinu en hlutfallið var 34 prósent þegar spurt var fyrir ári og Þórdís Kolbrún gengdi embættinu. Hlutfall þeirra sem bera lítið traust til ráðherraembættis.Maskína Með tilkomu Þórdísar í fjármálaráðuneytinu er hlutfall þeirra sem bera lítið traust til ráðherraembættisins komið í 41 prósent en var 62 prósent í fyrra þegar Bjarni var fjármálaráðherra. Hægt er að kynna sér niðurstöðu könnunarinnar í þaula í viðhenginu hér að neðan. Tengd skjöl Traust_til_ráðherra-MaskínuskýrslaPDF4.5MBSækja skjal
Skoðanakannanir Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Sjálfstæðisflokkurinn Salan á Íslandsbanka Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira