Myndaveisla: Grindvíkingar áttu hjartnæma stund saman Elísabet Inga Sigurðardóttir og Jón Þór Stefánsson skrifa 7. desember 2023 22:47 Grindvíkingar virtust flestir á sama máli um að viðburðurinn væri mikilvægur fyrir börnin. Vísir/Vilhelm Börn frá Grindavík brostu úr að eyrum á aðventugleði sem fram fór í dag þegar íbúar komu margir saman í fyrsta sinn frá því að bærinn var rýmdur. Grindvíkingar eru margir hverjir byrjaðir að undirbúa jól annars staðar en heima hjá sér, enda eiga þeir ekki von á því að snúa heim fyrr en á nýju ári. Íbúar Grindavíkurbæjar hafa árum saman kveikt á jólatré við hátíðlega athöfn, tekið á móti jólasveinum og börn dansað í kringum jólatré. Engin undantekning var á því þetta árið, en staðsetningin var þó önnur en fyrri ár. Grétar Örvarsson úr Stjórninni átti frumkvæði að því að koma hópnum saman í íþróttahúsi í Hafnarfirði. Húsfyllir var í salnum og þeir sem fréttastofa ræddi við voru á sama máli um að þarna væri þýðingamikil stund að eiga sér stað. Það væri gott að hitta félaga úr bænum. „Hérna leggja allir fram vinnu sína, hvort sem það eru skemmtikraftar eða aðrir. En fyrst og fremst er þetta bara mikilvæg samverustund fyrir okkur,“ sagði Eggert Sólberg Jónsson, sviðsstjóri frístunda- og menningarsviðs Grindavíkurbæjar. Vísir/Vilhelm „Það er mjög skemmtilegt að sjá hvað það er fjölmennt hérna. Það eru margir hérna sem ég er að sjá í fyrsta skipti síðan þetta skeði,“ sagði Hörður Guðbrandsson, formaður Verkalýðsfélags Grindavíkur. Svo virðist sem fólki hafi fundist stundin sérstaklega mikilvæg fyrir grindvísk börn. „Þetta hefur mikla þýðingu, sérstaklega fyrir börnin að hitta önnur börn,“ sagði Sigrún Sverrisdóttir, íbúi í Grindavík. „Þau er ótrúlega brött. Þau eru ótrúlega dugleg að venjast nýjum aðstæðum.“ Vísir/Vilhelm Svo virðist sem Grindvíkingar geri sér almennt litlar vonir um að komast heim til sín fyrir jól. Börnin eru þó helsta undantekningin á því og halda enn í vonina. Vísir/Vilhelm Vísir/Vilhelm Vísir/Vilhelm Vísir/Vilhelm Vísir/Vilhelm Vísir/Vilhelm Vísir/Vilhelm Vísir/Vilhelm Vísir/Vilhelm Vísir/Vilhelm Vísir/Vilhelm Vísir/Vilhelm Aðventufagnaður Grindvíkinga á Ásvöllum Vísir/Vilhelm Vísir/Vilhelm Vísir/Vilhelm Vísir/Vilhelm Jól Grindavík Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Mest lesið Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Lífið Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Lífið Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Lífið Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Lífið Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Lífið Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Lífið Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Lífið Bragason leikur Zeldu prinsessu Lífið Fleiri fréttir Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann Sjá meira
Grindvíkingar eru margir hverjir byrjaðir að undirbúa jól annars staðar en heima hjá sér, enda eiga þeir ekki von á því að snúa heim fyrr en á nýju ári. Íbúar Grindavíkurbæjar hafa árum saman kveikt á jólatré við hátíðlega athöfn, tekið á móti jólasveinum og börn dansað í kringum jólatré. Engin undantekning var á því þetta árið, en staðsetningin var þó önnur en fyrri ár. Grétar Örvarsson úr Stjórninni átti frumkvæði að því að koma hópnum saman í íþróttahúsi í Hafnarfirði. Húsfyllir var í salnum og þeir sem fréttastofa ræddi við voru á sama máli um að þarna væri þýðingamikil stund að eiga sér stað. Það væri gott að hitta félaga úr bænum. „Hérna leggja allir fram vinnu sína, hvort sem það eru skemmtikraftar eða aðrir. En fyrst og fremst er þetta bara mikilvæg samverustund fyrir okkur,“ sagði Eggert Sólberg Jónsson, sviðsstjóri frístunda- og menningarsviðs Grindavíkurbæjar. Vísir/Vilhelm „Það er mjög skemmtilegt að sjá hvað það er fjölmennt hérna. Það eru margir hérna sem ég er að sjá í fyrsta skipti síðan þetta skeði,“ sagði Hörður Guðbrandsson, formaður Verkalýðsfélags Grindavíkur. Svo virðist sem fólki hafi fundist stundin sérstaklega mikilvæg fyrir grindvísk börn. „Þetta hefur mikla þýðingu, sérstaklega fyrir börnin að hitta önnur börn,“ sagði Sigrún Sverrisdóttir, íbúi í Grindavík. „Þau er ótrúlega brött. Þau eru ótrúlega dugleg að venjast nýjum aðstæðum.“ Vísir/Vilhelm Svo virðist sem Grindvíkingar geri sér almennt litlar vonir um að komast heim til sín fyrir jól. Börnin eru þó helsta undantekningin á því og halda enn í vonina. Vísir/Vilhelm Vísir/Vilhelm Vísir/Vilhelm Vísir/Vilhelm Vísir/Vilhelm Vísir/Vilhelm Vísir/Vilhelm Vísir/Vilhelm Vísir/Vilhelm Vísir/Vilhelm Vísir/Vilhelm Vísir/Vilhelm Aðventufagnaður Grindvíkinga á Ásvöllum Vísir/Vilhelm Vísir/Vilhelm Vísir/Vilhelm Vísir/Vilhelm
Jól Grindavík Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Mest lesið Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Lífið Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Lífið Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Lífið Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Lífið Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Lífið Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Lífið Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Lífið Bragason leikur Zeldu prinsessu Lífið Fleiri fréttir Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann Sjá meira