Pálmi fékk stöðumælasekt á einkastæði Jakob Bjarnar skrifar 30. nóvember 2023 13:17 Pálmi Gestsson leikari segir Bílastæðasjóð ofbeldisfyrirtæki. vísir/hulda margrét/Pálmi G Pálmi Gestsson leikari er ómyrkur í máli um framgöngu stöðumælavarða Reykjavíkurborgar en hann fékk stöðumælasekt inni á einkastæði Þjóðleikhússins. Pálmi birtir mynd af bílnum og sektinni á Facebook-síðu sinni: „Svona vinnur ofbeldisfyrirtækið Bílastæðissjóður. 10.000 kr. sekt inni á einkabílastæði Þjóðleikhússins sem er lokað með slá, málað og merkt sem einkastæði Þjóðleikhússins! Er ekki mál að linni?“ spyr Pálmi. Ljóst að hann ætlar ekki að taka neina fanga að þessu sinni. Hann tengir færslu sína við bæði Magnús Geir Þórðarson Þjóðleikhússtjóra og Dag B. Eggertsson borgarstjóra. Vísir birti fyrr í dag frétt þar sem segir að Egill Helgason sjónvarpsmaður vilji vara við knáum stöðumælavörðum sem fara nú um borgina og rukka vinstri hægri. Nokkrar umræður eru á Facebook-vegg Pálma og einhverjir spyrja hvort húsvörðurinn hafi ekki þekkt bílinn og kallað til verðina? Það verður þó að heita ólíklegt því Pálmi er með þekktari leikurum hússins. Þá segist Kristín Þóra Haraldsdóttir leikkona hafa lent í þessu einnig, um daginn. Uppfært 13:42 Þetta er ekki í fyrsta skipti sem Pálmi lendir í stælum við stöðumælaverði. Árið 2019 gerðust stöðumælaverðir aðgangsharðir og drógu upp sektarmiðabókina. Eins og lesa má í eftirfarandi frétt. Bílastæði Reykjavík Mest lesið Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Erlent Austurríki hvetur ríki til að draga sig ekki úr Eurovison Erlent Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Innlent Þrjátíu handteknir í óeirðum í Hollandi Erlent Efast um að olíuleit beri árangur Innlent Grænlendingar ná ekki að klára hvalveiðikvóta Erlent Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Innlent Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Erlent Píratar taka upp formannsembætti Innlent Telur áform ráðherra vanhugsuð Innlent Fleiri fréttir Telur áform ráðherra vanhugsuð Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Efast um að olíuleit beri árangur Plokkarar verðlaunaðar á Selfossi Píratar taka upp formannsembætti Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Netárásin gæti haft áhrif á ferðir Icelandair Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Sniðgangan friðsæl leið til að mótmæla og sýna samstöðu „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Fordæmalaust kynferðisbrotamál og viðbragð NATO við brölti Rússa Vill breyta nafni Viðreisnar Ýmsar leiðir fyrir lögreglu til að tryggja að endurkomubann virki Landsþing Viðreisnar hafið Peningakassa stolið af hóteli í miðbæ Reykjavíkur Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Ísland rampar upp Úkraínu Drógu vélarvana togara í land „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Leiðinlegt að óprúttnir aðilar skemmi fyrir heyrnarlausum Gervigreindarvélmenni mætt til starfa til að flokka rusl Segir lítið til í orðum ráðherra Gengur laus grunaður um barnaníð og meintar rangfærslur ráðherra Sjá meira
Pálmi birtir mynd af bílnum og sektinni á Facebook-síðu sinni: „Svona vinnur ofbeldisfyrirtækið Bílastæðissjóður. 10.000 kr. sekt inni á einkabílastæði Þjóðleikhússins sem er lokað með slá, málað og merkt sem einkastæði Þjóðleikhússins! Er ekki mál að linni?“ spyr Pálmi. Ljóst að hann ætlar ekki að taka neina fanga að þessu sinni. Hann tengir færslu sína við bæði Magnús Geir Þórðarson Þjóðleikhússtjóra og Dag B. Eggertsson borgarstjóra. Vísir birti fyrr í dag frétt þar sem segir að Egill Helgason sjónvarpsmaður vilji vara við knáum stöðumælavörðum sem fara nú um borgina og rukka vinstri hægri. Nokkrar umræður eru á Facebook-vegg Pálma og einhverjir spyrja hvort húsvörðurinn hafi ekki þekkt bílinn og kallað til verðina? Það verður þó að heita ólíklegt því Pálmi er með þekktari leikurum hússins. Þá segist Kristín Þóra Haraldsdóttir leikkona hafa lent í þessu einnig, um daginn. Uppfært 13:42 Þetta er ekki í fyrsta skipti sem Pálmi lendir í stælum við stöðumælaverði. Árið 2019 gerðust stöðumælaverðir aðgangsharðir og drógu upp sektarmiðabókina. Eins og lesa má í eftirfarandi frétt.
Bílastæði Reykjavík Mest lesið Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Erlent Austurríki hvetur ríki til að draga sig ekki úr Eurovison Erlent Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Innlent Þrjátíu handteknir í óeirðum í Hollandi Erlent Efast um að olíuleit beri árangur Innlent Grænlendingar ná ekki að klára hvalveiðikvóta Erlent Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Innlent Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Erlent Píratar taka upp formannsembætti Innlent Telur áform ráðherra vanhugsuð Innlent Fleiri fréttir Telur áform ráðherra vanhugsuð Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Efast um að olíuleit beri árangur Plokkarar verðlaunaðar á Selfossi Píratar taka upp formannsembætti Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Netárásin gæti haft áhrif á ferðir Icelandair Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Sniðgangan friðsæl leið til að mótmæla og sýna samstöðu „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Fordæmalaust kynferðisbrotamál og viðbragð NATO við brölti Rússa Vill breyta nafni Viðreisnar Ýmsar leiðir fyrir lögreglu til að tryggja að endurkomubann virki Landsþing Viðreisnar hafið Peningakassa stolið af hóteli í miðbæ Reykjavíkur Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Ísland rampar upp Úkraínu Drógu vélarvana togara í land „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Leiðinlegt að óprúttnir aðilar skemmi fyrir heyrnarlausum Gervigreindarvélmenni mætt til starfa til að flokka rusl Segir lítið til í orðum ráðherra Gengur laus grunaður um barnaníð og meintar rangfærslur ráðherra Sjá meira