Sagði við Ten Hag að sér fyndist gaman að sjá United í vandræðum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 29. nóvember 2023 15:30 Erik ten Hag brá nokkuð þegar hann fékk ansi sérstaka spurningu frá fréttamanni TNT Sports. getty/John Peters Spurning sem fréttamaður TNT Sports spurði Erik ten Hag, knattspyrnustjóra Manchester United, hefur vakið talsverða athygli. United hefur unnið fimm af síðustu sex leikjum sínum í ensku úrvalsdeildinni og koma því á nokkuð góðu skriði inn í leikinn mikilvæga gegn Galatasaray í A-riðli Meistaradeildar Evrópu í kvöld. United er í fjórða og neðsta sæti riðilsins og ef liðið tapar í Istanbúl í kvöld er útilokað að það komist í sextán liða úrslit keppninnar. United tapaði fyrri leiknum gegn Galatasaray og fréttamaður TNT spurði Ten Hag hvort United-liðið væri ekki á betri stað núna en þá. „Já, ég held það. En það sama á örugglega við Galatasaray. Ég held að við höfum bætt okkur,“ sagði Hollendingurinn. „Þú sérð hvernig við erum að stíga upp, erum stöðugri, vinnum leiki og það er mikill munur frá því við spiluðum fyrst við þá.“ Það kom hins vegar nokkuð skrítinn svipur á andlits Ten Hags meðan fréttamaðurinn bar upp næstu spurningu. „Þið eruð svolítið á stað þar sem tímabilið gæti orðið betra eða þið lent í annarri krísu eins og okkur langar að sjá utan frá,“ sagði fréttamaðurinn. „Ertu hrifinn af því?“ spurði Ten Hag. „Það er nokkuð heiðarlegt en okkur er sama. Við byrjuðum vikuna vel og verðum að halda áfram.“ Leikur Galatasaray og United hefst klukkan 17:45 og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport 3. Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Í beinni: KR - Stjarnan | Stimpla Stjörnumenn sig inn í toppbaráttuna? Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Í beinni: Newcastle - Liverpool | Isak-málið á allra vörum Enski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fótbolti Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Enski boltinn Fleiri fréttir Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Í beinni: Newcastle - Liverpool | Isak-málið á allra vörum Í beinni: KR - Stjarnan | Stimpla Stjörnumenn sig inn í toppbaráttuna? Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Sjá meira
United hefur unnið fimm af síðustu sex leikjum sínum í ensku úrvalsdeildinni og koma því á nokkuð góðu skriði inn í leikinn mikilvæga gegn Galatasaray í A-riðli Meistaradeildar Evrópu í kvöld. United er í fjórða og neðsta sæti riðilsins og ef liðið tapar í Istanbúl í kvöld er útilokað að það komist í sextán liða úrslit keppninnar. United tapaði fyrri leiknum gegn Galatasaray og fréttamaður TNT spurði Ten Hag hvort United-liðið væri ekki á betri stað núna en þá. „Já, ég held það. En það sama á örugglega við Galatasaray. Ég held að við höfum bætt okkur,“ sagði Hollendingurinn. „Þú sérð hvernig við erum að stíga upp, erum stöðugri, vinnum leiki og það er mikill munur frá því við spiluðum fyrst við þá.“ Það kom hins vegar nokkuð skrítinn svipur á andlits Ten Hags meðan fréttamaðurinn bar upp næstu spurningu. „Þið eruð svolítið á stað þar sem tímabilið gæti orðið betra eða þið lent í annarri krísu eins og okkur langar að sjá utan frá,“ sagði fréttamaðurinn. „Ertu hrifinn af því?“ spurði Ten Hag. „Það er nokkuð heiðarlegt en okkur er sama. Við byrjuðum vikuna vel og verðum að halda áfram.“ Leikur Galatasaray og United hefst klukkan 17:45 og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport 3.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Í beinni: KR - Stjarnan | Stimpla Stjörnumenn sig inn í toppbaráttuna? Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Í beinni: Newcastle - Liverpool | Isak-málið á allra vörum Enski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fótbolti Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Enski boltinn Fleiri fréttir Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Í beinni: Newcastle - Liverpool | Isak-málið á allra vörum Í beinni: KR - Stjarnan | Stimpla Stjörnumenn sig inn í toppbaráttuna? Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Sjá meira