Algjörir yfirburðir Hafdísar Huldar Jón Þór Stefánsson skrifar 29. nóvember 2023 13:00 Þrír tónlistarmenn voru vinsælastir á Íslandi. Hafdís Huld var í toppsætinu og á eftir henni fylgdu Bubbi og Drake. Vísir/Sara Hafdís Huld Þrastardóttir er sá tónlistarmaður sem Íslendingar hafa hlustað mest á Spotify á árinu sem nú er að líða. Á eftir henni koma Bubbi Morthens og kanadíski rapparinn Drake. Einn annar Íslendingur kemst á topp tíu lista yfir þá tónlistarmenn sem voru vinsælastir á Íslandi, það er Friðrik Dór Jónsson. Spotify opinberaði í dag hvaða tónlistarfólk, lög og plötur var mest streymt árið 2023. Notendur Spotify þekkja margir hverjir þessa ársuppgjörslista sem hver og einn notandi fær sérsniðinn að sinni hlustun í lok árs. Ótvíræður sigurvegari topplistanna á Íslandi þetta árið er Hafdís Huld. Líkt og áður segir var henni streymt mest, en hún átti líka vinsælasta lagið, Dvel ég í draumahöll, og vinsælustu plötuna, Vögguvísur, sem kom út árið 2012. Hafdís Huld á sjö af tíu vinsælustu lögum ársins á Íslandi. Næst vinsælasta lagið var Flowers með Miley Cyrus, sem var jafnframt vinsælasta lag í heimi, og hin tvö lögin sem eru ekki með Hafdísi er finnski Eurovision-smellurinn Cha Cha Cha með Käärijä, og lagið Skína sem Patrik Atlason, betur þekktur sem Prettyboitjokkó, og knattspyrnumaðurinn Logi Tómasson, sem gengur undir listamannsnafninu Luigi, gáfu út. Líkt og áður segir voru Vögguvísur Hafdísar Huldar vinsælasta platan. Þar á eftir komu Dýrin í Hálsaskógi, Heroes and Villains eftir Metro Boomin, platan SOS með SZA og 600 eftir íslenska rapparann Daniil. Ein önnur íslensk plata komst á topp tíu listan, en það var Móðir og barn eftir Friðrik Karlsson. Laufey Lín Jónsdóttir var vinsælust á heimsvísu af íslensku tónlistarfólki á Spotify. Lag hennar From the Start sló rækilega í gegn og það sama má segja um plötu hennar Bewitched. Þá hefur hún verið á tónlistarferðalagi um heiminn og meðal annars komið fram í vinsælum bandarískum sjónvarpsþáttum. Hér fyrir neðan má sjá nokkra topp tíu lista sem varða mestu streymin á Spotify það sem af er ári, bæði á Íslandi og í heiminum. Flest streymi á Íslandi Topp 10 vinsælustu tónlistarmenn á Íslandi Hafdís Huld Bubbi Morthens Drake The Weeknd Kanye West Taylor Swift Travis Scott Friðrik Dór Rihanna 21 Savage Topp 10 yfir mest streymdu lög á Íslandi Hafdís Huld – Dvel ég í draumahöll Miley Cyrus – Flowers Hafdís Huld – Litlar stjörnur Käärijä – Cha Cha Cha Hafdís Huld – Sofðu unga ástin mín Hafdís Huld – Óskasteinar PATRi!K, Luigi – Skína Hafdís Huld – Sofa urtubörn Hafdís Huld – Bíum bíum bambaló Hafdís Huld – Ljós Topp 10 yfir mest streymdu plötur á Íslandi Hafdís Huld - Vögguvísur Leikhópurinn Dýrin í Hálsaskógi - Dýrin í Hálsaskógi Metro Boomin - HEROES & VILLAINS SZA - SOS Daniil - 600 Travis Scott - UTOPIA The Weeknd - Starboy Friðrik Karlsson - Móðir og barn Miley Cyrus - Endless Summer Vacation Harry Styles - Harry's House Flest streymi á alþjóðavísu Topp 10 yfir vinsælustu tónlistarmenn í heimi Taylor Swift Bad Bunny The Weeknd Drake Peso Pluma Feid Travis Scott SZA KAROL G Lana Del Rey Topp 10 yfir vinsælustu lög í heimi Miley Cyrus - Flowers SZA - Kill Bill Harry Styles - As it Was Jung Kook - Seven (feat. Latto) (Explicit Ver.) Eslabon Armado – Ella Baila Sola Taylor Swift – Cruel Summer Metro Boomin - Creepin' (with The Weeknd & 21 Savage) Rema – Calm Down (with Selena Gomez) Bizarrap - Shakira: Bzrp Music Sessions, Vol. 53 Taylor Swift – Anti-Hero Topp 10 yfir vinsælustu plötur í heimi Bad Bunny - Un Verano Sin Ti Taylor Swift - Midnights SZA - SOS The Weekends - Starboy KAROL G - MAÑANA SERÁ BONITO Morgan Wallen - One Thing At A Time Taylor Swift - Lover Metro Boomin - HEROS & VILLAINS Peso Pluma - GÉNESIS Harry Styles - Harry's House Menning Tónlist Fréttir ársins 2023 Spotify Mest lesið Sýnilegri í senunni á meðgöngunni Menning Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Lífið „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Lífið Ástin blómstrar hjá Arndísi Önnu og Lindu Lífið Einn heitasti listamaður landsins heldur þræði Menning Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Menning Segir Sinatra hafa verið „risavaxinn“ neðan beltis Lífið Skilaboð frá Höllu á Facebook upphaf að farsælu samstarfi Tíska og hönnun Taka í gegn fjölskylduhús í Eyjum með einstöku útsýni Lífið Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Tónlist Fleiri fréttir „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Taka í gegn fjölskylduhús í Eyjum með einstöku útsýni Selfyssingar unnu Skjálftann með verki um hinsegin bakslag Ástin blómstrar hjá Arndísi Önnu og Lindu A-teens og tveir fyrrverandi sigurvegarar taka þátt í Melodifestivalen Segir Sinatra hafa verið „risavaxinn“ neðan beltis Bílakarókí með Bítinu: „Rændirðu henni?“ „Besta byrjun á desember sem hægt var að hugsa sér“ Radiohead frestar tónleikum sínum í Köben Vann ekki úr nauðguninni og skaddaðist á mænu Kim mældist með „litla heilavirkni“ Fagnaði 35 árum með stæl í Kólumbíu Stjörnulífið: Ólétta og ást í 23 ár Er hægt að njóta kynlífs þrátt fyrir mikla áfallasögu? Fela einhverfu til að passa inn MTV hættir að sýna tónlistarmyndbönd allan sólarhringinn Hvorki síldarævintýri né gervigreind Krakkatían: Pizza, leikhús og þjóðfáni Vill hvetja mæður til að segja eigin sögu Óþægilegt erótískt ljóð Kennedy afhjúpað í framhjáhaldsdeilu Fréttatía vikunnar: Dreki, HúbbaBúbba og verðbólgan Júlí Heiðar og Dísa byrja með hlaðvarp Missti seinni fótinn sex árum eftir þann fyrri Töframaður fann Dimmu heila á húfi Dauða kindin óheppileg byrjun á brúðkaupi Skrautlegur dagur Guðrúnar Hafsteins og Fannars Jólaskreytingin þarf ekki að vera dýr og margt hægt að endurnýta „Lífið hefur ekkert alltaf verið auðvelt“ Norðurslóðastjörnu sagt að frumbyggjaskírteini væri „fals“ Sjá meira
Spotify opinberaði í dag hvaða tónlistarfólk, lög og plötur var mest streymt árið 2023. Notendur Spotify þekkja margir hverjir þessa ársuppgjörslista sem hver og einn notandi fær sérsniðinn að sinni hlustun í lok árs. Ótvíræður sigurvegari topplistanna á Íslandi þetta árið er Hafdís Huld. Líkt og áður segir var henni streymt mest, en hún átti líka vinsælasta lagið, Dvel ég í draumahöll, og vinsælustu plötuna, Vögguvísur, sem kom út árið 2012. Hafdís Huld á sjö af tíu vinsælustu lögum ársins á Íslandi. Næst vinsælasta lagið var Flowers með Miley Cyrus, sem var jafnframt vinsælasta lag í heimi, og hin tvö lögin sem eru ekki með Hafdísi er finnski Eurovision-smellurinn Cha Cha Cha með Käärijä, og lagið Skína sem Patrik Atlason, betur þekktur sem Prettyboitjokkó, og knattspyrnumaðurinn Logi Tómasson, sem gengur undir listamannsnafninu Luigi, gáfu út. Líkt og áður segir voru Vögguvísur Hafdísar Huldar vinsælasta platan. Þar á eftir komu Dýrin í Hálsaskógi, Heroes and Villains eftir Metro Boomin, platan SOS með SZA og 600 eftir íslenska rapparann Daniil. Ein önnur íslensk plata komst á topp tíu listan, en það var Móðir og barn eftir Friðrik Karlsson. Laufey Lín Jónsdóttir var vinsælust á heimsvísu af íslensku tónlistarfólki á Spotify. Lag hennar From the Start sló rækilega í gegn og það sama má segja um plötu hennar Bewitched. Þá hefur hún verið á tónlistarferðalagi um heiminn og meðal annars komið fram í vinsælum bandarískum sjónvarpsþáttum. Hér fyrir neðan má sjá nokkra topp tíu lista sem varða mestu streymin á Spotify það sem af er ári, bæði á Íslandi og í heiminum. Flest streymi á Íslandi Topp 10 vinsælustu tónlistarmenn á Íslandi Hafdís Huld Bubbi Morthens Drake The Weeknd Kanye West Taylor Swift Travis Scott Friðrik Dór Rihanna 21 Savage Topp 10 yfir mest streymdu lög á Íslandi Hafdís Huld – Dvel ég í draumahöll Miley Cyrus – Flowers Hafdís Huld – Litlar stjörnur Käärijä – Cha Cha Cha Hafdís Huld – Sofðu unga ástin mín Hafdís Huld – Óskasteinar PATRi!K, Luigi – Skína Hafdís Huld – Sofa urtubörn Hafdís Huld – Bíum bíum bambaló Hafdís Huld – Ljós Topp 10 yfir mest streymdu plötur á Íslandi Hafdís Huld - Vögguvísur Leikhópurinn Dýrin í Hálsaskógi - Dýrin í Hálsaskógi Metro Boomin - HEROES & VILLAINS SZA - SOS Daniil - 600 Travis Scott - UTOPIA The Weeknd - Starboy Friðrik Karlsson - Móðir og barn Miley Cyrus - Endless Summer Vacation Harry Styles - Harry's House Flest streymi á alþjóðavísu Topp 10 yfir vinsælustu tónlistarmenn í heimi Taylor Swift Bad Bunny The Weeknd Drake Peso Pluma Feid Travis Scott SZA KAROL G Lana Del Rey Topp 10 yfir vinsælustu lög í heimi Miley Cyrus - Flowers SZA - Kill Bill Harry Styles - As it Was Jung Kook - Seven (feat. Latto) (Explicit Ver.) Eslabon Armado – Ella Baila Sola Taylor Swift – Cruel Summer Metro Boomin - Creepin' (with The Weeknd & 21 Savage) Rema – Calm Down (with Selena Gomez) Bizarrap - Shakira: Bzrp Music Sessions, Vol. 53 Taylor Swift – Anti-Hero Topp 10 yfir vinsælustu plötur í heimi Bad Bunny - Un Verano Sin Ti Taylor Swift - Midnights SZA - SOS The Weekends - Starboy KAROL G - MAÑANA SERÁ BONITO Morgan Wallen - One Thing At A Time Taylor Swift - Lover Metro Boomin - HEROS & VILLAINS Peso Pluma - GÉNESIS Harry Styles - Harry's House
Menning Tónlist Fréttir ársins 2023 Spotify Mest lesið Sýnilegri í senunni á meðgöngunni Menning Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Lífið „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Lífið Ástin blómstrar hjá Arndísi Önnu og Lindu Lífið Einn heitasti listamaður landsins heldur þræði Menning Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Menning Segir Sinatra hafa verið „risavaxinn“ neðan beltis Lífið Skilaboð frá Höllu á Facebook upphaf að farsælu samstarfi Tíska og hönnun Taka í gegn fjölskylduhús í Eyjum með einstöku útsýni Lífið Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Tónlist Fleiri fréttir „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Taka í gegn fjölskylduhús í Eyjum með einstöku útsýni Selfyssingar unnu Skjálftann með verki um hinsegin bakslag Ástin blómstrar hjá Arndísi Önnu og Lindu A-teens og tveir fyrrverandi sigurvegarar taka þátt í Melodifestivalen Segir Sinatra hafa verið „risavaxinn“ neðan beltis Bílakarókí með Bítinu: „Rændirðu henni?“ „Besta byrjun á desember sem hægt var að hugsa sér“ Radiohead frestar tónleikum sínum í Köben Vann ekki úr nauðguninni og skaddaðist á mænu Kim mældist með „litla heilavirkni“ Fagnaði 35 árum með stæl í Kólumbíu Stjörnulífið: Ólétta og ást í 23 ár Er hægt að njóta kynlífs þrátt fyrir mikla áfallasögu? Fela einhverfu til að passa inn MTV hættir að sýna tónlistarmyndbönd allan sólarhringinn Hvorki síldarævintýri né gervigreind Krakkatían: Pizza, leikhús og þjóðfáni Vill hvetja mæður til að segja eigin sögu Óþægilegt erótískt ljóð Kennedy afhjúpað í framhjáhaldsdeilu Fréttatía vikunnar: Dreki, HúbbaBúbba og verðbólgan Júlí Heiðar og Dísa byrja með hlaðvarp Missti seinni fótinn sex árum eftir þann fyrri Töframaður fann Dimmu heila á húfi Dauða kindin óheppileg byrjun á brúðkaupi Skrautlegur dagur Guðrúnar Hafsteins og Fannars Jólaskreytingin þarf ekki að vera dýr og margt hægt að endurnýta „Lífið hefur ekkert alltaf verið auðvelt“ Norðurslóðastjörnu sagt að frumbyggjaskírteini væri „fals“ Sjá meira