VAR-dómararinn í París í skammarkrókinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. nóvember 2023 11:30 Szymon Marciniak dómari ræðir við svekkta leikmenn Newcastle á Parc des Princes í gær. Getty/ Jean Catuffe Myndbandadómararnir sem störfuðu við leik Paris Saint Germain og Newcastle í Meistaradeildinni í gærkvöldi fá ekki að vinna við leik í kvöld eins og þeir áttu að gera. Sky Sports segir að VAR-dómararnir í París í gær hafi verið settir í skammarkrókinn eftir frammistöðu sína í gær en mikið gekk á undir lok leiksins. View this post on Instagram A post shared by Sky Sports (@skysports) PSG jafnaði metin úr umdeildri vítaspyrnu í uppbótartíma eftir að boltinn fór í hendi Newcastle mannsins Tino Livramento. Pressan var mikla frá franska liðinu og þeir höfðu þarna margoft heimtað víti. Pólverjinn Szymon Marciniak dæmdi ekki víti á vellinum í umræddu atviki en var kallaður í skjáinn af VAR-herberginu. Hann ákvað að dæma víti eftir að hafa skoðað atvikið aftur á skjánum. Tomasz Kwiatkowski var yfirmaðurinn í VAR-herberginu og hann átti að starfa við leik Real Sociedad og Salzburg í kvöld. Honum hefur nú verið skipt út. "IT'S A DISGUSTING DECISION" The Soccer Special panel react to a controversial PSG penalty pic.twitter.com/vD9RWTAf9A— Sky Sports Football (@SkyFootball) November 28, 2023 Það vakti athygli að boltinn fór fyrst í búkinn á Livramento áður en hann skaust upp í hendina hans. Hingað til hefur það þótt útiloka það dæmt sé víti en svo var ekki í gær. Leikmenn Newcastle voru skiljanlega mjög svekktir enda misstu þeir af gríðarlega mikilvægum sigri í baráttunni um sæti í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Hér fyrir neðan má sjá atvikið og mörkin úr leiknum. Klippa: Mörkin úr leik PSG og Newcastle Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik Fótbolti Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Dagskráin í dag: Fótbolti, formúla og fleira Sport Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Metfjöldi á Íslandsmótinu í þríþraut Sport Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Þurfti að forgangsraða í lífinu og landsliðið fékk að víkja „Fullkomið kvöld“ þegar Chelsea fór áfram í undanúrslit HM Tími Söndru eftir barnsburð og meiðsli: „Trúi og vona að þetta verði mitt mót“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Sjá meira
Sky Sports segir að VAR-dómararnir í París í gær hafi verið settir í skammarkrókinn eftir frammistöðu sína í gær en mikið gekk á undir lok leiksins. View this post on Instagram A post shared by Sky Sports (@skysports) PSG jafnaði metin úr umdeildri vítaspyrnu í uppbótartíma eftir að boltinn fór í hendi Newcastle mannsins Tino Livramento. Pressan var mikla frá franska liðinu og þeir höfðu þarna margoft heimtað víti. Pólverjinn Szymon Marciniak dæmdi ekki víti á vellinum í umræddu atviki en var kallaður í skjáinn af VAR-herberginu. Hann ákvað að dæma víti eftir að hafa skoðað atvikið aftur á skjánum. Tomasz Kwiatkowski var yfirmaðurinn í VAR-herberginu og hann átti að starfa við leik Real Sociedad og Salzburg í kvöld. Honum hefur nú verið skipt út. "IT'S A DISGUSTING DECISION" The Soccer Special panel react to a controversial PSG penalty pic.twitter.com/vD9RWTAf9A— Sky Sports Football (@SkyFootball) November 28, 2023 Það vakti athygli að boltinn fór fyrst í búkinn á Livramento áður en hann skaust upp í hendina hans. Hingað til hefur það þótt útiloka það dæmt sé víti en svo var ekki í gær. Leikmenn Newcastle voru skiljanlega mjög svekktir enda misstu þeir af gríðarlega mikilvægum sigri í baráttunni um sæti í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Hér fyrir neðan má sjá atvikið og mörkin úr leiknum. Klippa: Mörkin úr leik PSG og Newcastle
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik Fótbolti Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Dagskráin í dag: Fótbolti, formúla og fleira Sport Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Metfjöldi á Íslandsmótinu í þríþraut Sport Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Þurfti að forgangsraða í lífinu og landsliðið fékk að víkja „Fullkomið kvöld“ þegar Chelsea fór áfram í undanúrslit HM Tími Söndru eftir barnsburð og meiðsli: „Trúi og vona að þetta verði mitt mót“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Sjá meira