Fótbolti

Birkir Bjarna­son á skotskónum

Dagur Lárusson skrifar
Birkir Bjarnason í leik með Íslandi.
Birkir Bjarnason í leik með Íslandi. VÍSIR/HULDA MARGRÉT

Birkir Bjarnason skoraði mark Brescia í jafntefli liðsins gegn Pisa í Serie B á ítalíu í dag.

Mark Birkis var jöfnunamark Brescia eftir að Pisa náði forystunni. Hjörtur Hermannsson sat á varamannabekk Pisa allan leikinn.

Hér fyrir neðan má sjá markið hjá Birki.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×