Evrópumeistarar í raftækjaúrgangi Jakob Bjarnar skrifar 24. nóvember 2023 11:52 Freyr Eyjólfsson. Ekki er víst að andóf gegn neyslubrjálæðinu heyrist, en það má reyna. vísir/vilhelm Freyr Eyjólfsson umhverfisverndarsinni hefur skorið upp herör gegn Svörtum fössara. Hann segir Íslendinga umhverfissóða og kaupæðið sem verið er að efna til í dag sé enn eitt sprekið á bál neysluhyggjunnar. Mitt í því kaupæði sem nú ríkir, en í dag er Svartur fössari og tilboðum rignir yfir landsmenn, má greina vaxandi andstöðu við þá neysluhyggju sem ríkir. Felix Bergsson leikari, útvarps- og sjónvarpsmaður, skemmtikraftur og rithöfundur, deilir á sinni Facebook-síðu sláandi upplýsingum; skilaboðum frá Góða hirðinum sem þeir þar kalla „Myrkar staðreyndir“: Fjölmargir gefa merki til marks um að þeim hugnist skilaboðin og Freyr tekur upp þráðinn: „„90% vörur sem við kaupum - enda í ruslinu innan 10 ára“ – „14 jarðir“. Þetta eru m.a. upplýsingar sem fékk á fyrirlestri í gær hjá Kristínu Völu Ragnarsdóttur, sem er umhverfisverkfræðingur og prófessor hjá HÍ. Annað er byggt á bandarískum rannsóknum,“ segir Freyr. Hann bendir á að Black Friday sé bandarísk uppfinning og neyslu- og úrgangsmenning okkar og Bandaríkjanna sé býsna svipuð, það sýni flest gögn. „Auðvitað er alltaf hægt að tæta svona tölfræði í sig með ýmsum aðferðum, en flestar mælingar og gögn styðja frekar þessar hrollvekjandi staðreyndir. Við erum Evrópumeistarar í raftækjaúrgangi, textílúrgangur fer vaxandi með hverju ári. Það er fínt að greina þetta og gagnrýna, en þetta er sett fram til þess að fá fólk til að staldra aðeins við á þessum sturlaða degi og gera sér grein fyrir því að það er mikill ábyrgðarhlutur að kaupa eitthvað drasl sem ekki endist lengi.“ En hvort þetta andóf gegn neyslubrjálæðinu stöðvi kaupóða Íslendinga er svo önnur saga. Verslun Umhverfismál Sorphirða Tengdar fréttir Alltaf svartur fössari í Bónus Venju samkvæmt ætlar Bónus ekki að bjóða upp á sérstök Black Friday tilboð í dag föstudag enda hefur Bónus boðið upp á ódýrustu matarkörfuna hérlendis samkvæmt óháðum könnunum frá því fyrsta verslunin opnaði í Skútuvogi í Reykjavík árið 1989. 24. nóvember 2023 11:14 Eigum kröfu á að íslenska sé notuð þar sem hægt er Stjórnvöld hvetja landsmenn til að tilkynna auglýsingar hér á landi á öðrum tungumálum en íslensku. Fyrrverandi prófessor segir eðlilegt að auglýsa á ensku, svo lengi sem íslenskan sé líka til staðar. 21. nóvember 2023 23:00 Mest lesið Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Innlent Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Innlent Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Innlent Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Innlent Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Erlent Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Innlent Mikill áhugi á fyrsta sæti hjá Viðreisn Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Fleiri fréttir Tvennu vísað úr landi Munu skoða hvort tilefni sé til að hægja á inntöku nýrra barna Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Hægt að skíða í Ártúnsbrekku síðar í dag Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Mikill áhugi á fyrsta sæti hjá Viðreisn Stefán vill verða varaformaður Vara við norðaustan hríð á sunnanverðu landinu Jónas Már vill leiða Samfylkingu í Kópavogi Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Eldur kveiktur í lyftu Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Engir símar á neyðarfundi og ráðherrar bregðast við skaupinu Hildur Björnsdóttir óskoraður oddviti í Reykjavík Viðreisn býður fram á Akureyri í fyrsta sinn Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Áfram auknar líkur á eldgosi Rafmagn komið á að nýju í Garðabæ Berjast við talsverðan sinueld við Selfoss Guðmundur Ingi rótar fólki inn í Samfylkinguna Varnarsamningur við ESB settur á oddinn og þjóðaratkvæðagreiðsla brátt fyrir þingið „Lítur út fyrir að aðeins eitt framboð hafi borist“ Tilkynnir um ráðherraskipan á föstudag Guðmundur Árni vill áfram leiða Samfylkingu í Hafnarfirði Sjá meira
Mitt í því kaupæði sem nú ríkir, en í dag er Svartur fössari og tilboðum rignir yfir landsmenn, má greina vaxandi andstöðu við þá neysluhyggju sem ríkir. Felix Bergsson leikari, útvarps- og sjónvarpsmaður, skemmtikraftur og rithöfundur, deilir á sinni Facebook-síðu sláandi upplýsingum; skilaboðum frá Góða hirðinum sem þeir þar kalla „Myrkar staðreyndir“: Fjölmargir gefa merki til marks um að þeim hugnist skilaboðin og Freyr tekur upp þráðinn: „„90% vörur sem við kaupum - enda í ruslinu innan 10 ára“ – „14 jarðir“. Þetta eru m.a. upplýsingar sem fékk á fyrirlestri í gær hjá Kristínu Völu Ragnarsdóttur, sem er umhverfisverkfræðingur og prófessor hjá HÍ. Annað er byggt á bandarískum rannsóknum,“ segir Freyr. Hann bendir á að Black Friday sé bandarísk uppfinning og neyslu- og úrgangsmenning okkar og Bandaríkjanna sé býsna svipuð, það sýni flest gögn. „Auðvitað er alltaf hægt að tæta svona tölfræði í sig með ýmsum aðferðum, en flestar mælingar og gögn styðja frekar þessar hrollvekjandi staðreyndir. Við erum Evrópumeistarar í raftækjaúrgangi, textílúrgangur fer vaxandi með hverju ári. Það er fínt að greina þetta og gagnrýna, en þetta er sett fram til þess að fá fólk til að staldra aðeins við á þessum sturlaða degi og gera sér grein fyrir því að það er mikill ábyrgðarhlutur að kaupa eitthvað drasl sem ekki endist lengi.“ En hvort þetta andóf gegn neyslubrjálæðinu stöðvi kaupóða Íslendinga er svo önnur saga.
Verslun Umhverfismál Sorphirða Tengdar fréttir Alltaf svartur fössari í Bónus Venju samkvæmt ætlar Bónus ekki að bjóða upp á sérstök Black Friday tilboð í dag föstudag enda hefur Bónus boðið upp á ódýrustu matarkörfuna hérlendis samkvæmt óháðum könnunum frá því fyrsta verslunin opnaði í Skútuvogi í Reykjavík árið 1989. 24. nóvember 2023 11:14 Eigum kröfu á að íslenska sé notuð þar sem hægt er Stjórnvöld hvetja landsmenn til að tilkynna auglýsingar hér á landi á öðrum tungumálum en íslensku. Fyrrverandi prófessor segir eðlilegt að auglýsa á ensku, svo lengi sem íslenskan sé líka til staðar. 21. nóvember 2023 23:00 Mest lesið Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Innlent Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Innlent Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Innlent Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Innlent Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Erlent Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Innlent Mikill áhugi á fyrsta sæti hjá Viðreisn Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Fleiri fréttir Tvennu vísað úr landi Munu skoða hvort tilefni sé til að hægja á inntöku nýrra barna Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Hægt að skíða í Ártúnsbrekku síðar í dag Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Mikill áhugi á fyrsta sæti hjá Viðreisn Stefán vill verða varaformaður Vara við norðaustan hríð á sunnanverðu landinu Jónas Már vill leiða Samfylkingu í Kópavogi Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Eldur kveiktur í lyftu Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Engir símar á neyðarfundi og ráðherrar bregðast við skaupinu Hildur Björnsdóttir óskoraður oddviti í Reykjavík Viðreisn býður fram á Akureyri í fyrsta sinn Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Áfram auknar líkur á eldgosi Rafmagn komið á að nýju í Garðabæ Berjast við talsverðan sinueld við Selfoss Guðmundur Ingi rótar fólki inn í Samfylkinguna Varnarsamningur við ESB settur á oddinn og þjóðaratkvæðagreiðsla brátt fyrir þingið „Lítur út fyrir að aðeins eitt framboð hafi borist“ Tilkynnir um ráðherraskipan á föstudag Guðmundur Árni vill áfram leiða Samfylkingu í Hafnarfirði Sjá meira
Alltaf svartur fössari í Bónus Venju samkvæmt ætlar Bónus ekki að bjóða upp á sérstök Black Friday tilboð í dag föstudag enda hefur Bónus boðið upp á ódýrustu matarkörfuna hérlendis samkvæmt óháðum könnunum frá því fyrsta verslunin opnaði í Skútuvogi í Reykjavík árið 1989. 24. nóvember 2023 11:14
Eigum kröfu á að íslenska sé notuð þar sem hægt er Stjórnvöld hvetja landsmenn til að tilkynna auglýsingar hér á landi á öðrum tungumálum en íslensku. Fyrrverandi prófessor segir eðlilegt að auglýsa á ensku, svo lengi sem íslenskan sé líka til staðar. 21. nóvember 2023 23:00