Íslendingar halda með Tékkum í kvöld: Umspilið undir Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. nóvember 2023 12:00 Hákon Arnar Haraldsson og félagar bíða örugglega spenntir eftir úrslitunum í Tékklandi í kvöld. Vísir/Hulda Margrét Það er ekki bara mikið undir hjá Tékklandi og Moldóvu í Olomouc í kvöld þegar þjóðirnar mætast í lokaleik sínum í undankeppni EM í fótbolta. Íslenskt knattspyrnuáhugafólk mun örugglega fylgjast vel með gangi mála í leiknum enda munu úrslitin hafa bein áhrif á það hvort íslenska landsliðið komist í umspilið í mars. Íslenska landsliðið komst ekki beint á EM í gegnum riðilinn sinn en það er opinn gluggi þökk sé góðri stöðu liðsins í Þjóðadeildinni. Tólf lönd komast í umspilið og berjast þar um þrjú laus sæti á EM. Tékkar eru með tólf stig og nægir því jafntefli í kvöld til að tryggja sér sæti í úrslitakeppni Evrópumótsins næsta sumar. Moldóvar eru tíu stigum á eftir. Vinni Moldóvar leikinn þá komast þeir upp fyrir Tékka og fylgja Albönum inn á EM i Þýskalandi. Fari svo að Moldóvar komist á EM þá fara Tékkarnir í umspilið á kostnað okkar Íslendinga. Moldóvar náðu í mikilvægt stig í síðasta leik á móti toppliði Albaníu og eru til alls vísir í þessum úrslitaleik um EM-sæti. Moldóvar fá heldur ekki annan möguleika á EM-sæti en Tékkar detta inn í umspilið tapi þeir leiknum. Leikir í öðrum riðlum gætu haft áhrif á það hvort íslenska liðið fari í erfiðara umspilið (A-deild) eða það léttara (B-deild) en það er leikurinn í Tékklandi sem getur hent okkur út úr umspilinu. 7/12 nations secured EURO 2024 - Play-offs: Poland Finland Israel Bosnia and Herzegovina Georgia Greece Luxembourg(1/2) pic.twitter.com/EOQkDFJY06— Football Rankings (@FootRankings) November 19, 2023 Þjóðadeild karla í fótbolta Landslið karla í fótbolta Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ Körfubolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Enn einn Bliki kveður Kópavoginn: Áslaug Munda semur við Parma Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Sjá meira
Íslenskt knattspyrnuáhugafólk mun örugglega fylgjast vel með gangi mála í leiknum enda munu úrslitin hafa bein áhrif á það hvort íslenska landsliðið komist í umspilið í mars. Íslenska landsliðið komst ekki beint á EM í gegnum riðilinn sinn en það er opinn gluggi þökk sé góðri stöðu liðsins í Þjóðadeildinni. Tólf lönd komast í umspilið og berjast þar um þrjú laus sæti á EM. Tékkar eru með tólf stig og nægir því jafntefli í kvöld til að tryggja sér sæti í úrslitakeppni Evrópumótsins næsta sumar. Moldóvar eru tíu stigum á eftir. Vinni Moldóvar leikinn þá komast þeir upp fyrir Tékka og fylgja Albönum inn á EM i Þýskalandi. Fari svo að Moldóvar komist á EM þá fara Tékkarnir í umspilið á kostnað okkar Íslendinga. Moldóvar náðu í mikilvægt stig í síðasta leik á móti toppliði Albaníu og eru til alls vísir í þessum úrslitaleik um EM-sæti. Moldóvar fá heldur ekki annan möguleika á EM-sæti en Tékkar detta inn í umspilið tapi þeir leiknum. Leikir í öðrum riðlum gætu haft áhrif á það hvort íslenska liðið fari í erfiðara umspilið (A-deild) eða það léttara (B-deild) en það er leikurinn í Tékklandi sem getur hent okkur út úr umspilinu. 7/12 nations secured EURO 2024 - Play-offs: Poland Finland Israel Bosnia and Herzegovina Georgia Greece Luxembourg(1/2) pic.twitter.com/EOQkDFJY06— Football Rankings (@FootRankings) November 19, 2023
Þjóðadeild karla í fótbolta Landslið karla í fótbolta Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ Körfubolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Enn einn Bliki kveður Kópavoginn: Áslaug Munda semur við Parma Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Sjá meira