Åge Hareide: Svartur fimmtudagur fyrir Ísland Árni Jóhannsson skrifar 16. nóvember 2023 22:37 Åge Hareide, þjálfari Íslands, var svekktur með margt eftir kvöldið í Bratislava. Christian Hofer/Getty Images Þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta var að vonum ósáttur við það hvernig leikurinn fór, hvernig frammistaðan var og talaði um svartan dag fyrir liðið sitt. Ísland steinlá fyrir Slóvökum 4-2 en það verður að horfa til þess að íslenska liðið átti í fullu tréi við það slóvaska á Laugardalsvelli fyrr á þessu ári. „Við komumst yfir og það var vel gert hjá okkur en ég held að allt hafi breyst við VAR atvikið þegar vítið var dæmt. Það leit mjög illa út. Ég sá sama skjáinn og dómarinn en Kristian er á boltanum og Slóvakinn kemur aftan að honum, snertir löppina á Kristian og dettur. Dómarinn ákvað að þetta væri víti en ég veit ekki með það,“ sagði Åge mjög svekktur með ákvörðun dómarans áður en hann sneri sér að frammistöðu liðsins. „Í seinni hálfleik þá vorum við alls ekki góðir. Við þurftum að hrista upp í öllu liðinu og setja Aron inn sem er ekki í leikformi en hann er leiðtogi og getur stýrt vörninni og þetta varð allt mikið betra eftir að hann kom inn á. Strákarnir gerðu vel í því að skora mark eftir að vera komnir 4-1 undir en það eru allir að bíða eftir svörtum föstudegi en þetta var svartur fimmtudagur fyrir Ísland í dag. Við náðum engum árangri í dag og það er á mín ábyrgð. Ég vel liðið og stilli upp.“ „Ungu leikmennirnir þurfa líka að læra að tapa. Ég var búinn að ákveða það að Ísak og Kristian myndu skipta með sér leiknum þannig að það var engin önnur ástæða fyrir þeirri skiptingu. Þeir þurfa líka svona reynslu en þetta er ekki leiðin til að byggja upp sjálfstraust en við verðum að reyna að gera það því það eru mikilvægir leikir í mars.“ Klippa: Åge eftir Slóvakíuleikinn Eru kannski dýpri rætur fyrir vandamáli liðsins en það sýndi í kvöld? „Ég veit það ekki. Við komumst 1-0 á útivelli gegn þessu liði sem við áttum í fullu tré við á Laugardalsvelli en ég held að VAR atvikið kom öllum í uppnám. Það var samt algjör vitleysa hvernig við byrjuðum seinni hálfleikinn. Við vorum ekki til staðar. VAR atvikið var pirrandi og ég er á móti þessu en dómararnir vilja hafa þetta og skoða þetta til að geta tekið ákvörðun sjálfir en dómarinn var fínn í heild sinni en þessi ákvörðun var ekki Íslandi í hag í dag.“ Viðtalið má sjá í heild sinni í myndbandin að neðan en hann talaði um meiðsli leikmanna og vöntun á íslenskum varnarmönnum. Landslið karla í fótbolta EM 2024 í Þýskalandi Tengdar fréttir Umfjöllun: Slóvakía - Ísland 4-2 | Sem betur fer er langt í mars Íslenska karlalandsliðið í fótbolta varð í kvöld að horfa upp á Slóvaka fagna sæti á EM 2024, eftir 4-2 tap Íslands í Bratislava. Fjarlægur möguleiki Íslands á að komast upp úr J-riðli er því úr sögunni fyrir lokaleikinn við Portúgal ytra á sunnudag eftir. 16. nóvember 2023 22:20 Einkunnir Íslands gegn Slóvakíu: Orri Steinn skástur í slöppum leik Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu steinlá fyrir Slóvakíu fyrr í kvöld á útivelli í undankeppni EM 2024. Eftir ágætis byrjun og að hafa komist yfir á 17. mínútu var frammistaðan ekki upp á marga fiska og úr varð að Slóvakía vann 4-2 og tryggðu sig þar með inn á EM 2024. Orri Steinn Óskarsson komst best frá sínum leik af íslensku leikmönnunum. 16. nóvember 2023 21:56 Twitter um tapið í Slóvakíu: Átakanlegt og ömurlegt! Ísland tapaði 4-2 fyrir Slóvakíu ytra í undankeppni EM 2024. Segja má að Craig Pawson, dómari úr ensku úrvalsdeildinni, hafi stolið senunni í fyrri hálfleik. Í síðari hálfleik var um almenna uppgjöf að ræða á samfélagsmiðlinum Twitter. 16. nóvember 2023 21:40 Mest lesið Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Fótbolti Forseti ÍSÍ fær laun og framboðin aldrei verið fleiri Sport Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Íslenski boltinn Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Fótbolti Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Fótbolti Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ Fótbolti Fleiri fréttir „Annar fóturinn í úrslitaleikinn en ekkert er búið enn“ „Þetta var hið fullkomna kvöld“ „Þetta er ekki búið“ Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Mark undir lok leiks gefur Norðmönnum von Albert byrjaði í naumu tapi í Andalúsíu Chelsea með annan fótinn í úrslit Jóhann Berg skoraði í mikilvægum endurkomu sigri Grindavík snýr aftur heim: „Heimavöllurinn okkar verður áfram tákn samkenndar“ Fyrirliðinn Guðrún og Ísabella Sara hýddar gegn Hammarby Glódís bikarmeistari með Bayern „Fannst ekkert gerast nema Fanndís væri að gera eitthvað“ „Svona leikmaður kemur fram á fimmtíu ára fresti“ Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Glódís í hefndarhug getur náð sögulegum áfanga í dag „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Sjáðu stórkostleg mörk Barca og Inter Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum „Ætlum að gera eitthvað einstakt í París“ Sjá meira
„Við komumst yfir og það var vel gert hjá okkur en ég held að allt hafi breyst við VAR atvikið þegar vítið var dæmt. Það leit mjög illa út. Ég sá sama skjáinn og dómarinn en Kristian er á boltanum og Slóvakinn kemur aftan að honum, snertir löppina á Kristian og dettur. Dómarinn ákvað að þetta væri víti en ég veit ekki með það,“ sagði Åge mjög svekktur með ákvörðun dómarans áður en hann sneri sér að frammistöðu liðsins. „Í seinni hálfleik þá vorum við alls ekki góðir. Við þurftum að hrista upp í öllu liðinu og setja Aron inn sem er ekki í leikformi en hann er leiðtogi og getur stýrt vörninni og þetta varð allt mikið betra eftir að hann kom inn á. Strákarnir gerðu vel í því að skora mark eftir að vera komnir 4-1 undir en það eru allir að bíða eftir svörtum föstudegi en þetta var svartur fimmtudagur fyrir Ísland í dag. Við náðum engum árangri í dag og það er á mín ábyrgð. Ég vel liðið og stilli upp.“ „Ungu leikmennirnir þurfa líka að læra að tapa. Ég var búinn að ákveða það að Ísak og Kristian myndu skipta með sér leiknum þannig að það var engin önnur ástæða fyrir þeirri skiptingu. Þeir þurfa líka svona reynslu en þetta er ekki leiðin til að byggja upp sjálfstraust en við verðum að reyna að gera það því það eru mikilvægir leikir í mars.“ Klippa: Åge eftir Slóvakíuleikinn Eru kannski dýpri rætur fyrir vandamáli liðsins en það sýndi í kvöld? „Ég veit það ekki. Við komumst 1-0 á útivelli gegn þessu liði sem við áttum í fullu tré við á Laugardalsvelli en ég held að VAR atvikið kom öllum í uppnám. Það var samt algjör vitleysa hvernig við byrjuðum seinni hálfleikinn. Við vorum ekki til staðar. VAR atvikið var pirrandi og ég er á móti þessu en dómararnir vilja hafa þetta og skoða þetta til að geta tekið ákvörðun sjálfir en dómarinn var fínn í heild sinni en þessi ákvörðun var ekki Íslandi í hag í dag.“ Viðtalið má sjá í heild sinni í myndbandin að neðan en hann talaði um meiðsli leikmanna og vöntun á íslenskum varnarmönnum.
Landslið karla í fótbolta EM 2024 í Þýskalandi Tengdar fréttir Umfjöllun: Slóvakía - Ísland 4-2 | Sem betur fer er langt í mars Íslenska karlalandsliðið í fótbolta varð í kvöld að horfa upp á Slóvaka fagna sæti á EM 2024, eftir 4-2 tap Íslands í Bratislava. Fjarlægur möguleiki Íslands á að komast upp úr J-riðli er því úr sögunni fyrir lokaleikinn við Portúgal ytra á sunnudag eftir. 16. nóvember 2023 22:20 Einkunnir Íslands gegn Slóvakíu: Orri Steinn skástur í slöppum leik Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu steinlá fyrir Slóvakíu fyrr í kvöld á útivelli í undankeppni EM 2024. Eftir ágætis byrjun og að hafa komist yfir á 17. mínútu var frammistaðan ekki upp á marga fiska og úr varð að Slóvakía vann 4-2 og tryggðu sig þar með inn á EM 2024. Orri Steinn Óskarsson komst best frá sínum leik af íslensku leikmönnunum. 16. nóvember 2023 21:56 Twitter um tapið í Slóvakíu: Átakanlegt og ömurlegt! Ísland tapaði 4-2 fyrir Slóvakíu ytra í undankeppni EM 2024. Segja má að Craig Pawson, dómari úr ensku úrvalsdeildinni, hafi stolið senunni í fyrri hálfleik. Í síðari hálfleik var um almenna uppgjöf að ræða á samfélagsmiðlinum Twitter. 16. nóvember 2023 21:40 Mest lesið Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Fótbolti Forseti ÍSÍ fær laun og framboðin aldrei verið fleiri Sport Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Íslenski boltinn Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Fótbolti Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Fótbolti Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ Fótbolti Fleiri fréttir „Annar fóturinn í úrslitaleikinn en ekkert er búið enn“ „Þetta var hið fullkomna kvöld“ „Þetta er ekki búið“ Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Mark undir lok leiks gefur Norðmönnum von Albert byrjaði í naumu tapi í Andalúsíu Chelsea með annan fótinn í úrslit Jóhann Berg skoraði í mikilvægum endurkomu sigri Grindavík snýr aftur heim: „Heimavöllurinn okkar verður áfram tákn samkenndar“ Fyrirliðinn Guðrún og Ísabella Sara hýddar gegn Hammarby Glódís bikarmeistari með Bayern „Fannst ekkert gerast nema Fanndís væri að gera eitthvað“ „Svona leikmaður kemur fram á fimmtíu ára fresti“ Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Glódís í hefndarhug getur náð sögulegum áfanga í dag „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Sjáðu stórkostleg mörk Barca og Inter Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum „Ætlum að gera eitthvað einstakt í París“ Sjá meira
Umfjöllun: Slóvakía - Ísland 4-2 | Sem betur fer er langt í mars Íslenska karlalandsliðið í fótbolta varð í kvöld að horfa upp á Slóvaka fagna sæti á EM 2024, eftir 4-2 tap Íslands í Bratislava. Fjarlægur möguleiki Íslands á að komast upp úr J-riðli er því úr sögunni fyrir lokaleikinn við Portúgal ytra á sunnudag eftir. 16. nóvember 2023 22:20
Einkunnir Íslands gegn Slóvakíu: Orri Steinn skástur í slöppum leik Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu steinlá fyrir Slóvakíu fyrr í kvöld á útivelli í undankeppni EM 2024. Eftir ágætis byrjun og að hafa komist yfir á 17. mínútu var frammistaðan ekki upp á marga fiska og úr varð að Slóvakía vann 4-2 og tryggðu sig þar með inn á EM 2024. Orri Steinn Óskarsson komst best frá sínum leik af íslensku leikmönnunum. 16. nóvember 2023 21:56
Twitter um tapið í Slóvakíu: Átakanlegt og ömurlegt! Ísland tapaði 4-2 fyrir Slóvakíu ytra í undankeppni EM 2024. Segja má að Craig Pawson, dómari úr ensku úrvalsdeildinni, hafi stolið senunni í fyrri hálfleik. Í síðari hálfleik var um almenna uppgjöf að ræða á samfélagsmiðlinum Twitter. 16. nóvember 2023 21:40