Nóvemberspá Siggu Kling: Ekkert einnar nætur gaman fyrir þig Sigga Kling skrifar 3. nóvember 2023 06:00 Elsku ljónið mitt. Þegar að ég var átján ára gömul, þá las ég Dale Carnegie bækurnar. Það er ein setning úr þeim bókum sem ég sendi til þín og þú skalt setja inn í hjarta þitt. Ljónið er frá 23. júlí til 22. ágúst. Hún er: „það er ekki sparkað í hunds hræ“ - og það þýðir að ef óvild og ill orð séu eitthvað í kring um þig þá er það bara út af því að það er mikið í þig varið. Þú skalt hafa það að leiðarljósi í þessu kraftmikla sporðdreka tímabili að þú ætlar að hjálpa þeim upp sem hafa það erfiðara en þú. Ekki gagnrýna og setja út á aðra og hvernig þeir gera hlutina því það er ekki þitt að gera. Þú ert inn í svo sérstaklega miklu lærdómsferli næstu sjötíu dagana og það reynir svo margt á þig sem að þú sérð eftir á að þú getur skilgreint þig sem sterka manneskju og sigurvegara. Það er umbylting á útliti þínu, það er eins og þú sért að breytast úr lirfu í fiðrildi. Klippa: Nóvemberspá Siggu Kling - Ljónið Fólk í kring um þig tekur eftir þessu og hefur orð á því. Það skiptir þig miklu máli að líta vel út því þú átt það til að draga þig inn í hellinn þinn og hafa minna samband við aðra þegar þér líður eins og þú sért ekki nógu vel til hafður og getur ekki sýnt þitt konunglega ljóns útlit. Þennan kraft útgeislunarinnar getur þú eflt með DANSI. Tónlist hækkar líka vitundina þína og þú sérð lífið í regnbogans litum. Fyrstu tíu dagarnir í nóvember eru mjög sterkir dagar, þá þarftu að hafa allt á hreinu. En það tímabil sem kemur á eftir gefur þér ljóns heppni. Það eru margir skotnir í þér og langar til að daðra við þig ef þú ert á lausu. Einnar nætur gaman eða einhverskonar fling hentar ekki þinni tilfinningagráðu núna svo það er annað hvort ástin sem að þér finnst að skiptir miklu máli EÐA alveg að sleppa því að vera að flækja sig í eitthvað ástar vesen sem hefur engan tilgang. Daniel Radcliffe, leikari, 23. júlí Sigríður Beinteinsdóttir, söngkona, 24. júlí Sandra Bullock, leikkona, 26. júlí Birgitta Haukdal Brynjarsdóttir, söngkona, 28. júlí Meghan Markle, leikkona, 4. ágúst Joe Rogan, hlaðvarpsstjórnandi, 11. ágúst Halldóra Geirharðsdóttir, leikkona, 12. ágúst Madonna, söngkona, 16. ágúst Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið „Fyrri kona mannsins míns er með Parkinson, ekki ég“ Áskorun Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Menning Seinfeld og Friends-leikari látinn Lífið Kristmundur Axel tók við af Bubba Lífið Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Lífið Michelle Trachtenberg er látin Lífið Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Fleiri fréttir Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Kristmundur Axel tók við af Bubba Seinfeld og Friends-leikari látinn Jólagjafir íslenskra vinnustaða Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Frægir fundu ástina 2025 Íslenska stelpan sem gerðist mormóni Fréttatía vikunnar: Rob Reiner, Dóra Björt og fullir unglingar 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Útgefandi Walliams lætur hann róa Sjá meira
Ljónið er frá 23. júlí til 22. ágúst. Hún er: „það er ekki sparkað í hunds hræ“ - og það þýðir að ef óvild og ill orð séu eitthvað í kring um þig þá er það bara út af því að það er mikið í þig varið. Þú skalt hafa það að leiðarljósi í þessu kraftmikla sporðdreka tímabili að þú ætlar að hjálpa þeim upp sem hafa það erfiðara en þú. Ekki gagnrýna og setja út á aðra og hvernig þeir gera hlutina því það er ekki þitt að gera. Þú ert inn í svo sérstaklega miklu lærdómsferli næstu sjötíu dagana og það reynir svo margt á þig sem að þú sérð eftir á að þú getur skilgreint þig sem sterka manneskju og sigurvegara. Það er umbylting á útliti þínu, það er eins og þú sért að breytast úr lirfu í fiðrildi. Klippa: Nóvemberspá Siggu Kling - Ljónið Fólk í kring um þig tekur eftir þessu og hefur orð á því. Það skiptir þig miklu máli að líta vel út því þú átt það til að draga þig inn í hellinn þinn og hafa minna samband við aðra þegar þér líður eins og þú sért ekki nógu vel til hafður og getur ekki sýnt þitt konunglega ljóns útlit. Þennan kraft útgeislunarinnar getur þú eflt með DANSI. Tónlist hækkar líka vitundina þína og þú sérð lífið í regnbogans litum. Fyrstu tíu dagarnir í nóvember eru mjög sterkir dagar, þá þarftu að hafa allt á hreinu. En það tímabil sem kemur á eftir gefur þér ljóns heppni. Það eru margir skotnir í þér og langar til að daðra við þig ef þú ert á lausu. Einnar nætur gaman eða einhverskonar fling hentar ekki þinni tilfinningagráðu núna svo það er annað hvort ástin sem að þér finnst að skiptir miklu máli EÐA alveg að sleppa því að vera að flækja sig í eitthvað ástar vesen sem hefur engan tilgang. Daniel Radcliffe, leikari, 23. júlí Sigríður Beinteinsdóttir, söngkona, 24. júlí Sandra Bullock, leikkona, 26. júlí Birgitta Haukdal Brynjarsdóttir, söngkona, 28. júlí Meghan Markle, leikkona, 4. ágúst Joe Rogan, hlaðvarpsstjórnandi, 11. ágúst Halldóra Geirharðsdóttir, leikkona, 12. ágúst Madonna, söngkona, 16. ágúst
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið „Fyrri kona mannsins míns er með Parkinson, ekki ég“ Áskorun Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Menning Seinfeld og Friends-leikari látinn Lífið Kristmundur Axel tók við af Bubba Lífið Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Lífið Michelle Trachtenberg er látin Lífið Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Fleiri fréttir Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Kristmundur Axel tók við af Bubba Seinfeld og Friends-leikari látinn Jólagjafir íslenskra vinnustaða Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Frægir fundu ástina 2025 Íslenska stelpan sem gerðist mormóni Fréttatía vikunnar: Rob Reiner, Dóra Björt og fullir unglingar 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Útgefandi Walliams lætur hann róa Sjá meira