Nóvemberspá Siggu Kling: Ástarkrafturinn keyrir þig áfram Sigga Kling skrifar 3. nóvember 2023 06:00 Elsku bogmaðurinn minn, það er spenna í kringum þig. Þú átt það til að hugsa, þetta er streita og stress og vesen! En um leið og þú skiptir út þeim orðum og segir þetta er spennandi og ég get þetta þá verður útkoman ólýsanleg. Bogmaðurinn er frá 22. nóvember til 21. desember. Það getur dregist að þú fáir upp í hendurnar það sem þú vilt. Kraftur þinn fer á fulla ferð þegar líða tekur á þennan mánuð. Þó að þér finnist að það sé persónulegur ósigur gagnvart einhverjum sem er nálægt þér, þá er það eitthvað sem þarf að vera til að ný sviðsmynd blasi við þér. Þú skipuleggur mjög mikið í kring um þig, því að þegar að þú ert að plana sem mest, þá gerist lífið – það grípur í taumana og það mun breyta veraldlegum gæðum fyrir þig í miklu betra horf. Klippa: Nóvemberspá Siggu Kling - Bogmaðurinn Í þessu er falið að þú einfaldar lífið og uppskerð meiri gæði fyrir þig. Ástarkrafturinn keyrir þig áfram og ást er ALLT. Þú elskar lífið meira og með þeirri tilfinningu verður þú öflugri. Þú brýtur líka venjur sem voru að hefta þig og í þessum dansi er hjarta þitt gal opið fyrir nýju lífsmynstri. Það er eins og að það bætist kraftur við sálina þína og með þessu öllu verður þú svo áhrifamikill í orðum og það er hlustað á þig. Þú heldur að þú þurfir aðstoð í þessu og hinu og ert að velja þér fólk í hvert hólf í kringum þig en skoðaðu aðeins betur. Þú þarft að gera flest allt sjálfur. Láttu vaða og notaðu þessa möntru frá Nike – gerðu það bara eða „Just do it.“ Ekki taka of sterkar ákvarðanir fyrir þrettánda nóvember, gefðu þér tíma, já pældu í því – þú getur GEFIÐ þér tíma til að vera alveg viss! Þolinmæði svo sannarlega þrautir vinnur allar hjartað mitt og þú ert elskaður. Kossar og knús Sigga Kling Ingvar E. Sigurðsson, leikari, 22. nóvember Brendan Fraser, leikari, 3. desember Nicki Minaj, rappari, 8. desember Steinþór Hróar Steinþórsson (Steindi), grínisti, 9. desember Taylor Swift, söngkona, 13. desember Edda Falak, hlaðvarpsstjórnandi, 14. desember Brad Pitt, leikari, 18. desember Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið „Fyrri kona mannsins míns er með Parkinson, ekki ég“ Áskorun Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Menning Seinfeld og Friends-leikari látinn Lífið Kristmundur Axel tók við af Bubba Lífið Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Lífið Michelle Trachtenberg er látin Lífið Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Fleiri fréttir Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Kristmundur Axel tók við af Bubba Seinfeld og Friends-leikari látinn Jólagjafir íslenskra vinnustaða Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Frægir fundu ástina 2025 Íslenska stelpan sem gerðist mormóni Fréttatía vikunnar: Rob Reiner, Dóra Björt og fullir unglingar 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Útgefandi Walliams lætur hann róa Sjá meira
Bogmaðurinn er frá 22. nóvember til 21. desember. Það getur dregist að þú fáir upp í hendurnar það sem þú vilt. Kraftur þinn fer á fulla ferð þegar líða tekur á þennan mánuð. Þó að þér finnist að það sé persónulegur ósigur gagnvart einhverjum sem er nálægt þér, þá er það eitthvað sem þarf að vera til að ný sviðsmynd blasi við þér. Þú skipuleggur mjög mikið í kring um þig, því að þegar að þú ert að plana sem mest, þá gerist lífið – það grípur í taumana og það mun breyta veraldlegum gæðum fyrir þig í miklu betra horf. Klippa: Nóvemberspá Siggu Kling - Bogmaðurinn Í þessu er falið að þú einfaldar lífið og uppskerð meiri gæði fyrir þig. Ástarkrafturinn keyrir þig áfram og ást er ALLT. Þú elskar lífið meira og með þeirri tilfinningu verður þú öflugri. Þú brýtur líka venjur sem voru að hefta þig og í þessum dansi er hjarta þitt gal opið fyrir nýju lífsmynstri. Það er eins og að það bætist kraftur við sálina þína og með þessu öllu verður þú svo áhrifamikill í orðum og það er hlustað á þig. Þú heldur að þú þurfir aðstoð í þessu og hinu og ert að velja þér fólk í hvert hólf í kringum þig en skoðaðu aðeins betur. Þú þarft að gera flest allt sjálfur. Láttu vaða og notaðu þessa möntru frá Nike – gerðu það bara eða „Just do it.“ Ekki taka of sterkar ákvarðanir fyrir þrettánda nóvember, gefðu þér tíma, já pældu í því – þú getur GEFIÐ þér tíma til að vera alveg viss! Þolinmæði svo sannarlega þrautir vinnur allar hjartað mitt og þú ert elskaður. Kossar og knús Sigga Kling Ingvar E. Sigurðsson, leikari, 22. nóvember Brendan Fraser, leikari, 3. desember Nicki Minaj, rappari, 8. desember Steinþór Hróar Steinþórsson (Steindi), grínisti, 9. desember Taylor Swift, söngkona, 13. desember Edda Falak, hlaðvarpsstjórnandi, 14. desember Brad Pitt, leikari, 18. desember
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið „Fyrri kona mannsins míns er með Parkinson, ekki ég“ Áskorun Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Menning Seinfeld og Friends-leikari látinn Lífið Kristmundur Axel tók við af Bubba Lífið Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Lífið Michelle Trachtenberg er látin Lífið Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Fleiri fréttir Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Kristmundur Axel tók við af Bubba Seinfeld og Friends-leikari látinn Jólagjafir íslenskra vinnustaða Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Frægir fundu ástina 2025 Íslenska stelpan sem gerðist mormóni Fréttatía vikunnar: Rob Reiner, Dóra Björt og fullir unglingar 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Útgefandi Walliams lætur hann róa Sjá meira