Nóvemberspá Siggu Kling: Hreyfðu við lífinu – þá byrjar ýmislegt að gerast 3. nóvember 2023 06:00 Elsku sporðdrekinn minn, þú ert í svo merkilegri hringiðu. Það líkist helst hvirfilbyl en á mjög jákvæðan máta fyrir þig. Það er eins og þú ráðir ekki hvernig hlutirnir fara, það gerist allt svo hratt. Sporðdrekinn er frá 24. október til 21. nóvember. Samt eru sumir í þessu fallega merki sem eru fastir á einum punkti og líður eins og ekkert virðist hreyfast, eins og í myndinni Ground Hog day með Bill Murray. Skilaboðin til þín eru, hreyfðu við lífinu – þá byrjar ýmislegt að gerast sem þú varst búinn að óska þér fyrir löngu síðan og á miklum hraða. En þú elskan mín, sporðdrekinn sem upplifir að lífið er nú þegar að hreyfast á miklum hraða og ótrúlegir hlutir að gerast. Það er verið að tala við þig og ykkur öll í þessu merki af hinu ósýnilega. Í lífinu er t.d. mjög furðulegt að þú getir hringt til Kína og spjallað þar við einhverja manneskju, en maður spáir kannski ekkert í því. Eins eru óvenjulegar aðstæður (sem þú spáir jafnvel ekkert séstaklega í) að poppa inn í lífsmynstrið þitt til að gera sérstaklega næstu tvo mánuði, meira spennandi og skemmtilega eins og hin besta og óvenjulegasta bíómynd sem þú hefur séð. Klippa: Nóvemberspá Siggu Kling - Sporðdrekinn Þú verður að taka mjög vel eftir þeim gjöfum sem þú færð upp í hendurnar og sýna auðmýkt og þakklæti þegar að gengur svona vel. Þú verður svo ríkur af visku eftir þetta tímabil og þínir dagar eru sterkastir þrettánda nóvember og tuttugasta og fyrsta nóvember. Ef þú ætlar að taka áhættu sem að væri nú bara til að skreyta líf þitt, þá kemur upp í hendurnar á þér, áttunda nóvember, kraftur sem gefur þér möguleika á stórum breytingum. Hvort sem þú verður ánægður með það eða ekki, er það þér til góðs á endanum. Þú skalt líka skoða að þú ert að fara í margra mánaða tímabil sem blessar og eflir kraftinn í þér. Ekki vorkenna þér neitt, heldur kallaðu upphátt á hugrekki og mantran er: „ég hef hugrekki til alls, ég hef hugrekki í allt, ég er hugrakkur“. Líf þitt leysist á þessu tímabili og þú leysir þessa krossgátu sem er fyrir framan þig fullkomlega. Kossar og knús, Sigga Kling Bill Gates, stofnandi Microsoft, 28. október Þórólfur Guðnason, 28. október Winona Ryder, leikkona, 29. október Kendall Jenner, raunveruleikastjarna, 3. nóvember Leonardo Dicaprio, leikari, 11. nóvember Whoopi Goldberg, leikkona, 13. nóvember Joe Biden, forseti Bandaríkjanna, 20. nóvember Björk Guðmundsdóttir, 21 nóvember Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið „Fyrri kona mannsins míns er með Parkinson, ekki ég“ Áskorun Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Menning Seinfeld og Friends-leikari látinn Lífið Kristmundur Axel tók við af Bubba Lífið Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Lífið Michelle Trachtenberg er látin Lífið Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Fleiri fréttir Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Kristmundur Axel tók við af Bubba Seinfeld og Friends-leikari látinn Jólagjafir íslenskra vinnustaða Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Frægir fundu ástina 2025 Íslenska stelpan sem gerðist mormóni Fréttatía vikunnar: Rob Reiner, Dóra Björt og fullir unglingar 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Útgefandi Walliams lætur hann róa Sjá meira
Sporðdrekinn er frá 24. október til 21. nóvember. Samt eru sumir í þessu fallega merki sem eru fastir á einum punkti og líður eins og ekkert virðist hreyfast, eins og í myndinni Ground Hog day með Bill Murray. Skilaboðin til þín eru, hreyfðu við lífinu – þá byrjar ýmislegt að gerast sem þú varst búinn að óska þér fyrir löngu síðan og á miklum hraða. En þú elskan mín, sporðdrekinn sem upplifir að lífið er nú þegar að hreyfast á miklum hraða og ótrúlegir hlutir að gerast. Það er verið að tala við þig og ykkur öll í þessu merki af hinu ósýnilega. Í lífinu er t.d. mjög furðulegt að þú getir hringt til Kína og spjallað þar við einhverja manneskju, en maður spáir kannski ekkert í því. Eins eru óvenjulegar aðstæður (sem þú spáir jafnvel ekkert séstaklega í) að poppa inn í lífsmynstrið þitt til að gera sérstaklega næstu tvo mánuði, meira spennandi og skemmtilega eins og hin besta og óvenjulegasta bíómynd sem þú hefur séð. Klippa: Nóvemberspá Siggu Kling - Sporðdrekinn Þú verður að taka mjög vel eftir þeim gjöfum sem þú færð upp í hendurnar og sýna auðmýkt og þakklæti þegar að gengur svona vel. Þú verður svo ríkur af visku eftir þetta tímabil og þínir dagar eru sterkastir þrettánda nóvember og tuttugasta og fyrsta nóvember. Ef þú ætlar að taka áhættu sem að væri nú bara til að skreyta líf þitt, þá kemur upp í hendurnar á þér, áttunda nóvember, kraftur sem gefur þér möguleika á stórum breytingum. Hvort sem þú verður ánægður með það eða ekki, er það þér til góðs á endanum. Þú skalt líka skoða að þú ert að fara í margra mánaða tímabil sem blessar og eflir kraftinn í þér. Ekki vorkenna þér neitt, heldur kallaðu upphátt á hugrekki og mantran er: „ég hef hugrekki til alls, ég hef hugrekki í allt, ég er hugrakkur“. Líf þitt leysist á þessu tímabili og þú leysir þessa krossgátu sem er fyrir framan þig fullkomlega. Kossar og knús, Sigga Kling Bill Gates, stofnandi Microsoft, 28. október Þórólfur Guðnason, 28. október Winona Ryder, leikkona, 29. október Kendall Jenner, raunveruleikastjarna, 3. nóvember Leonardo Dicaprio, leikari, 11. nóvember Whoopi Goldberg, leikkona, 13. nóvember Joe Biden, forseti Bandaríkjanna, 20. nóvember Björk Guðmundsdóttir, 21 nóvember
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið „Fyrri kona mannsins míns er með Parkinson, ekki ég“ Áskorun Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Menning Seinfeld og Friends-leikari látinn Lífið Kristmundur Axel tók við af Bubba Lífið Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Lífið Michelle Trachtenberg er látin Lífið Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Fleiri fréttir Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Kristmundur Axel tók við af Bubba Seinfeld og Friends-leikari látinn Jólagjafir íslenskra vinnustaða Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Frægir fundu ástina 2025 Íslenska stelpan sem gerðist mormóni Fréttatía vikunnar: Rob Reiner, Dóra Björt og fullir unglingar 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Útgefandi Walliams lætur hann róa Sjá meira