Sprengisandur: Bændur, Gasa og gamlar syndir séra Friðriks Samúel Karl Ólason skrifar 29. október 2023 09:31 Sprengisandur hefst klukkan 10. Kristján Kristjánsson stýrir þættinum að venju. Þjóðmálaþátturinn Sprengisandur er í beinni útsendingu á Bylgjunni og hér á Vísi frá klukkan tíu til tólf alla sunnudaga. Í þættinum fær Kristján Kristjánsson til sín góða gesti og fer yfir þau málefni sem eru efst á baugi í samfélaginu hverju sinni. Að þessu sinni fær Kristján til sín gesti og ræðir við þau um húsnæðismarkað, stöðu bænda, afstöðu íslenskra stjórnalda til átakanna á Gasaströndinni og séra Friðrik og meintar syndir hans. Jón Ólafur Ólafsson verðu fyrsti gestur Kristjáns en þeir ætla að tala um gagnrýni á nútímaarkitektúr og um hætturnar sem felast í of hraðri uppbyggingu á húsnæðismarkaði. Svo mæta þau Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir fyrrverandi landbúnaðarráðherra og Þórarinn Ingi Pétursson, bóndi til 30 ára og núverandi alþingismaður. Umræðuefnið er hrikaleg staða bænda sem virðast upp til hópa vera að sligast undan vöxtum og eiga ekki fyrir launum eins og glöggt kom fram hjá framkvæmdastjóra Bændasamtakanna fyrir viku. Orri Páll Jóhannsson, þingflokksformaður VG, Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir, þingmaður Pírata og Diljá Mist Einarsdóttir, formaður Utanríkismálanefndar munu því næst mæta og ræða afstöðu íslenskra stjórnvalda til árásanna á Gasaströndinni, sem hefur vakið undrun marga og sérstaklega eftir að Ísland sat hjá við atkvæðagreiðslu í Sameinuðu þjóðunum þar sem óskað var eftir vopnahlé. Í lok þáttar mætir Óttar Guðmundsson, geðlæknir og rithöfundur, til Kristjáns. Umræðuefnið er sr. Friðrik og meintar syndir hans sem margir segjast nú kannast við og þá ekki síður það samfélag sem samþykkir þessar sömu syndir. Þeir munu ræða það hvernig nútíminn eigi að bregðast við. Sprengisandur Mest lesið Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Erlent Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Innlent Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Innlent Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Innlent Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Innlent Fleiri fréttir Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Sjá meira
Að þessu sinni fær Kristján til sín gesti og ræðir við þau um húsnæðismarkað, stöðu bænda, afstöðu íslenskra stjórnalda til átakanna á Gasaströndinni og séra Friðrik og meintar syndir hans. Jón Ólafur Ólafsson verðu fyrsti gestur Kristjáns en þeir ætla að tala um gagnrýni á nútímaarkitektúr og um hætturnar sem felast í of hraðri uppbyggingu á húsnæðismarkaði. Svo mæta þau Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir fyrrverandi landbúnaðarráðherra og Þórarinn Ingi Pétursson, bóndi til 30 ára og núverandi alþingismaður. Umræðuefnið er hrikaleg staða bænda sem virðast upp til hópa vera að sligast undan vöxtum og eiga ekki fyrir launum eins og glöggt kom fram hjá framkvæmdastjóra Bændasamtakanna fyrir viku. Orri Páll Jóhannsson, þingflokksformaður VG, Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir, þingmaður Pírata og Diljá Mist Einarsdóttir, formaður Utanríkismálanefndar munu því næst mæta og ræða afstöðu íslenskra stjórnvalda til árásanna á Gasaströndinni, sem hefur vakið undrun marga og sérstaklega eftir að Ísland sat hjá við atkvæðagreiðslu í Sameinuðu þjóðunum þar sem óskað var eftir vopnahlé. Í lok þáttar mætir Óttar Guðmundsson, geðlæknir og rithöfundur, til Kristjáns. Umræðuefnið er sr. Friðrik og meintar syndir hans sem margir segjast nú kannast við og þá ekki síður það samfélag sem samþykkir þessar sömu syndir. Þeir munu ræða það hvernig nútíminn eigi að bregðast við.
Sprengisandur Mest lesið Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Erlent Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Innlent Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Innlent Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Innlent Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Innlent Fleiri fréttir Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Sjá meira