Dró sér tæpa milljón árið 2018 og fær ekki refsingu Árni Sæberg skrifar 26. október 2023 11:29 Dómurinn var kveðinn upp í gær. Vísir/Vilhelm Kona var sakfelld fyrir fjárdrátt í gær vegna millifærslna af reikningi félags, sem hún framkvæmdi árið 2018. Héraðsdómur Reykjavíkur taldi ekki unnt að kenna konunni um drátt málsins. Í dóminum segir að konan hafi verið ákærð í sumar vegna fyrir fjárdrátt, með því að hafa í skjóli stöðu sinnar sem skráður stjórnarformaður ótilgreinds félags dregið sér 807 þúsund krónur. Það hafi hún gert með því að millifæra fjármuni af reikningi félagsins á persónulegan reikning sinn í alls átta skipti. Ákæruvaldið krafðist þess að konan yrði dæmd til refsingar og greiðslu alls sakarkostnaðar. Af hálfu konunnar var farið fram á vægustu refsingu sem lög leyfa, en hún játaði brot sín skýlaust. Við ákvörðun refsingar konunnar var litið til skýlausrar játningar konunnar sem og að brot hennar var framið árið 2018. „Verður ákærðu ekki kennt um þann drátt sem orðið hefur á meðferð málsins. Með hliðsjón af framangreindu og sakarefni þessa máls er ákvörðun refsingar ákærðu frestað skilorðsbundið í tvö ár.“ Þá var hún dæmd til greiðslu málvarnarþóknun skipaðs verjanda síns, 750 þúsund krónur. Dómsmál Efnahagsbrot Mest lesið Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Innlent Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Innlent Sendir Svein Andra í mál við ríkið Innlent Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Innlent Bergþór dregur framboðið til baka Innlent Kourani fluttur á Klepp Innlent „Þetta er pólitísk vakning“ Innlent Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Erlent Hvattir til að leggja tímanlega af stað Innlent Átján saknað eftir harmleikinn í Tennessee Erlent Fleiri fréttir „Pólitík hjá ríkisstofnun sem á bara að vinna fyrir borgarana“ Mætti með hníf í sund og var vísað út Biden í geislameðferð við krabbameini Fann fyrir ákalli um ferska forystu Frambjóðendum fækkar og kínverskir bílar njósna um Norðurlandabúa Sendir Svein Andra í mál við ríkið Bergþór dregur framboðið til baka „Þetta er pólitísk vakning“ Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Segir tölur um ungloðnu gríðarlega jákvæðar Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Glæsileg Regnbogahátíð í Vík alla helgina Endurkjörinn formaður Starfsgreinasambandsins Gíslar á heimleið og gleðifréttir af loðnunni Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Magga Stína komin til Amsterdam Tapsárir unglingar lofuðu að lækka Tveir þriðju vilja að Ísland dragi sig úr Eurovision Halla og Þorbjörg á leið til Kína Hvattir til að leggja tímanlega af stað Beygjuvasarnir stórhættulegir Kourani fluttur á Klepp Fékk sýn og vakti heimsathygli Vísað út af bókasafni fyrir að drekka inni á salerni Enginn njósni um barnaafmæli borgarinnar Þarf að una áminningu í máli móður í forsjárdeilu Múhameð fær blessun mannanafnanefndar Samfylkingin með mesta fylgi allra flokka Skipaður í embætti skólameistara Framhaldsskólans í Mosó Sjá meira
Í dóminum segir að konan hafi verið ákærð í sumar vegna fyrir fjárdrátt, með því að hafa í skjóli stöðu sinnar sem skráður stjórnarformaður ótilgreinds félags dregið sér 807 þúsund krónur. Það hafi hún gert með því að millifæra fjármuni af reikningi félagsins á persónulegan reikning sinn í alls átta skipti. Ákæruvaldið krafðist þess að konan yrði dæmd til refsingar og greiðslu alls sakarkostnaðar. Af hálfu konunnar var farið fram á vægustu refsingu sem lög leyfa, en hún játaði brot sín skýlaust. Við ákvörðun refsingar konunnar var litið til skýlausrar játningar konunnar sem og að brot hennar var framið árið 2018. „Verður ákærðu ekki kennt um þann drátt sem orðið hefur á meðferð málsins. Með hliðsjón af framangreindu og sakarefni þessa máls er ákvörðun refsingar ákærðu frestað skilorðsbundið í tvö ár.“ Þá var hún dæmd til greiðslu málvarnarþóknun skipaðs verjanda síns, 750 þúsund krónur.
Dómsmál Efnahagsbrot Mest lesið Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Innlent Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Innlent Sendir Svein Andra í mál við ríkið Innlent Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Innlent Bergþór dregur framboðið til baka Innlent Kourani fluttur á Klepp Innlent „Þetta er pólitísk vakning“ Innlent Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Erlent Hvattir til að leggja tímanlega af stað Innlent Átján saknað eftir harmleikinn í Tennessee Erlent Fleiri fréttir „Pólitík hjá ríkisstofnun sem á bara að vinna fyrir borgarana“ Mætti með hníf í sund og var vísað út Biden í geislameðferð við krabbameini Fann fyrir ákalli um ferska forystu Frambjóðendum fækkar og kínverskir bílar njósna um Norðurlandabúa Sendir Svein Andra í mál við ríkið Bergþór dregur framboðið til baka „Þetta er pólitísk vakning“ Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Segir tölur um ungloðnu gríðarlega jákvæðar Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Glæsileg Regnbogahátíð í Vík alla helgina Endurkjörinn formaður Starfsgreinasambandsins Gíslar á heimleið og gleðifréttir af loðnunni Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Magga Stína komin til Amsterdam Tapsárir unglingar lofuðu að lækka Tveir þriðju vilja að Ísland dragi sig úr Eurovision Halla og Þorbjörg á leið til Kína Hvattir til að leggja tímanlega af stað Beygjuvasarnir stórhættulegir Kourani fluttur á Klepp Fékk sýn og vakti heimsathygli Vísað út af bókasafni fyrir að drekka inni á salerni Enginn njósni um barnaafmæli borgarinnar Þarf að una áminningu í máli móður í forsjárdeilu Múhameð fær blessun mannanafnanefndar Samfylkingin með mesta fylgi allra flokka Skipaður í embætti skólameistara Framhaldsskólans í Mosó Sjá meira