„Við erum rétt að byrja“ Íris Hauksdóttir skrifar 26. október 2023 12:35 Hljómsveitin SoundThing gaf í dag út plötuna Bleed. Anna Maggý Hljómsveitin SoundThing á sér langa og fallega sögu um vináttu, erfiðleika og tónlistarsköpun. „Eftir mörg ár sem söngkona á tónleikaferðalagi um Evrópu kom lífið aftan að mér, segir Ásta Sigríður, söngkona sveitarinnar og heldur áfram: „Eftir röð af atburðum, var mér hent aftur út í tónlist og í þetta skiptið með vinum mínum Hjörleifi, Erlu og öllum þeim mögnuðu tónlistarmönnum sem við unnum með að plötunni okkar. Ég er að lifa drauminn og er á sama tíma fyrirmynd fyrir börnin mín. Það er hvatning fyrir þau að elta eigin drauma.“ Fjölbreyttur tónlistarstíll EP platan Bleed samanstendur af textum Hjörleifs en með samvinnu Ástu, Erlu, Valtýrs og teymi hæfileikaríkra tónlistarmanna náði platan undursamlega saman. Have You Seen The Place var fyrsta smáskífa þeirrar plötu. Hjörleifur segir ein af sérstöðum sveitarinnar sé fjölbreytti þeirra í tónlistarstíl. „Það sem gerir SoundThing svo spennandi er að sveitin spilar og framleiðir tónlist sem spannar svo vítt svið. Þar er að finna þjóðlagatónlist, þjóðlagarokk, indie, alternative, bluegrass, grunge og rokk.“ Persónulegt uppgjör við fortíðina Spurður um hvað standi upp úr við gerð plötunnar segir hann leiðina sem þau völdu að fara. „Þrátt fyrir að lögin séu ólík er rauði þráðurinn persónulegt uppgjör við fortíðina og ferðlagið að ná sátt við hana.“ Hér heima hefur ekki farið mikið fyrir hljómsveitinni en þau njóta mikilla vinsælda bæði í Bandaríkjunum, Portúgal, Þýskalandi og Ástralíu. Hjörleifur segir þau djúpt snortin yfir viðtökunum. „Við erum bara rétt að byrja og okkur hlakkar til að halda áfram að heilla enn fleiri hlustendur. Nú erum við til að mynda önnum kafin við upptökur á næstu plötu og erum ótrúlega spennt fyrir útkomunni á henni.“ Plötuna Bleed má hlusta á í heild hér fyrir neðan. Tónlist Mest lesið Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Lífið Seld sú hugmynd að grannur líkami sé það eina sem er aðlaðandi Lífið Aðeins of leiðinlegt til að vera skemmtilegt Gagnrýni „Ætla að verða ógeðslega fræg og ógeðslega rík” Lífið Rúv býður upp á hollenskt fréttastef Lífið Kanónur í jólakósí Menning Áfall að dóttirin ætti 44 árum eldri kærasta Lífið Fótboltastelpan sem endaði í kristnum háskóla í suðurríkjunum Lífið Gummi Ben mætti með Michelin-kokk Lífið Sveppi gerði fyrsta ógeðsdrykkinn í tuttugu ár fyrir Bjarna Ben Lífið Fleiri fréttir Sungu um Labubu og þriðju vaktina um jólin Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Rúv býður upp á hollenskt fréttastef Gummi Ben mætti með Michelin-kokk Glænýr bóksölulisti: Skólastjóri Ævars Þórs skýtur kónginum ref fyrir rass Áfall að dóttirin ætti 44 árum eldri kærasta Ómar Úlfur nýr dagskrárstjóri Bylgjunnar Sveppi gerði fyrsta ógeðsdrykkinn í tuttugu ár fyrir Bjarna Ben Dench segir Weinstein hafa mátt þola nóg Þrír Geirar skírðir í Jónshúsi Bílakarókí Bítisins: Hauspokinn gerði mikið fyrir sönginn Þessi eru tilnefnd til Golden Globe-verðlauna Gunnar Smári látinn heyra það fyrir færslu um Davíð á Sorpu Stjörnum prýtt afmæli Nínu „Ætla að verða ógeðslega fræg og ógeðslega rík” Stjörnulífið: Kim Kardashian norðursins fundin Fótboltastelpan sem endaði í kristnum háskóla í suðurríkjunum Deila fyrstu myndunum af hvort öðru „Mig hefði aldrei grunað að þetta ætti eftir að koma fyrir mig“ Skelfing greip um sig þegar björgunarbátnum hvolfdi Krakkatían: Borgari, bækur og aðfangadagur jóla Tommi Steindórs og Hrafnhildur trúlofuð Slagsmálin tengd hrósi, ekki framhjáhaldi Fékk veipeitrun Fréttatía vikunnar: Ofbeldi unglinga, Spotify wrapped og Kærleikskúlan Björk beinir skilaboðum til stjórnar RÚV Plötuðu Sigríði Andersen til að stíga í alvöru hundaskít Jólalegasti garðurinn í hverfinu og töff jólaskreytingar inni og úti „RÚV plís ekki vera gungur og aumingjar“ Kveður fasteignir fyrir kroppa Sjá meira
„Eftir mörg ár sem söngkona á tónleikaferðalagi um Evrópu kom lífið aftan að mér, segir Ásta Sigríður, söngkona sveitarinnar og heldur áfram: „Eftir röð af atburðum, var mér hent aftur út í tónlist og í þetta skiptið með vinum mínum Hjörleifi, Erlu og öllum þeim mögnuðu tónlistarmönnum sem við unnum með að plötunni okkar. Ég er að lifa drauminn og er á sama tíma fyrirmynd fyrir börnin mín. Það er hvatning fyrir þau að elta eigin drauma.“ Fjölbreyttur tónlistarstíll EP platan Bleed samanstendur af textum Hjörleifs en með samvinnu Ástu, Erlu, Valtýrs og teymi hæfileikaríkra tónlistarmanna náði platan undursamlega saman. Have You Seen The Place var fyrsta smáskífa þeirrar plötu. Hjörleifur segir ein af sérstöðum sveitarinnar sé fjölbreytti þeirra í tónlistarstíl. „Það sem gerir SoundThing svo spennandi er að sveitin spilar og framleiðir tónlist sem spannar svo vítt svið. Þar er að finna þjóðlagatónlist, þjóðlagarokk, indie, alternative, bluegrass, grunge og rokk.“ Persónulegt uppgjör við fortíðina Spurður um hvað standi upp úr við gerð plötunnar segir hann leiðina sem þau völdu að fara. „Þrátt fyrir að lögin séu ólík er rauði þráðurinn persónulegt uppgjör við fortíðina og ferðlagið að ná sátt við hana.“ Hér heima hefur ekki farið mikið fyrir hljómsveitinni en þau njóta mikilla vinsælda bæði í Bandaríkjunum, Portúgal, Þýskalandi og Ástralíu. Hjörleifur segir þau djúpt snortin yfir viðtökunum. „Við erum bara rétt að byrja og okkur hlakkar til að halda áfram að heilla enn fleiri hlustendur. Nú erum við til að mynda önnum kafin við upptökur á næstu plötu og erum ótrúlega spennt fyrir útkomunni á henni.“ Plötuna Bleed má hlusta á í heild hér fyrir neðan.
Tónlist Mest lesið Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Lífið Seld sú hugmynd að grannur líkami sé það eina sem er aðlaðandi Lífið Aðeins of leiðinlegt til að vera skemmtilegt Gagnrýni „Ætla að verða ógeðslega fræg og ógeðslega rík” Lífið Rúv býður upp á hollenskt fréttastef Lífið Kanónur í jólakósí Menning Áfall að dóttirin ætti 44 árum eldri kærasta Lífið Fótboltastelpan sem endaði í kristnum háskóla í suðurríkjunum Lífið Gummi Ben mætti með Michelin-kokk Lífið Sveppi gerði fyrsta ógeðsdrykkinn í tuttugu ár fyrir Bjarna Ben Lífið Fleiri fréttir Sungu um Labubu og þriðju vaktina um jólin Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Rúv býður upp á hollenskt fréttastef Gummi Ben mætti með Michelin-kokk Glænýr bóksölulisti: Skólastjóri Ævars Þórs skýtur kónginum ref fyrir rass Áfall að dóttirin ætti 44 árum eldri kærasta Ómar Úlfur nýr dagskrárstjóri Bylgjunnar Sveppi gerði fyrsta ógeðsdrykkinn í tuttugu ár fyrir Bjarna Ben Dench segir Weinstein hafa mátt þola nóg Þrír Geirar skírðir í Jónshúsi Bílakarókí Bítisins: Hauspokinn gerði mikið fyrir sönginn Þessi eru tilnefnd til Golden Globe-verðlauna Gunnar Smári látinn heyra það fyrir færslu um Davíð á Sorpu Stjörnum prýtt afmæli Nínu „Ætla að verða ógeðslega fræg og ógeðslega rík” Stjörnulífið: Kim Kardashian norðursins fundin Fótboltastelpan sem endaði í kristnum háskóla í suðurríkjunum Deila fyrstu myndunum af hvort öðru „Mig hefði aldrei grunað að þetta ætti eftir að koma fyrir mig“ Skelfing greip um sig þegar björgunarbátnum hvolfdi Krakkatían: Borgari, bækur og aðfangadagur jóla Tommi Steindórs og Hrafnhildur trúlofuð Slagsmálin tengd hrósi, ekki framhjáhaldi Fékk veipeitrun Fréttatía vikunnar: Ofbeldi unglinga, Spotify wrapped og Kærleikskúlan Björk beinir skilaboðum til stjórnar RÚV Plötuðu Sigríði Andersen til að stíga í alvöru hundaskít Jólalegasti garðurinn í hverfinu og töff jólaskreytingar inni og úti „RÚV plís ekki vera gungur og aumingjar“ Kveður fasteignir fyrir kroppa Sjá meira