Foreldrarnir grétu í stúkunni á meðan guttinn bjargaði Barca Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. október 2023 09:20 Marc Guiu fagnar sigurmarki sínu fyrir Barcelona en hann er fæddur 4. janúar 2006. AP/Joan Monfort Marc Guiu var óvænt hetja hjá Barcelona í spænska fótboltanum í gærkvöldi þegar hann skoraði eina markið í 1-0 sigri liðsins á Athletic Bilbao. Hann setti líka nýtt félagsmet. Þessi sautján ára strákur hafði aldrei áður komið við sögu hjá aðalliði félagsins þegar hann var sendur inn á völlinn á 79. mínútu í stöðunni 0-0. Time to get to bed you have school tomorrow pic.twitter.com/ssa3I2Cbh0— FC Barcelona (@FCBarcelona) October 22, 2023 Aðeins 33 sekúndum síðar var Guiu búinn að skora markið sem reyndist vera eina mark leiksins. Hann var fljótari en allir leikmenn í sögu Barcelona að skora sitt fyrsta mark fyrir félagið. Sigurinn þýðir að Barcelona er eini stigi á eftir toppliði Real Madrid en liðin mætast um næstu helgi. „Ég sagði við hann að hann myndi frá eitt gott tækifæri. Ég elska að horfa í andlitin á þessum krökkum. Þeir óttast ekkert,“ sagði Xavi, knattspyrnustjóri Barcelona eftir leikinn. Marc Guiu: Raw emotion pic.twitter.com/0qvdrP9uG0— FC Barcelona (@FCBarcelona) October 23, 2023 Guiu kom aðeins inn í hópinn vegna meiðslavandræða Barcelona en margir leikmenn eru meiddir þar á meðal Robert Lewandowski og Frenkie de Jong. Marc hefur verið í La Masia akademíunni í tíu ár og þykir einstaklega góður í að klára færin. Hann hafði aðeins spilað sjö mínútur fyrir b-liðið enda spilar hann vanalega fyrir átján ára lið félagsins. Báðir foreldrar hans voru meðal áhorfenda á leiknum og fóru þau að gráta eftir strákurinn skoraði markið sitt. Marc Guiu: "It's a dream that sometimes you don't even dream of." pic.twitter.com/FZoEqVingc— FC Barcelona (@FCBarcelona) October 23, 2023 Spænski boltinn Mest lesið Farin frá Braga eftir aðeins hálft ár Fótbolti „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Handbolti Réttlætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri framherja“ Enski boltinn Neyðarlegt jafntefli United gegn Úlfunum Enski boltinn Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Handbolti „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Íslenski boltinn Arsenal rústaði Villa og náði fimm stiga forskoti Enski boltinn Sjáðu Arsenal rúlla yfir Villa og Úlfana ná í stig á Old Trafford Enski boltinn Fékk á sig víti í mögulegum kveðjuleik Enski boltinn Barnastjarna á Álftanesið Körfubolti Fleiri fréttir Stuðningsmaður stendur heilu leikina eins og stytta „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Sjáðu Arsenal rúlla yfir Villa og Úlfana ná í stig á Old Trafford Farin frá Braga eftir aðeins hálft ár Réttlætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri framherja“ Arsenal rústaði Villa og náði fimm stiga forskoti Neyðarlegt jafntefli United gegn Úlfunum Welbeck skoraði úr einu víti og brenndi af öðru Fékk á sig víti í mögulegum kveðjuleik Senegal vann riðilinn en missti Koulibaly í bann Nígeríumenn snöggir að nýta sér liðsmuninn og fengu fullt hús „Þetta er rebbabragð sem ég vissi nú reyndar ekki að hann kynni“ Elsti atvinnumaður heims fer í nýtt lið Nýi þjálfarinn fær strax að njóta krafta Orra Liðið sem gerir stólpagrín að xG Þjálfari Liverpool í föstum leikatriðum látinn fara Arnar vill læra af mistökum gullkynslóðarinnar og gera landsliðið sjálfbærara Gleymdi Íslendingurinn fékk loks að spila: „Ég er ekki vitlaus“ „Fróðari menn segja að maður eigi ekki að láta tilfinningarnar ráða“ Fótboltaþjálfari og þrjú börn hans létust í jólafríinu „Ég hélt ég myndi deyja“ Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Ekki góð ferð til Rómarborgar í kvöld Heimamenn í ham og El Kaabi skoraði aftur með hjólhestaspyrnu Sarri gekkst undir hjartaaðgerð Vildi ekki láta undan pressu frá fjölmiðlamönnum Hvíldu Mo Salah en unnu samt riðilinn Beint frá Blikum til Boston í bandarísku deildinni Man Utd samdi við fyrrum liðsfélaga Glódísar Perlu hjá Bayern Gefur í skyn að Arsenal opni veskið í janúar Sjá meira
Þessi sautján ára strákur hafði aldrei áður komið við sögu hjá aðalliði félagsins þegar hann var sendur inn á völlinn á 79. mínútu í stöðunni 0-0. Time to get to bed you have school tomorrow pic.twitter.com/ssa3I2Cbh0— FC Barcelona (@FCBarcelona) October 22, 2023 Aðeins 33 sekúndum síðar var Guiu búinn að skora markið sem reyndist vera eina mark leiksins. Hann var fljótari en allir leikmenn í sögu Barcelona að skora sitt fyrsta mark fyrir félagið. Sigurinn þýðir að Barcelona er eini stigi á eftir toppliði Real Madrid en liðin mætast um næstu helgi. „Ég sagði við hann að hann myndi frá eitt gott tækifæri. Ég elska að horfa í andlitin á þessum krökkum. Þeir óttast ekkert,“ sagði Xavi, knattspyrnustjóri Barcelona eftir leikinn. Marc Guiu: Raw emotion pic.twitter.com/0qvdrP9uG0— FC Barcelona (@FCBarcelona) October 23, 2023 Guiu kom aðeins inn í hópinn vegna meiðslavandræða Barcelona en margir leikmenn eru meiddir þar á meðal Robert Lewandowski og Frenkie de Jong. Marc hefur verið í La Masia akademíunni í tíu ár og þykir einstaklega góður í að klára færin. Hann hafði aðeins spilað sjö mínútur fyrir b-liðið enda spilar hann vanalega fyrir átján ára lið félagsins. Báðir foreldrar hans voru meðal áhorfenda á leiknum og fóru þau að gráta eftir strákurinn skoraði markið sitt. Marc Guiu: "It's a dream that sometimes you don't even dream of." pic.twitter.com/FZoEqVingc— FC Barcelona (@FCBarcelona) October 23, 2023
Spænski boltinn Mest lesið Farin frá Braga eftir aðeins hálft ár Fótbolti „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Handbolti Réttlætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri framherja“ Enski boltinn Neyðarlegt jafntefli United gegn Úlfunum Enski boltinn Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Handbolti „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Íslenski boltinn Arsenal rústaði Villa og náði fimm stiga forskoti Enski boltinn Sjáðu Arsenal rúlla yfir Villa og Úlfana ná í stig á Old Trafford Enski boltinn Fékk á sig víti í mögulegum kveðjuleik Enski boltinn Barnastjarna á Álftanesið Körfubolti Fleiri fréttir Stuðningsmaður stendur heilu leikina eins og stytta „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Sjáðu Arsenal rúlla yfir Villa og Úlfana ná í stig á Old Trafford Farin frá Braga eftir aðeins hálft ár Réttlætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri framherja“ Arsenal rústaði Villa og náði fimm stiga forskoti Neyðarlegt jafntefli United gegn Úlfunum Welbeck skoraði úr einu víti og brenndi af öðru Fékk á sig víti í mögulegum kveðjuleik Senegal vann riðilinn en missti Koulibaly í bann Nígeríumenn snöggir að nýta sér liðsmuninn og fengu fullt hús „Þetta er rebbabragð sem ég vissi nú reyndar ekki að hann kynni“ Elsti atvinnumaður heims fer í nýtt lið Nýi þjálfarinn fær strax að njóta krafta Orra Liðið sem gerir stólpagrín að xG Þjálfari Liverpool í föstum leikatriðum látinn fara Arnar vill læra af mistökum gullkynslóðarinnar og gera landsliðið sjálfbærara Gleymdi Íslendingurinn fékk loks að spila: „Ég er ekki vitlaus“ „Fróðari menn segja að maður eigi ekki að láta tilfinningarnar ráða“ Fótboltaþjálfari og þrjú börn hans létust í jólafríinu „Ég hélt ég myndi deyja“ Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Ekki góð ferð til Rómarborgar í kvöld Heimamenn í ham og El Kaabi skoraði aftur með hjólhestaspyrnu Sarri gekkst undir hjartaaðgerð Vildi ekki láta undan pressu frá fjölmiðlamönnum Hvíldu Mo Salah en unnu samt riðilinn Beint frá Blikum til Boston í bandarísku deildinni Man Utd samdi við fyrrum liðsfélaga Glódísar Perlu hjá Bayern Gefur í skyn að Arsenal opni veskið í janúar Sjá meira