Brann hjálpar Våleranga upp á topp | Ingibjörg sú eina af þremur miðvörðum sem komst ekki á blað Ágúst Orri Arnarson skrifar 22. október 2023 15:17 Ingibjörg Sigurðardóttir í leik með Vålerenga. Vålerenga Våleranga tryggði sér toppsætið með öruggum 3-0 sigri á Lyn í 24. umferð norsku úrvalsdeildarinnar. Ingibjörg Sigurðardóttir lék allan leikinn hægra megin í miðvarðaþrenningu liðsins og var sú eina sem tókst ekki að skora mark. Rosenborg spilaði samtímis gegn Brann og tapaði 2-0 á útivelli. Þær voru í efsta sætinu fyrir leik en Våleranga nýtti sér tækifærið og komst stigi upp fyrir Rosenborg. Selma Sól Magnúsdóttir spilaði fyrri hálfleikinn í liði Rosenborg, Natasha Anashi sat á varamannabekk Brann líkt og í síðasta leik, hún er að stíga upp úr erfiðum meiðslum, hásinasliti sem hún varð fyrir í byrjun árs. Þrjár umferðir eru eftir af deildarkeppni og liðin mætast í lokaumferðinni. Fyrir það þurfa Ingibjörg og stöllur hennar í Våleranga að taka á stóra sínum þegar þær mæta Brann og Stabæk sem sitja í 4. og 5. sæti deildarinnar. Rosenborg mætir fallbaráttuliðinu Avaldsnes í næstu umferð áður en þær heimsækja LSK, sem fylgir þeim fast á eftir með þriggja stiga mun í 3. sæti deildarinnar. Þrátt fyrir að LSK eigi enn möguleika eru allar líkur á að tvöfaldur meistari verði svo krýndur þegar Rosenborg og Våleranga mætast í bikarúrslitaleik þann 26. nóvember. Norski boltinn Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Íslenski boltinn Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Þróttur - Breiðablik | Verða Blikakonur meistarar? Í beinni: Kairat - Real Madrid | Madrídingar í Kasakstan Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Refsað fyrir rasisma mikils fjölda áhorfenda Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Mikael Ellert og félagar í vondum málum Mikael, Kolbeinn og Stefán Ingi á skotskónum Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Stutt í landsleiki en meiðsli Ísaks ekki sögð alvarleg Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Frá Fram á Hlíðarenda Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Sjá meira
Rosenborg spilaði samtímis gegn Brann og tapaði 2-0 á útivelli. Þær voru í efsta sætinu fyrir leik en Våleranga nýtti sér tækifærið og komst stigi upp fyrir Rosenborg. Selma Sól Magnúsdóttir spilaði fyrri hálfleikinn í liði Rosenborg, Natasha Anashi sat á varamannabekk Brann líkt og í síðasta leik, hún er að stíga upp úr erfiðum meiðslum, hásinasliti sem hún varð fyrir í byrjun árs. Þrjár umferðir eru eftir af deildarkeppni og liðin mætast í lokaumferðinni. Fyrir það þurfa Ingibjörg og stöllur hennar í Våleranga að taka á stóra sínum þegar þær mæta Brann og Stabæk sem sitja í 4. og 5. sæti deildarinnar. Rosenborg mætir fallbaráttuliðinu Avaldsnes í næstu umferð áður en þær heimsækja LSK, sem fylgir þeim fast á eftir með þriggja stiga mun í 3. sæti deildarinnar. Þrátt fyrir að LSK eigi enn möguleika eru allar líkur á að tvöfaldur meistari verði svo krýndur þegar Rosenborg og Våleranga mætast í bikarúrslitaleik þann 26. nóvember.
Norski boltinn Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Íslenski boltinn Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Þróttur - Breiðablik | Verða Blikakonur meistarar? Í beinni: Kairat - Real Madrid | Madrídingar í Kasakstan Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Refsað fyrir rasisma mikils fjölda áhorfenda Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Mikael Ellert og félagar í vondum málum Mikael, Kolbeinn og Stefán Ingi á skotskónum Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Stutt í landsleiki en meiðsli Ísaks ekki sögð alvarleg Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Frá Fram á Hlíðarenda Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Sjá meira