Óskar Hrafn ráðinn þjálfari Haugesund Aron Guðmundsson skrifar 16. október 2023 13:05 Óskar Hrafn Þorvaldsson er nýr þjálfari Haugesund Mynd: Haugesund Óskar Hrafn Þorvaldsson hefur verið ráðinn þjálfari norska úrvalsdeildarfélagsins Haugesund FK. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Haugesund. Fram kemur í tilkynningu Haugesund FK að Óskar, sem hefur undanfarin ár stýrt Bestu deildar liði Breiðabliks, muni hefja störf hjá félaginu þann 1.nóvember næstkomandi og skrifar hann undir þriggja ára samning við félagið. Haugesund er þessa dagana statt rétt fyrir utan fallsvæði í norsku úrvalsdeildinni. Óskar Hrafn mun því ekki taka við þjálfun liðsins fyrr en eftir yfirstandandi tímabil. „Ég fékk mjög góða tilfinningu fyrir Haugesund FK eftir samtöl mín við Eirik Opedel, Martin Fauskanger og Christoffer Falkeid og sú tilfinning varð bara betri eftir að ég gerði mér ferð út hingað til Noregs,“ segir Óskar Hrafn í tilkynningu Haugesund. Óskar Hrafn, nýr þjálfari Haugesund FK, á heimavelli liðsins.Mynd: Haugesund FK Hann sjái mikil tækifæri hjá Haugesund FK. „Það auðveldaði mér að taka þessa ákvörðun,“ segir Óskar sem skrifaði undir þriggja ára samninginn fyrr í dag. Eirik Opedal, yfrmaður íþróttamála hjá Haugesund, bindur miklar vonir við Óskar Hrafn. „Í Óskari sjáum við þjálfara sem hefur, í gegnum árin á Íslandi, sýnt að hann er rétti maðurinn fyrir okkur. Saman höfum við sett saman áætlun og við teljum hann falla mjög vel að okkar gildum.“ Óskar Hrafn hafi verið fyrsta nafn á blaði hjá forráðamönnum félagsins. „Þetta hefur verið hárnákvæmt ferli hjá okkur þar sem að upphaflega voru nöfn margra þjálfara á blaði hjá okkur. Hægt en örugglega varð Óskar Hrafn sá þjálfari sem við vildum ráða í starfið.“ Norski boltinn Mest lesið Segist „hafa dáið fjórum sinnum“ og er nánast óþekkjanlegur í dag Sport Síðasti séns á að vinna milljónir Fótbolti Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Handbolti Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Enski boltinn EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan Fótbolti Ajax riftir samningi Jordans Henderson Fótbolti Messi í stuði í nótt og nældi sér í enn eitt metið Fótbolti Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Körfubolti Missir af leik á EM vegna höfuðmeiðsla Fótbolti Fleiri fréttir Arsenal eflir miðjuna enn frekar Sex hafa ekkert spilað á EM Sjáðu strákana á N1 mótinu sýna snilli sína Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ajax riftir samningi Jordans Henderson Síðasti séns á að vinna milljónir Missum Hondúras upp fyrir okkur en höldum sama sæti á FIFA listanum Missir af leik á EM vegna höfuðmeiðsla Messi í stuði í nótt og nældi sér í enn eitt metið Algjörir yfirburðir PSG gegn Real Madrid United boðið að skrapa botninn á tunnunni Samþykkja tilboð Tottenham í Kudus Frakkar sýndu styrk sinn Ancelotti dæmdur fyrir skattsvik Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Englendingar hrukku heldur betur í gang Lyon heldur sæti sínu í deildinni eftir allt saman EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan „Vissulega eru það vonbrigði“ „Þetta er það sem að mann dreymdi um“ „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Svona var blaðamannafundurinn fyrir leikinn gegn Noregi Sláandi tölfræði Sveindísar: Eitt skot á markið á 419 mínútum á EM „Að hlusta á ræður hjá henni gefur mér enn gæsahúð“ Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fagnaði ekki mörkunum tveimur gegn uppeldisfélaginu Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Pedro skaut Chelsea í úrslitin Sjá meira
Fram kemur í tilkynningu Haugesund FK að Óskar, sem hefur undanfarin ár stýrt Bestu deildar liði Breiðabliks, muni hefja störf hjá félaginu þann 1.nóvember næstkomandi og skrifar hann undir þriggja ára samning við félagið. Haugesund er þessa dagana statt rétt fyrir utan fallsvæði í norsku úrvalsdeildinni. Óskar Hrafn mun því ekki taka við þjálfun liðsins fyrr en eftir yfirstandandi tímabil. „Ég fékk mjög góða tilfinningu fyrir Haugesund FK eftir samtöl mín við Eirik Opedel, Martin Fauskanger og Christoffer Falkeid og sú tilfinning varð bara betri eftir að ég gerði mér ferð út hingað til Noregs,“ segir Óskar Hrafn í tilkynningu Haugesund. Óskar Hrafn, nýr þjálfari Haugesund FK, á heimavelli liðsins.Mynd: Haugesund FK Hann sjái mikil tækifæri hjá Haugesund FK. „Það auðveldaði mér að taka þessa ákvörðun,“ segir Óskar sem skrifaði undir þriggja ára samninginn fyrr í dag. Eirik Opedal, yfrmaður íþróttamála hjá Haugesund, bindur miklar vonir við Óskar Hrafn. „Í Óskari sjáum við þjálfara sem hefur, í gegnum árin á Íslandi, sýnt að hann er rétti maðurinn fyrir okkur. Saman höfum við sett saman áætlun og við teljum hann falla mjög vel að okkar gildum.“ Óskar Hrafn hafi verið fyrsta nafn á blaði hjá forráðamönnum félagsins. „Þetta hefur verið hárnákvæmt ferli hjá okkur þar sem að upphaflega voru nöfn margra þjálfara á blaði hjá okkur. Hægt en örugglega varð Óskar Hrafn sá þjálfari sem við vildum ráða í starfið.“
Norski boltinn Mest lesið Segist „hafa dáið fjórum sinnum“ og er nánast óþekkjanlegur í dag Sport Síðasti séns á að vinna milljónir Fótbolti Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Handbolti Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Enski boltinn EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan Fótbolti Ajax riftir samningi Jordans Henderson Fótbolti Messi í stuði í nótt og nældi sér í enn eitt metið Fótbolti Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Körfubolti Missir af leik á EM vegna höfuðmeiðsla Fótbolti Fleiri fréttir Arsenal eflir miðjuna enn frekar Sex hafa ekkert spilað á EM Sjáðu strákana á N1 mótinu sýna snilli sína Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ajax riftir samningi Jordans Henderson Síðasti séns á að vinna milljónir Missum Hondúras upp fyrir okkur en höldum sama sæti á FIFA listanum Missir af leik á EM vegna höfuðmeiðsla Messi í stuði í nótt og nældi sér í enn eitt metið Algjörir yfirburðir PSG gegn Real Madrid United boðið að skrapa botninn á tunnunni Samþykkja tilboð Tottenham í Kudus Frakkar sýndu styrk sinn Ancelotti dæmdur fyrir skattsvik Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Englendingar hrukku heldur betur í gang Lyon heldur sæti sínu í deildinni eftir allt saman EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan „Vissulega eru það vonbrigði“ „Þetta er það sem að mann dreymdi um“ „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Svona var blaðamannafundurinn fyrir leikinn gegn Noregi Sláandi tölfræði Sveindísar: Eitt skot á markið á 419 mínútum á EM „Að hlusta á ræður hjá henni gefur mér enn gæsahúð“ Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fagnaði ekki mörkunum tveimur gegn uppeldisfélaginu Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Pedro skaut Chelsea í úrslitin Sjá meira