Bein útsending: Kynna skýrslu um áhrif loftslagsbreytinga á Íslandi Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 18. október 2023 07:31 Loftslagsbreytingar eru þegar farnar að hafa áhrif á daglegt líf Íslendinga. Vísir/Arnar Fjórða matsskýrsla vísindanefndar um áhrif loftslagsbreytinga á Íslandi verður kynnt í dag. Meðal þess sem kemur fram í skýrslunni er að loftslagsbreytingar eru byrjaðar að breyta náttúrufari og lífsskilyrðum fólks á Íslandi. Skýrslan verður kynnt á fundi í Grósku í dag og hefst fundurinn klukkan 8:30. Hann verður einnig í beinu streymi á Vísi. Segir í fréttatilkynningu að með þeim loftslagsbreytingum, sem þegar eru hafnar, fylgi vaxandi áskoranir fyrir efnahag, samfélag og náttúru landsins. Til að tryggja að þær áskoranir verði ekki meiri þurfi umbylttingu í lífsháttum og umgengni við náttúruna. Þar gegni stjórnvöld, atvinnulíf og stefnumótendur lykilhlutverki. Torfajökull er að hverfa.Vísir/RAX „Draga þarf úr losun eins hratt og unnt er og aðlaga samfélagið þannig að það ráði við álagið. Loftslagsvá er viðfangsefni samfélagsins alls og forðast þarf andvaraleysi gagnvart áhætttunni,“ segir í fréttatilkynningu. Guðlaugur Þór Þórðarson umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra mun ávarpa fundinn í upphafi. Þá mun Halldór Björnsson, formaður vísindanefndar um loftslagsbreytingar, kynna helstu niðurstöður nefndarinnar. Þar á eftir verða pallborðsumræður sem Alma Möller landlæknir, Elva Rakel Jónsdóttir framkvæmdastjóri Festu og Ólafur Árnason forstjóri Skipulagsstofnunar, munu taka þátt í ásamt ráðherra og fulltrúum vísindanefndar. Horfa má á fundinn í beinni útsendingu í spilaranum hér að neðan. Umhverfismál Loftslagsmál Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent „Þetta eru ekki góðar móttökur“ Innlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Innlent Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Erlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Fleiri fréttir Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samdráttur eftir fjögurra ára vaxtarskeið Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Sjá meira
Skýrslan verður kynnt á fundi í Grósku í dag og hefst fundurinn klukkan 8:30. Hann verður einnig í beinu streymi á Vísi. Segir í fréttatilkynningu að með þeim loftslagsbreytingum, sem þegar eru hafnar, fylgi vaxandi áskoranir fyrir efnahag, samfélag og náttúru landsins. Til að tryggja að þær áskoranir verði ekki meiri þurfi umbylttingu í lífsháttum og umgengni við náttúruna. Þar gegni stjórnvöld, atvinnulíf og stefnumótendur lykilhlutverki. Torfajökull er að hverfa.Vísir/RAX „Draga þarf úr losun eins hratt og unnt er og aðlaga samfélagið þannig að það ráði við álagið. Loftslagsvá er viðfangsefni samfélagsins alls og forðast þarf andvaraleysi gagnvart áhætttunni,“ segir í fréttatilkynningu. Guðlaugur Þór Þórðarson umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra mun ávarpa fundinn í upphafi. Þá mun Halldór Björnsson, formaður vísindanefndar um loftslagsbreytingar, kynna helstu niðurstöður nefndarinnar. Þar á eftir verða pallborðsumræður sem Alma Möller landlæknir, Elva Rakel Jónsdóttir framkvæmdastjóri Festu og Ólafur Árnason forstjóri Skipulagsstofnunar, munu taka þátt í ásamt ráðherra og fulltrúum vísindanefndar. Horfa má á fundinn í beinni útsendingu í spilaranum hér að neðan.
Umhverfismál Loftslagsmál Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent „Þetta eru ekki góðar móttökur“ Innlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Innlent Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Erlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Fleiri fréttir Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samdráttur eftir fjögurra ára vaxtarskeið Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Sjá meira